Dvöl - 01.12.1935, Blaðsíða 10

Dvöl - 01.12.1935, Blaðsíða 10
10 D V O L 1. desember 1935 Harðfiskur. Haiðflsknr! — Það er nú matur, maður! Meðan að smjör er til, að borðinu skal eg ganga glaðar og gera honum beztu skil, tannalipur og handahraður. — Harðflsk og smjör eg vil! Mikið af holdugum harðflski og grönnum er heimilum vorum fremd. Víst er hann hollur maga í mönnum og munninum unaðsemd, Hann heldur í fólki heilum tönnum. — Hvergi er í mínum skemmd. Viljirðu heim til húsa ganga, harðfiskinn skaltu sjá. A skírdag frömdum við starfið stranga og steinbitinn ristum þá. Þrjúhundruð létum við Ilalldór hanga hjallnum traustum á. komu og lestrarsalir, skrifstofur stofnunarinnar, og fjölmörg ein- stök íbúðarhús. í sumum húsum býr aðeins ein fjölskylda en í sum- um er margbýli. Fagur trjágarður liggur aðþorp- inu austanmegin og í honum miðjum stendur helgidómur stað- arins, „brunnhúsið“, sem Svíar nefna svo. Þar er uppsprettan, sem gefur staðnum sitt gildi, og yfir hana er byggð einskonar kirkja með nokkurskonar kór yfir sjálfri lindinni. Frá sjálfri lind- Þá töldum við geflð tælcifæri að faka þann fislc í hlað. Ovíst að höndum betra bæri, ef biði það forsómað. Dásamlegt fannst mér að frostið vræri, sem fengjum við eftir það. Frostið er það, sem gæðin gcfur 0g gómsæta bragðið hans, en votviðrið það, sem verltun tefur og vonir í brjósti manns. Og freðöskur verið í heiðri hefur með höfðingjum þessa lands. Meðan er til af flski forði, fagurt á kvöldin er. Frá starflnu geng eg greitt að borði glaður með sjálfum mér. Með hrifni og þrá i liug og orði horfl eg á fisk og smér. Gaðmundur Ingi. inni fara gestirnir í hestvagni eftir rólegri skógarbraut niður að vatninu, synda þar og láta sólina verma sig í gulum fjöru- sandinum. Þetta eru gæði náttúrunnar. En síðan bæta vísindin við sírium uppgötvunum. Á Miðheiði er hægt að taka á móti allt að 500 dvalar- gestum í einu. Þar er ágætur læknir með tveimur aðstoðarmönn- um. Þeir veita fólki, sem þess þarf með, margskonar böð, og mun tala þeirra tegunda ekki færri en

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.