Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 5

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 5
HEIMDALLUR 1 sta'ðar gert, og þyldr laka fram öðru efni. í þessu efni höfum við orðið skemmra á eftir öðrum þjóð- um, cn i flestum öðrum iðn- greinum. Jón Þorláksson verkfræðing- ur kom hér fyrst á föt fyrir- tæki, sem bjó til múrsteina. Var það réll eftir aldamótin sið- ustu. Skömmu síðar stofnaði hann hlutafélagið Pípuverk- smiðjuna. Höfum við Islend- ingar síðan verið oklcur sjálf- urn nógir í þessu efni. Síðan hefir Pípuverksmiðjan aukið stöðugt framleiðslu sína, bæði að magni og fjölbreytni og er nú, þó ótrúlegt megi virðast, mcðal allra stærstu fyrirtækja í jjessari grein á Norðurlöndr um. I verksmiðjunni eru nú hún- ar til um 60 tegundir og gerðir sleinsteypuvara. Þar á meðtil allskonar slærðir af pípum, holsteinar, skilrúmasteinar, múrsteinar, netjasteinar, gang- stéttahellur, kabalhlífar, girð- ingastólpar, skrautker og leg- stéinar. Þá býr og verksmiðjan lil skjólplötur úr ilenskum vik- ur. Er hann sóttur austur í Þjórsárdal og unnar úr honum skjólplötur til að ldæða með útveggi húsa. Hefir þetta reynzt licr og við erlendar prófahir ágætl einangrunarefni og var- anlegt. Þetta íslenzka efni get- ur nú ,komið i stað aðfluttra einangrunarvara svo sem korks og fl. í , verksmiðjunni vinna að staðaldri 12 menn og stundum ileiri. Greiðir hún áx'lega í vinnulaun 60—80 þús. kr. Forstjóri verksmiðjunnar er Krislján Guðmundsson, sem fyrst setti á fót fiskimjölsverk- síniðju á ísafii’ði. Björnsbakari reis upp úr hinu svonefnda Sturlubakaríi, sem stari'- aði hér löngu fyrir aldamót. En begar foreldrar Björns fluttust hing- ;<ð að norðan keyptu þa,u brauð- gerðina og húsið. Á þeim límum var ekki aðskilin köku og brauðagerð lieldur öllu slegið saman. En þetta breyttist ekki fyr en eftir 1920. Þá liafði Björn Björnsson dvalið er- lendis i 4 ár og kynnl sér kölcu- gerð. í þessi 4 ár dvaldist hann bæði i Skandinaviu og Miðevrópu og lærði alla nýung í iðninni. Eftir það má svo heila að áframhaldandi umbætur yrði á kökugerð og brauðagerð. En síðan hefir með iðnaðarlögunum verið álcveðið að þetta væru tvær sjálfstæðar iðngreinir. Björnsbakari var eilt af fyrstu fyrirtækjunum er byrjuðu á konfektgerð og það fyrsta sem bjó lil páskaegg, en þau eru nú mikið notuð og lteypl um páska leylið. Hr. Björn Björnsson hefir allt af sigll öðru hvoru til að kynna sér nýungar á sviði kökugerðar og ann- uð, sem að hans iðngrein lýtur. Meðal annars varð sá árangur af einni utanferð hans, að harin keypti vélar til notlumar við kökugerð og veitingar. Hann gerði sér far um að fá aðeins það bezta og sníða það þó eftir kröfum og þörf okkar hérna heima. Er óhætt að fullyrða að honum hefir tekist þetta ágætlega. Vélar þessar eru þær fullkomnustu sem liægt var að fá. Þetta eru með- al annars kælivélar og í sambandi við þær luktir kæliskápar, í þeim haldasf svo vörurnar ferskan, bæði mjólk, kökur o. fl. Þá er og sóda- vatnsvélin, slik vél var óþekkt hér áður, en hún er þannig ijr garði gerð, að hún býr til sódavatnið um leið og það kemur upp í kranana. Björnsbakarí hefir því bezlu og full- lionmustu vélar af þessu tagi, sem völ er á, og fyllilega samkeppnis- færar við slíkar vélar á beztu stöð- um erlendis. Þegar konungur kom hingað 1921 fékk Björn Björnsson nafnbótina, konunglegur hirðbakari. Árið 1929 stofnsetti Björn Björns- son Ilressingarskálann í Pósthús- rstræti 7, en húsrúm það, er hann hafði þar, reyndist brátt of litið. Ilann fór því að leita fyrir sér að nýju húsnæði og var svo heppinn að fá húsrúm í hinu gamla landfó- getahúsi við Austurstræti 20. Húsið er 125 ára gamalt og er einn al' fallegustu trjágörðum bæjarins að húsabaki. Björn lét svo innrélta fyr- ir Hressingarskálann, á neðstu hæð hússins án þess þó að breyla að nokkru hinum gamla stíl. Garðinn hefir hann látið rækta upp og liald- ið Jionum við. Allir Reykvíkingar kannast nú <’ið trjágarð Hressingar- skálans og meta að verðleikum þenn an eina græna blell, í „hjarta bæj- arins“, sem þeir hafa aðgang að. Björn hefir um 40 manns í þjón- ustu sinni og fleira á sumrin. Núna eftir að innflulningsliöftin komust á hefir liann gert sér far um að framleiða mikið af konfekti og allsk. sælgæti. Björn hefir und- anfarið haldið margar sýningar á vörum sínum og hafa þær jafna þótt skrautlegar. Á meðan á íslenzku vikúnni stendur mun hann hafa sýn- ingu í Svnngaskálanum í Austur- slræli 20 og mun hún sízt standa að baki hinum fyrri. íslenska vikan. I dag hefst hin önnur- ís- lenzka vika og er þess að vænta, að árangurinn verði sá, sem ætlunin er, að þjóðin fái nánari kynni af íslenzku fram- ármerki „islenzku vikunnar“. Mei'kið er þríhyrningur og efst í honum standa stafirnir: L. í. V. og í boga orðin „Notið ís- lenzkar vörur“ eða „Notið ís- lensk skip“ og neðst í odda merkisins er mynd af Heklu i gcislaflóði upprennandi sólar. Dagskrá ísl. vikunnar í dag. Kl. 10.-15. Ávarpar forsætisráð- heri-a þjóðina gegnum út- varpið. Kl. 13.45. Hornaflokkur leikur á Austurvelli. Kl. 14.15 flytur Þorsteinn Briern atvinnumálaráðh. ræðu. Merki íslenzku vikunnar verða seld á götum borgarinn- ar allan daginn. Nýstárleg tun- fcrðasýning verður á götum borgariúnar. H. Orðsending frá blaðinu: Rúríi liefir ekki enzt í þessu blaði lil þess að geta um öll þau íslenzk fyrirtæki, sem þess hafa óskað. í næsta blaði verður því framhald á birtingu þess efnis, sem sérstaklega tslenska vikan 1933. Þú, gamla ísland, ert vort land. vort æítarland, vort fósturland. Og Ægir heldur um þig vörð með auðug djúp, vor feðra jörð. Vér hlúuin því, sem islenzkt er. Vér elskum það, sem rót á hér i vorri mold og vexti nær, og vermum það, sem heima grær Með rækt við dali, fell og f jörð á feðra vorra gönxlu jörð af aisku skal hvert óðal prýtt. svo vngt og bætt það risi nýtt. Svo vaxi bæir, hlónxgist sveit, skal byggja fley, skal græða reit. og trú á fi’amtíð fósturlands skal festa rót í sál hvers manns. Þorsteinn Gíslason. er miðað við islenzku vikuna. Þeir, sem ekk hafa enn komst i sgmband við blaðið, til þess að fá fyrirtækja sinna getið ,ættu að hringja ( síma 4020 fyrripartinn á morgun. NÝKOMIÐ í BLOKICIR: Skrifborðs- Sínia- Vasa- Bridgc- ALMANÖK. BLOKKIR: Skrifborðs- Bréfa- Vasa- Riss- Bridge- Höfuð PENNANN ltitvéla Afrita Kalker Þerri Teikni Vatnslita Paus Millimetra Hillu Pergament Cellophan Smjör Skjala Bréfa P A P P í R ingólfshvoll. Siini 2454. G Ú M M í Stólsetur Skrifundirlcg'g Vætarar Snagar Teljarar Peningamoltur Blá RauÖ Græn Hvít Svört K R í T taki og islenzkri framleiðslu, og væri óskandi að þjóðin vakn- að til meðvitundar um að hlynna að heiini á allan hált. A þessum vandræðatímxim er það mikilsvert, ekki sist fyrir litla þjóð eins og okkur ís- lendnga, að oss lærist að búa, sem allra mest að okkar eigin framleiðslu. íslenzka vikan í fyrra gaf betri árangur en menn bjuggust við í fyrstu og er þess að vænta að árangurinn verði ekki síðri á þessxi öðru ári íslenzku vik- unixar. Eins og að líkxun lætur, hefir undirbúningxxr undir is- lenzku vikuna verið mikill og aðallega h-vílt á herðunx frarn- kvæmdanefndai’innar. t vetur sendi nefndin út á- varp til þjóðai’innar lil hvatn- ingar til allra iðnaðarstofnana og kaupixianna að selja og sýna aðeins íslénzkar vörur og fram- leiðslu meðan islenzka vikan stendur yfir. Jafnframt gaf hún út bók „íslenzka vikan“ með nöfnum helzlu framleiðanda, sem send var öllum kaupsýslxi- mönnuni og kaupfélögum, og ennfr. hefir hún látið gera merki, sem á að vera framtíð- D,ag Kvart Oktav Afrita Frum Teikni Vasa Kladda B Æ K U R Hefli Innpökkunar Skurðlar Götunar V É L A R Blek Bréfa Stimpla Handrita Matseðla s T A T I V Béfa Skrifborðs Reikninga P P u R Blóit Svart Fjólublátt Rautt Grænt Hvítt Gler B L E K Fljótskriftar Fegurðar- skriftar Skraaitritunar Teikni P E N N A Bréfavigtir — Blýantsyddarar — Frímerkjaalbúm — Ljósmynda- albúm — Mótunarleir — Blýantslitir Krítarlitir — Seðlaveski — Sjáll'blekungar — Skrúfblýantar — Bréfaklemmur — Skjala- klemmur — Fjölritunarstimplar. Pappírs og ritfangaverzlun lngólfshvoli Simi 2354. Ávalí Ávatt eitthvað nýtt. eitthvað nýtt.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.