Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 21

Heimdallur - 30.04.1933, Blaðsíða 21
H E I M D A L L U R 17 Andrés Andrésson, Laugaveg 3. Hef'ir haft saumastofu hér i bænum í mörg ár undanfariÖ. Nýlega hefir hann selt á stofn liraðsaumastofu. Er það aðal- lega gert fyrir þá menn, sem hafa efna vegna keypt sér til- húin föt. Itann liefir nú svo * mikið að gera að hann hefir þurfl að bæta við sig vinnu- krafti, bæði fólki og vélum. Uetla er uýr iðnaður, að lirað- sauma föt úr útlendu efiii. Virð isl þetta gefast vel, eftir eftir- spurninni að dæma. Bræðurnir Ormsson. Eiríkur Ormsson er fyrsti maður hér með sérþekkingu á rafvélarviðgerðum, og smátt og smátt á smíði þeirra. Allt frá byrjun hefir fyrirtækið fengist nokkuð við tilbúning .ýmsra raftækja og áhalda. Þar á með- al skipslampa, stanga, greini- spjalda og mælaborða. Mæli- horðin liafa að öllu leyti verið smíðuð hjá Br. Ormson að und- anleknum sjálfum mælunum. A seinni árum hafa verið smíð- aðir (dynamoar) og mótorar —• og mun vera í ráði að færast nokkuð i í'ang á þvi sviði á- saml annari nýsmíði. E. Orm- son hefir látið til sin taka um ýmsar leiðbeiningar á meðferð raforku. Sjerstaklega vélsuðu og upphitunar. Einnig hefir bann ráðlagt og reist rafstöðv- ar lil sveita. Hefir það líkað vel og vakið mikla eftirtekt. Kyrirtækið býr nú til nokkrar gerðir af vélasamstæðum fyrir valnsorku. Þær virðast ætla að ná fljótri útbreiðslu, enda gjörðar til þess að ganga alveg eftirlitslausar og vegna þess livað þeim er haglega fvrir komið, en þær mjög ódýrar. Ctlerslfpun. Glerslípun er alveg ný iðn- grein hér á landi. Fyrir tveim árum féklc L. Storr kaupm. Laugaveg 15 eina glerslípivél. En vélin reyndist brátt of lítil. Síðan hefir hann fengið aðra og lullkomnari vél. ásamt gler- bor. Vél þessi gengur fyrir raf- magni. Hún slipar glerið, bæði kanta og flöt. Við þetta vinna tveir menn. Eftirspurnin er nú orðin svo mikil að varla verður sint öllum pöntunum, sem fram koma. Eina nýjung enn heíir br. Storr fengið nýlega. En það eru gler til að klæða veggi í eldhúsum og baðherbergjum. Gler þessi eru i ýmsum litum. Það eru stórar glerplötur, kantar og samskeyti eru slípuð bjá Storr. Er þetta fegurra og hreinlegra en málaðir stein- veggir. Hafa margir pantað í eldhús og baðherbergi, sem hafa kynst þessu. Á næstunni á Storr von á tælcjum til að búa til spegla. Nú, sem stendur er flutt inn kynstrin öll af spegl- um, þeir eru í ákveðnum stærð- um og lögun. En þegar búið er að ía tækin má fyrsl slípa lil stærð og lögun spegilsins i verksmiðjuiini og síðan silfra hánn, Ludvig Slorr á þakkir skilið fyrir að innleiða þessa nýju iðngrein hér á landi. Trésmiðja Magndsar Jónssonar, Vitastíg 10 A. Síðan trésmiðjan var stofn- sett 1025, hafa að jafnaði unnið þar 4—9 manns. Trésmiðjan býr aðallega til glugga, hurðir og stigahandrið. Gluggar frá verksmiðjunni eru í ýmsum stórhýsum hér i bænum, þar á meðal Elliheimilinu, Landsíma- húsinu, og húsi Mjólkurfélags- ins. Sérgreinir verksmiðjunn- ar eru olíusuða á gluggum, rennigluggar og yfirgreyptir gluggar. Olíusuðan er þannig að gluggarnir eru settir i fernis- olíu og olían síðan soðin. Við- uri'nn tekur í sig olíuna og verður miklu haldbetri eftir. Yfirgreyptu gluggarnir eru gerðir eftir hugmvnd Jóhanns Fr. Iíristjánssonar byggingar- meistara Landnámssjóðs. Hafa þeir reynzt afar vel viða úl um íand. Verksmiðjan hefir avalt fyrirliggjandi þessar vöruteg- undir eða útvegar þær með skömmum fyrirvara. Burstagerðin i Reykjavik. iðnaðarfyrirtæki þetla var stofnað 1. maí 1930 af núver- andi eiganda þess, Hróbjarti Árnasyni. Fyrirtækið byrjaði í mjög smáum slíl, en framleíðslan hefir tvöfaldast árlega og vinna nú 8 me'nn á þessari verkslöð. „Burstagerðin" framleiðir flestallar tegundir af burstum og sópum til heimilisnota, fisk- verkunar og skipa. Eru vörur frá burstagerðinni seldar i flest- um íslenzkum verzlunum, sem vörur hafa til sölu, og þykja þær fullkomlega jafnast við bezta erlendan iðnað i þessari grein, bæði að g'æðum og útliti. Eigandi fvrirtækisns befr i byggju að auka framleiðslu sína á þessum vörum og fjölga tegundum, sérstaklega að bæta við málningarpenslum allskon- ar. Nordisk Brandforsikring. brunabótafélagið er stofnað 1897 og hóf þegar starfsemi sína hér á landi. F\Tsti forstjóri Chr. Magnússon var íslenzkur í aðra ætl og lét sér mjög annt um Frcimhald á bls. 19. ■ I ■ * Mataverzlun Tómasar Jónssonar Laugaveg 2 — Sími 1112 (tvær línur) i.augaveg 32 Bræðraborgarstíg 16 Siini 2112 Sími 2125 kaupir og selur allskonar íslenzkar matvörur. Framlejðsluvörur verzlunarinnar eru: Miðdagspylsur Kjötfars Medisterpylsur Bjúgu Wínarpylsur Salöt Saxað kjöt Kæfa Allskonar pylsur ú brauð. Fyrsta flokks vinna og efni. Eigin frystihús.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.