Sumargjöfin - 23.04.1925, Blaðsíða 23

Sumargjöfin - 23.04.1925, Blaðsíða 23
23 SUMARG JÖFIN Sumarskófatnaður. Strigaskór, gráir, með chromleðursóla frá kr. 2,50. Strigaskór, bríinir, með gummi sóla frá kr. 3,20 Strigaskór, barna, hvítir koma bráðlega. — San- dalar, barna, með tækifærisverði. parið kr. 4,00—5,00. Ðandaskór, barna svartir og brúnir koma bráðlega. Kven-strigaskór, banda og reima, hvítir, gráir og svartir, fallegar tegundir. — Karlmanna-striga- skór sterkir, gráir, með crepe-gummi-sóla. — Otal tegundir af mislitum kvenna og karlmanna skófatnaði er komið og kemur með næstu ferðum. Lárus G. Lúövígsson, Skóverslun. ykjövih Hinar nýju VOR og SUMAR-uörur eru nú mest allar komnar, og er úrvalið mikið og smekklegt. VÖRUGÆÐI og VERÐ þola al/a samkepni.

x

Sumargjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.