Dvöl - 01.12.1935, Page 9
1. desember 1935
D V Ö L
9
Hressingar- og skemmtistaðir
í Sviþjðð
n.
Suður í löndum hefir fólk lengi
lagt trúnað á, að vissar upp-
sprettur væru læknisdómur. Við
þessar uppsprettur hafa risið bæir
o g borgir. 1 Rínardalnum, í
Frakklandi, Bæheimi og Ung-
verjalandi eru margir þesskonar
heilsubrunnar. Auðugt og heilsu-
veikt fólk safnast á þessa staði,
einkum á sumrin, drekkur hið
heilnæma vatn, og hlýðir jafn-
framt læknisráði um allar lífs-
venjur. Margir þessir iækninga-
staðir eru lokaðir að vetrinum, en
aðrir starfa allt árið.
Elzti Gvendarbrunnur í Svíþjóð
heitir Miðheiði, og er við Vettern-
vatnið austanvert. í fornöld var
mikill átrúnaður á læknisdómi
þessarar uppsprettu, og helzt sú
trú gegnum allar miðaldimar.
Einkum þótti heilsusamlegt að
drekka lindarvatnið á Jónsmessu-
var eins óviss og skoðanalaus eins
og fósturfaðirinn.
Hann leit á föðurinn hyggju-
þrungnum rannsóknaraugum. Síð-
ustu klukkustundirnar hafði allt
skipt um útlit í heiminum, nema
hann. Og þó var hann engin hetja,
enginn konungur né leiðtogi, —
ekkert nema mannvinur.
Earl Strand þýddi.
nótt og á þeim tíma kom fólk
þangað; en þá var skógur einn
kringum lindina og ekki neitt gert
til að taka móti gestum. En fyr-
ir meir en tveim öldum var dönsk
prinsessa drottning í Svíþjóð. Hún
varð síðar móðir Karls 12. Drottn-
ing hafði ágætan lækni við hirð-
ina, sem hafði mikla trú á heilsu-
brunnunum. Hann vissi að margir
Svíar fóru sér til lækninga að
suðrænum heilsubrunnum. Honum
þótti bæði fjár og metnaðarmál,
að Svíar gætu notið þessara gæða
í sínu eigin landi. Læknir þessi
rannsakaði nú þá lindina, sem
frægust var á Miðheiði, og komst
að þeirri niðurstöðu, að vatnið þar
hefði engu minni lælcnismátt en
uppsprettur þær í Achen, sem
mjög eru rómaðar og fjölsóttar
af gestum.
Læknir þessi fékk nú drottn-
ingu til að byrja á byggingum á
Miðheiði. Nógur var skógurinn til
að fá byggingarefni, og timbrið
gott. Ennþá standa á Miðheiði
mörg timburhús, sem byggð voru
fyrir meir en tvö hundruð árum,
og þau fyllast enn af gestum
hvert sumar.
Miðheiði er dálítið þorp 2 km.
frá vatninu. Húsin eru nálega öll
úr timbri. í miðjum bænum er
kirkja, tveir stórir borðsalir, sam-