Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 24

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 24
20 HEIMDALLUR H.f. Svanur Lindargötu 14 — Reykjavík. Sími 1414 (3 línur). Smjörlíkisgerð Efnagerð — Kaffibrennsla Framleióir: S V AN A-SM JÖRLÍKI, SVAN A-JURTAFEITI, SVANA-LIFTIDUFT, allsk. kryddvörur í pökkum, soyu, matarlit, borðedik o. fl. SVANA-KAFFI (Mokka- og Jafa-bl.) brennt og malað, LEIFS-KAFFI (Riokaffi) brennt og malað. Markmið vort er að framleiða eins góðar vörur og mögulegt er, að selja framleiðsluvörur vorar við svo vægu verði, sem frekast er hægt. Leitið tilboða hjá okkur. SÍÐSTAKKA, tvölalda úr striga. TALKUMSTAIÍKA, tvöfalda ur lérefti. DRENGJASTAKKA, tvöfalda úr lérefti. HÁLFBUXUR, tvöfaldar úr striga. KVENPILS, tvöföld úr striga, með einum smekk. KVENPILS, tvöföld, með tveimur smekkjum. KVENKJÓLA, (síldarstakka). SVUNTUR, tvöfaldar, úr striga. SVUNTUR, einfaldar, úr lérefti. KVENTREYJUR, tvöfaldar, úr lérefti. KARLMANNATREYJUR, tvöfaldar úr lérefti. KARLMANNABUXUR, tvöfaldar, úr lérefti. DRENGJABUXUR, tvöfaldar úr lérefti. SJÓHATTA, (enska lagið), gula og svarta. ERMAR, einfaldar, úr sterku lérefti. KARLMANNAKÁPUR, svartar, alm. Í5 stærðir. KARLMANNAKÁPUR, svartar, fíngerðar, 3 stærðir. DRENGJAKÁPUR, svartar, 6 stærðir. VINNUVETLINGA, hvíta. VINNUSKYRTUR, (,,Bullur“), úr striga. ULLARSÍÐSTAKKA, (,,DOPPUR“). ULLARBUXUR, (,,TrawI-buxur“). GLANSKÁPUR, mislitar, fyrir karla og konur. Varan er fyrsta flokks og verðið er sanngjarnt. H.f. Sjóklæðagerð íslands Reykjavík. Sími 4085. og Mjólkurafurðir frá Mjólkurfélagi Reykjavíkur eru við- urkenndar að vera þær beztu, sem fáan- legar eru. Engin vara er jafn holl og mjólk og mjólkurafurðir. Engin vara er jafn ódýr, ef tekið er tillit til hins alhliða næring- argildis. Gel'ið börnunum mjólk að drekka, og notið mjólk í allan mat. Gætið þess, að mjólkin sje STASSANI- SERUÐ. Það er trygging fyrir því, að ekkei-t hefir farið forgörðum af hinu al- hliða næringargildi hennar. Mjólkurfélag KORNVORUR og FÓÐURVÖRUR frá Mjólkurfélagi Iteykjavíkur eru við- urkenndar um land allt fyrir gæði. Hin nýja kornmylla félagsins framleiðir hið landsfræga íslenzka rúgmjöl og ís- lenzka maísmjöl, og eru þessar vörur meira notaðar hér á landi, en nokkrar siamskonar vörur erlendar. Ennfremur kjarnahveiti. Kornmyllan framleiðir einnig ýmsar íleiri korn- og fóðurvörur, sem þola allan sam- anburð við erlendar vörur, bæði hvað gæði og verð snertir. íslendingar láta að sjálfsögðu þessar vör- ur sitja fyrir erlendu vörunum, þar eð þær eru að minnsta kosti jafn-góðar ,og ekki dýrari. Reykjavíkur.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.