Skutull - 12.05.1945, Blaðsíða 8
90
SKUTULL
Gróttuhneykslið.
Framhald af bls. 88.
hcimla o])inbeva rannsókn biehi iil
af oflileðslunni o<j fiskkösluniitní,
enda mun það gty't, ef Björgvin
Bjarnasyni og „uppmubleruðum“
hjálparkokkum lians endist ekki
vit til undahhalds í þessu stór-
hneykslismáli.
Hér hefir nú verið flett ofan ai'
því, hversvegna Björgvin Bjarnason
má ekki heyra ncfnd „hleöslu-
merki“ fremur en sagt er að nefna
megi snöru í liengds manns húsi.
Óska ég svo íhaldinu ísfirzka til
liamingju með þetta „vinsœla" mál,
sem það taldi sér samboðið að láta
blað sitt helga flokknum og verja
í líf og blóð.
Má það vel vera, að Grótta mali
eiganda sínum gnægtir gulls og
færi honum meiri blessun í bú með
slíkum aðförum.
Vera má og, að blaðið Vestur-
land fái einhvern skerf af of-
hleðslufjárhlutnum, og skal Skut-
ull ekki öfundast yfir því. En einu-
sinni þótti betur gefast, að Grótta
væri beðin þess, að mala hvorki
malt né salt og mala í drottins
nafni.
-------0------- ■
B AZ AR
heldur kvennadeild Slysavarna-
félagsins, ísafirði, sunnudaginn
27. maí.
Félagskonur, sem ætla að gefa
muni á bazarinn eru vinsamlegast
beðnar að koma þeim til undirrit-
aðra frá 22. til 25. maí:
Rannveig Guðmundsdóttir, Sund-
stræti.
María Hálfdánardóltir, Sundstræli.
María Helgadóttir, Sólgötu.
Sigrún Guðmundsdóttir, Fjarðarstr.
Sesselja Guðmundsd., Fjarðarstræti.
Soffía Helgadóttir, Tángagötu.
Alberta Albertsdóttir, Austurveg.
Elínmunda Helgadóttir, Tangagötu.
Tilkynning
til útgerðarmanna
frá Síldarverksmiðjum ríkisins.
Þeir útgerðarmenn, sem óska að selja Síld-
arverksmiðjum ríkisins afla síldveiðiskipa sinna
í sumar eða leggja aflann inn til vinnslu, til-
kynni verksmiðjunum þátttöku fyrir 15. maí n.
k. Er mönnum fastlega ráðlagt að senda um-
sóknir innan tilskilins frests, þar sem búast má
við, að ekki verði hægt að taka við síld af þeim,
sem ekki hafa sótt fyrir 15. maí, og samnings-
bundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um
viðskipti.
Samningar hafa verið gerðir um sölu allra
afurða verksmiðjanna á sumri komanda fyrir
sama verð og síðastliðið ár.
Þegar kunnugt er um þátttöku, verður hrá-
efnisverðið ákveðið og tekin ákvörðun um rekst-
ur verksmiðjanna.
SlLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS.
Bíó Alþýðuhússins
sýnir:
Laugardag kl. 9 og
Sunnudag kl. 9
BRUIN.
(Tlie Bridge oí' Sah
Luis Bey).
Stóríenglegur sjónjeik-
ur eftir verðlaunasögu
Thornton Wildess.
Aðalhlutverk:
Lynn Bari
Akim Tamiroff
Francis Lederer.
Sunnudag kl. 5:
SKEMMTUN
FYRIR ALLA
með
The Ritz Brothers.
Síðasta sinn.
Mánudag kl. 9:
SILFUR-
DROTTNINGIN
Silver Queen).
Spennandi mynd
með
Georg Brent — og
Priscilla Lane.
Siðasla sinn.
SMOKING-FÖT
til sölu. (stórt númer.)
Jón Kr. Finnsson,
Sólgötu 5, Isafirði.
Sjómenn
þeir, sem taka vilja þátt í keppni sjómannadagsins
3. júní n. k. (Kappróðri, Sundi, Reiptogi og Knattspyrnu)
eru vinsamlegast beðnir um að gefa sig fram við einhvern
eftir taldra manna, fyrir 20. þ. m.: Björn Guðmundsson,
vélstjóra, Kristján Kristjánsson, hafnsögumann, Harald
Guðmundsson, skipstjóra.
ísafirði, 11. maí 1945.
Sjómannadagsráð Isafjarðar.
ORÐSENDING.
FRÁ SAMVINNUFELAGI ISFIRÐINGA.
Stúlkur, sem vilja ráða sig í síld til Siglufjarðar, eru
beðnar að gefa sig fram á skrifstofu vorri hið fyrsta.
Samvinnufélag Isfirðinga.
HVERGI
er betra að verzla en i
KAUPFÉLAGINU.
Aðalfundur
í h. f. Djúpbáljurinn verður haldinn að Uppsölum
miðvikudaginn 16. maí Id. 2 stundvíslega.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
ísafirði, 2. maí 1945.
STJÖRNIN.
Laus staða
hjá Rafveitu ísafjarðar.
Vélgæzlumannsstaða við Rafstöðina í Engidal er
laus til umsóknar frá 1. júní næstkomandi.
Sérstaklega er óskað eftir manni, sem hefir reynslu
í gæzlu rafmagnsvéla.
Umsóknir sendist til formanns rafveitustjórnar,
Ketils Guðmundssonar, Isafirði, sem gefur upplýsingar
um stöðuna. /
RAFVEITA ISAFJARÐAR.
Sildarstúlkur.
Síldarsöltunarstöðin Sunna, Siglufirði, vill ráða
margar stúlkur til síldarsöltunar nú í sumar. Frítt hús-
næði. Kaup samkvæmt taxta.