Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 16

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 16
Vertu Islendingur, r notaðu Alafoss-föt Með hverjum degi sem liður vex fjrigi hins íslenzka iðnaðar! Allir hugsandi nienn sjá fram á l»að — að eina lækningin við hinni alvarlegu kreppu-í landi voru — er að auka iðnaðinn. KLÆÐAVERKSMIÐJAN ÁLAFOSS veitir þess fleiri mönnum atvinnu — því fleiri sem verzla við hana. EF ÞÉR kaun- ið FÖT af okkur, þá fáum við TÆKIFÆRI til þess að BÚA til nýtt EFNI og NÝ FÖT — handa nýjum VIÐSKIFTAMANNI. Ef þér kaupið erlend föt, þá er það tap fyrir land vort og þjóð. Það fær enginn vinnu við framleiðslu þeirra hér á landi, þér veitið í því tilfelli erlendum mönnum atvinnu. — Aukið atvinriulífið í landi voru og verzlið við KLV. „ÁLAFOSS“. KAUPIÐ FÖT YÐAR — á BÖRN YÐAR — á VINI YÐAR — á KUNNINGJA YÐAR — allt í ÁLAFOSS. — BYRJIÐ NÚ ÞEGAR að klæða yður í FÖT FRÁ ÁLAFOSS Afgreiðsla og hraðsaumastofa Laugaveg 44. — Sími 3404. Álafoss-útibú Bankastræti 4. — Sími 2H01.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.