Heimilisblaðið - 01.01.1916, Side 18
16
HEIMILISBLAÐIÐ
Egill Jacobsen,
Vefnaöarvöruv©r25lun
Reykjavík.
Hér með leyfi eg mér að vekja athygli yðar ö. því, að kynna yður
verð og gæði á veí’liaðarvöru minni áður en þér kaupið annarsstaðar.
Eg kaupi vörurnar beint frá hinum stóru verksmiðjum og heildsölum, get
því selt þær með því góða verði, sem kunnugt er. Vörurnar eru allar
traustar og íyrirtaks góðar eftir verði og getið þér sjáifur sannfærst
um það með því að koma og líta á þær. Munið þér þá einnig sjá, hvar
bázt er að verzla. eg sendi vörur hvert á land sem óskað er.
íslenzkir fánar af öllum stæðrðum eru sendir
ut um alt land eftir pöntun.
Brjóstsykursverksmiðjan i Stykkishólmi
býr til allskonar brjóstsykur úr bezta efni. Pantanir afgreiddar um hæl um alt land. Styðjið
innlendan iðnað. Reynið Stykkishólmssætindin — og þér kaupið aidrei annarstaðar!
Einar Vi^fússon.
Aígreiðsla og innheimta
blaðsins
er a
Bergstaðastræti 27.
Heimilisblaðið
kemur út einu sinni
í mánuði, 16 síður
í stóru broti. Kostar hér á landi 2 krónur
(erlendis 3 krónur). Skrifleg uppsögn, sé kom-
in til útgefanda fyrir 1. okt. ár bvert.
Utgefandi og ábyrgðarmaður:
Jón lielgason, prentari.
Félagsprentsmiðjan — Laugaveg 4.