Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 7

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 7
H E I M D A L L II R 3 LJÓMASMJÖRLÍKISGERÐIN er yngsta og fullkomnasta Smjörlíkisgerð landsins.Hún er nú, þótt hún sé aðeins tveggja ára, næst stærsta smjörlíkisgerð á íslandi. Hvers vegna? Vegna þess, að í Ljómasmjörlíki hafa frá byrjun verið notuð aðeins hin allra beztu hráefni, sem fáanleg em. Fyrst allra varð Ljómasmjörlikisgeröin til þess að blanda smjörlíki sitt rjóma. Ljómasmjörlikisgerðinni tókst einnig að framleiða smjörlíki, sem innihélt fjörefni (vitamin). Kom það skýr- ast í ljós, er heilbrigðisstjórnin sendi út til rannsóknar smjörlíki það, er fram- leitt er hér í Reykjavík. Reyndist Ljömasmjörlíki að innihalda helming affjörefnaverkunum smjörsins. Önnur smjörlíkistegund innihélt þriðjung af fjörefnaverkunum smjörs og þriðja smjörlíkistegundin svo til ekkert af förefnaverkunum smjörsins. HÚSMÆÐUR UM LAND ALT! Gefið börnum yðar og heimilisfólki næringarmesta og þar af leiðandi bezta smjörlíkið. Notið aðeins LJÓMASMJÖRLIKI 0. Ellingsen (Elsta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins). REYKJAVÍK Skipa-, veiðarfæra- og málningarvöruverzlun. Neðantaldar (slenzkar vörur framleiddar: Fiskábreiður, allar stærðir. Bifreiðaábreiður, allar slærðir. Skipa- og bálasegl, allar stærðir. Tjöld, allar stærðir. Bjarghringsdufl. Bárufleigar. Lúgupresseningar. Dxáfakkeri. Fiskilóð. Smokkönglar. Þorskánet, allar stærðir. Dx*agnætur, fleiri tegundir. Vinnuskyrtur. frawldoppur. Trawibuxur. Ennfremur neðantaldar íslenzkar Mad ressur. Tx-awldoppur. Trawlbuxur. Vinnuskyrtur. Olíusíðstakkar. Olíubuxur. Oliupils. Olíusvunlur. Sjóhattar. Nankinsfatnaður. Samfestingar. Sjóvetlingar. Sokkar ,alls konar. Leðuraxlabönd. vorur ávalt fyrirliggjandi: Botnvörpur og hlutir í þær. Þorskanet, 16, 18, 20 og 22 möskva. Uppsettar lóðir. Lóðastöklcar. Smokkönglar. Snurpinótasigurnaglar. Snurpinótablalckir. Fiskigoggar. Grunnlóð, 3 stærðir, Fiskisteinai'. Kústar og burstar alls konar. Dragnætur, fleiri gerðir og stærðir. Carbidlugtir, ásaint framleiðara. Drifsainbandsstykki fyrir Ford. Segl lyrir skip og báta. Tjöld, allar stærðir og gerðir. Fiskábreiður. Bifreiðaábreiður. Drifakkeri, 3 stærðir. Lúgupresseningar alls konar. Stangabaujur. Bjarghringsdufl. Bárufleygar (lýsispokar). Lúgufleygar. AUSTURDÆLUR fyrir stóra og litla j frá hinni viðurkendu vélsmiðju dekkbála, opna báta o. m. fl. | Guðm. ,T. Sigurðss. & Co., Þingeyri. Ábyuuiley viðsklfti. Verðið hvergi iæora. SimneVn!. „Ellingsen“. Simar: 3605, 4605 (og 3597).

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.