Skutull - 12.05.1945, Síða 4
86
S K U T U L L
Nýj ungar -----------
í tækni og vísindum.
* *
Bréf frá lesendunum. í
i. ❖
NÝTT ALUMINIUM, miklu sterk-
ara en áður hefir tekist að búa til,
hefir nýlega tekist að gera í
Ameríku. Efni þetta er talið sterk-
ara en stál, það ryðgar ekki, er
blanda úr magnesium, zinki og kop-
ar. Það er talið 70% sterkara en
nokkurt aluminium, sem hingað til
hefir þekkst.
Þessi uppfinning á vafalaust
eftir að hafa mikla þýðingu. Alum-
inium er, sem kunnugt er, mjög
notað í flugvélar og til ótal margs
fleira. Nú verður það notað í hús
skip, brýr o. s. frv.
STÁLSOKKAR verða framleiddir
í Bandaríkjunum eftir stríðið. Mörg
stór stáliðnaðarfyrirtœki hafa aug-
lýst, að þau muni leggja fyrir sig
stálsokkagerð, þegar um hægist í
vopnaiðnaðinum. Tekist hefir að
framleiða svo fínan stálþráð, að úr
honum má gera þynnstu tegund
sokka. Þeir kváðu, sem vænta má,
vera mjög sterkir, og hafa auk þess
þann kost, að engin hætta er á
lykkjuföllum í þeim.
SPRUNGNIR BOLLAR eiga ekki
að þolast á opinberum greiðasölu-
stöðum, því að þeir eru hinir
Með því að blað kommúnista á
Isafirði ræðir um stórfellda fækk-
un viðkomustaða Djúpbátsins í
Djúpferðum, og óhóflega langan
tíma, sem þær taki, vil ég leyfa inér
að fara þess á leit við blaðið, að
það skýri nokkru nánar, hvernig
það hugsar sér fyrirkomulag þess-
ara ferða og viðkomustaða.
Ætla má þó, að þekking og
reynsla ritstjórans frá Gjögri sé
svo víðtæk á þessu máli, að djúp-
bændur grípi með fögnuði við
snjöllum nýmæliun í sámgöngum
þeirra, og þar hljóti að vera fagur
þáttur í nýsköpun nútímans. Er
ekki ainalegt í annríki sumarsins,
að eiga von á því, að Gjögur-sveinn-
inn handlangi mjólkurbrúsunum á
2—3 staði í Djúpinu. Sjálfsagt verð-
ur hann ekki svo lengi á leiðinni,
að hætt sé við, að í þeim volgni á
meðan, enda örugg geymsla í
„kælirúmi“ nýja bátsins.
Þessi ritstjóri sagði líka í blaði
sínu nýlega, að þá fyrst væri tryggt,
að nóg mjólk fengist í bæinn, þeg-
ar bílvegur væri kominn inn í
Súðavík og til Bolungarvíkur. Það
er nú fyrst, að Halldór minn yrði
orðinn hokinn í lierðum við skófl-
una við að moka af þessum vegum
snjóinn, svo daglegar ferðir gætu
verið allt árið, og í öðru lagi er nú
ekki_ svo mikil mjólk framleidd í
þessum plássum, að nægi kauptún-
um þeirra, hvað þá afgangur, er
tryggja mætti næga mjólk til Isa-
fjarðar. Hann mun eins sagt geta,
að land sé fyrir hendi til ræktun-
ar í þessum stöðum. En það er líka
víðar til gott ræktarland bæði nær
og fjær bænum. Það 'er þó síður
en svo, að ég sé því mótfallinn, að
vegur sé lagður til þessara staða,
það er að sjálfsögðu nauðsynlegt
eins og allstaðar, en að þessi pláss
uppfylli mjólkurþörf Isfirðinga, er
allt annað mál.
Hilt sjá allir, nema álfar út úr
hól, að stórfelld fækkun viðkomu-
staða í Djúpinu að óbreyttuin sam-
göngum á landi, getur ekki átt sér
háskalegustu sinitberar, hreinasta
gróðrarstía fyrir sýkla. Enskur
sýklafræðingur liefir nýlega vakið
máls á þessu í enska læknablaðinu
„Lancet“. Hann fékk 20 sprungna
bolla á kaffihúsi. 1 sprungunum
fann hann urmul af blóðeitrunar-
og skarlatssóttarsýklum, sem lifðu
þar góðu lífi, þótt bollarnir væru
vandlega þvegnir. Barnaveiki,
taugaveiki og jafnvel sýfilis gætu
borist manna á milli á þennan hátl,
segir hann.
LÆKNABLAÐIÐ LANCET segir
frá konu, sem búið er að skera
aL brjóstið vegna krabbameins
og mestallan magann af sömu
orsök, en nú síðast voru skorin 20
fet af smáþörmunum í henni. Kon-
unni, sem er 56 ára, hefir ekki orð-
ið meinna af missi þessara líkams-
hluta en svo, að hún er mun þyngri
eftir en áður.
GLERÞRÁÐUR er nú notaður í
stað silkis til að sauma saman sár.
og þykir miklu betri. Þessi þráður
er gerður úr 204 örfínum þáttum,
sem spunnir eru saman, og er þráð-
urinn þó svo fínn, að 40 kílómetra
langur spotti er ekki nema tæpt
pund að þyngd.
stað, og er eins og livert annað ó-
vitagaspur, sem þeir einir geta um,
er ekkert til þekkja.
Djúpinenn hafa frá því fyrsta bú-
ið við hin ófullkomnustu skilyrði,
sem hugsast getur í samgöngum,
þar til Fagranesið var keypt. Var
þar áður notazt við þá lélegustu
„koppa“, sem á sjónum fljóta nú á
tímum. Það var því nýr vorboði í
samgöngubótum þessa liéraðs með
komu fullkomnari og betri Djúp-
báts, enda lögðust yfirleitl allir á
eitt, til þess að svo mætti verða, og
iögðu drjúg fjárframlög lil þeirra
kaupa, sem svo ríkið styrkti, eins
og vera bar, með iniklu fjárfram-
lagi, bæði til kaupa og reksturs.
Það er því alveg ómaklegt, þegar
kommúnistar fara að gera ákveðn-
ar tillögur í þá átt að taka þessar
ferðir af bændum hér í Djúpinu,
og þó nauðsynlegt megi telja, að
fjölga vestur- og norðurferðum, er
engin sanngirni í því að láta Djúp-
menn, gjalda þess með fækkuðum
viðkomustöðum. Það er svo annað
mál, að leiðin kringum Djúpið sé
svo löng og krókótt, að ekki sé
hægt að fara hana með góðu móti
á einum degi. Ilitt er enn fjarskyld-
ara, að bera saman hraðferðir hrað-
skreiðasta skips, sem Islendingar
eiga til, og ferðir flóabáls við að
sækja og flytja nauðsynjar bænda
og afurðir með langri strand-
lengju, með þeim tækjum, sem fyr-
ir hendi eru til afgreiðslu. Slíkt á
engan samanburð í veruleikanum.
Hitt, eins og blaðið „Baldur“ orð-
ar það, að báturinn sé látinn
snatta hcim d lwers manns Iila5,
er alveo ómakleg ósvifni, svo sem
menta mú uf þeim flokki, sem liaró-
ast allra flokka og stétla hafa hund-
elt bændur i rógskrifum uiulan-
farin ár. Verður að telja slík skrif
sem þessi svæsinn atvinnuróg, þar
sem látið er skína í það að þessar
viðkomur séu óþarfar, og með því
er gerð tilraun til að svifta bændur
atvinnu. Þá yrði og jörðin óbyggi-
Herra ritstjóri!
Þú bentir inér á að skrifa Skutli
nokkrar línur um mál, sem ég átli
tal um við þig nýlega. Raunar veit
ég ekki, hvorl Skutull telur sér fært
að birla þær, þegar þær koma. En
mér skildist á þér, að „bréfabálkur
Skutuls“ væri einmitt ætlaður lil
þess, að lesendur blaðsins gætu þar
komið á framfæri sínum athuga'
semdum um efni'Hilaðsins og sín-
um skoðunum, hvort sein þær
kynnu að vera í samræmi við skoð-
anir og stefnu blaðsins eða ekki.
Mér hefir jafnan líkað það vel,
að Skutull hefir fórnað tiltölulega
miklu af sínu litla rúmi til þess að
vekja athygli á nýjum bókum. En
þegar eg las grein í blaðinu nýlega
um „Alfræðabókina“ svokölluðu,
þótti mér það satt að segja, ganga
óþarflega langt í því að kvetja menn
til að kaupa hana óséða.
Það eru þó óneitanlega á annað
þúsund krónur, sem menn skuld-
binda sig til að greiða, án nokkurr-
ar tryggingar um það, hvað þeir fá
í aðra hönd, nema auglýsingar
„Fjölsvinns“. Mér er illa við allar
skrumauglýsingar, en sérstaklega
þegar þær eru um bækur.
„Fjölsvinnur" auglýsir, að 1.
bindi Alfræðabókarinnar eigi að
koma út um miðjan næsta vetur,
Það þýðir, að efni þess þarf að vera
fullsamið næsta haust, eða á rúmu
hálfu ári. Mér hefir hinsvegar skil-
ist, að æfni alfræðabókar þurfi
helzt að vera fullsamið að mestu
frá A til ö, áður en prentun fyrsta
bindis, sem inniheldur A og ef til
vill eittlivað af B, er hafin, og sé
þetta skýringin á því, að útkoma
slíkra bóka, t. d. á Norðurlöndum,
hefir tekið fjölda ára. (frá !•—24
ár) Hvernig liægt er á nokkrum
mánuðum að ganga frá 1. bindi
vísindalegrar alfræðabókar um öll
orð, sem byrja á A, svo að hún sé
tæmandi um íslenzk og erlend efni,
svo sein ætlast má til í 12 binda
leg um leið og mjólkin stórminnk-
aði.
Þessi bátur var keyptur fyrst og
fremst með það fyrir auguiri, að
fullnægja samgönguin jiessa héraðs
eftir Jjví sem unl væri við að koma.
Við höfum því ekki af öðrum sam-
göngutækjum að segja, og hagar
svo víðast til hér í Djúpinu, að
annaðhvort verður báturinn skil-
yrðislaust, meðan svo háttar sem
nú er að koma við á þeim bæjum,
sem við sjó liggja og eittlivað þurfa
að fá lil sín eða frá sér flutt
eða þau býli, sem útundan verða
við komu bátsins leggjast í eyði.
Það væri ólieyrilegt óréttlæti, ef
báturinn kæmi allt árið um kring
á einhverja fáa ákveðna staði,
en hinir þyrftu að flytja og
sækja allt þangað á sinn kostnað,
og ég verð að segja, að það er lítil
jafnaðarmennska í slíku skipulagi.
Það er misræmi, sem hefir við eng-
in rök að styðjast, að nokkrir bæir
i Djúpinu séu afskiptir þeim sam-
göngum, sem allir eiga að rétlu
lagi jafnt tilkall til. Það má fram-
leiða mjólk bæði í Seyðisfirði og
Skötufirði, sem báturinn kemur
sjaldan eða aldrei til og aðeins
einu sinni i viku í Mjóafjörð. Það
er að vísu krókur að fara i þessa
firði. En Djúpið er allt krókólt, og
verður koinmum sjálfsagt örðugt að
jafna þær misfellur, en það er hart,
ef bændur þurfa að leggja jarðir
sínar í eyði, þótt nokkur krókur sé
að skreppa til þeirra ineð lífsnauð-
synjar og sækja afurðir þeirra. Eg
hefi verið á bæjum, þar sem bill-
inn „snattar heim á hvers manns
hlað“, og veit vel muninn á því
að henda mjólkurbrúsum og öðru
orðabók, er mér ráðgáta. Sé ég á
nýkomnum blöðum og tímaritum,
að svo er um fleiri. En hversvegna
þarf að hraða útgáfu 1. bindis
„Fjölsvinns“ svo mjög, ef fyrir því
fyrir tæki vakir, að koma úl vand-
aSri alfræðabók á íslenzku? Eða
stendur hraðinn í sambandi við
ótta um að stríðsgróðaflóðið fjari
út? Eða liitt, að einliverjar aðrar
stofnanir en „Fjölsvinnur" hugsi til
slíkrar útgáfu? Þetta er kjarni
málsins. Hitt er svo annað mál, að
ég fyrir mitt leyti efast mjög um,
að Islendingar vanhagi mjög um
12 binda alfræðabók. Ég hefði álit-
ið heppilegra, að gefa út vandaða
alíslenzka alfræðabók (þ. e. aðeins
um íslenzk efni) og aðra minni í
2—3 bindum) um alþjóðleg efni.
F. H.
-------O---------
Skutli hafa borizt mörg bréf, sem
fara mjög lofsamlegum orðum um
blaðið og lýsa eindreginni ánægju
með búning þess og efni. — J. B.
skrifar:
„Það datt ofan yfir mig, þegar
ég sá Skutul í sinni nýju og stækk-
uðu mynd. Svona blað viljum við
Vestfirðingar kaupa og lesa. Það er
okkur til sóma. Og ég vil fullyrða,
að nú er Skutull með beztu blöðum,
sem út eru gefin hér á landi. Sendu
mér 3 eintök, sem ég ætla að sjá
úm greiðslu á“.
Sum bréfin taka svo djúpt í ár-
inni uin ágæti blaðsins, að Skut-
ull er feiminn við að liirta þau,
en ánægjulegt er að heyra það, að
blaðið líki vel. Slík vitneskja borg-
ar mikla fyrirhöfn og talsvert
erfiði.
Enn vænna þælti þó blaðinu um
að fá hóglega ritaðar bendingar frá
vinum sínum um það, livað betur
inætti fara um efnisval — efnisbún-
ing og útlit blaðsins.
upp á bílpallinn eða að fara fram
í Djúpbátinn í kolsvarta haust-
myrkri og stormi.
Hitt er sönnu nær, að með þurfi
annan bál minni til að anna þess-
uin samgöngum, og er það í sam-
ræmi við það, sem margir framsýn-
ir menn sáu, og sögðu strax að
þurfa myndi. Eri framtíðarskilyrð-
ið er að leggja bílveg um Djúþið,
og hafa síðan bíl, er tekið gæti
mjólk og annan flutning á
bæjunum og flutt á einn eða fleiri
staði, þar sem bryggja væri fyrir
og Djúpbáturinn lagzt við. Þá, og
þá fyrst, er hægt að tala um að
fækka viðkomustöðum Djúpbátsins
þann tíma, sem bílfært er. Væri
nær hjá Baldursritstjóranum • að
ýta eftir því, að haldið yrði áfram
með bílveginn frá Langadalsvegin-
um og út strönd og bryggja yrði
byggð annað hvort í Bæjum eða
á Mýri, þar sem bryggjustæði eru
góð, en að fara að byggja bryggju
inni í Djúpi og gera sjóleiðina þar
með lengsta í stað þess að hún
tæki aðeins um 1%—2 tíma. En
meðan ekki er hægt að komast með
hjólbörur á milli bæja, hvað þá
betri ökutæki, situr ekki á þess-
um herrum að gala um óþarfa
snatt í hvers manns lilað. En "ef
Baldursritstjórinn endilega vill
létta undir með bændum liérna i
Djúpinu ineð að tína mjólkina og
anxian llutning fyrir þá saman á
fáa staði, þá er það að sjálfsögðu
vel jiegið, þvi varla mun það hækka
tilkostnaðinn það mikið, að um það
muni, og sjálfsagt getur hann í hjá-
verkum saniið álíka heilasmíð í
blað sitt og þessa Djúpbátshug-
vekju. Jens í Kaldalóni.
Þegar kommúnistar gala um
skipulag Djúpbátsins.