Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1993, Blaðsíða 2
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI
FRETTA S.Æ BREF
Útgefandi: Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni Pósthólf 8564
Ritstjóri og ábyrgðamaður : Gunnar Trausti Guðbjörnsson.
Ritnefnd: Gunnar Trausti Guðbjörnsson Guðmundur Stefán Jónsson Hlín Sigurðardóttir Sólveig Ólafsdóttir Steingrímur Lilliendahl.
Jólaball SÍRON 1993:
Haldið
á nýjum stað
Jólaballið árlega verður
nú haldið þann 29. des-
ember n.k. kl. 15.00 að
Hraunholti, Dalshrauni
15, Hafnarfirði- bakatil í
Bykohúsinu. Bryddað
verður upp á ýmsum
nýjungum. A staðnum er
karoke-kerfi.
Eins og komið er inná
á ýmsum stöðum í
blaðinu er kjörið
tækifæri yngra fólks að
stíga sín fyrstu skref í
félaginu á skemmtunum
þess. Yngra fólkið á að
sjálfsögðu yngri börn en
eldra fólkið (þó að ekki
sé það algilt!) og þar af
leiðandi er þetta einstakt
tækifæri til að hitta
HELLAN
Siglfirska bæjarblaðið flytur ykkur fréttir
af öllu sem gerist á Sigló ásamt fróðleik
frá iiðnum tíma !
Áskriftarsími 96-71288
Siglfirska útgáfufélagið hf.Lækjargötu 9b, 580 Siglufirði
kunningjana og að
treysta vinabönd að
nýju. ■
DAGUR
TILAÐ
MUNA!
Ferðaþjónusta
á Siglufirði
-Hugmyndir og tillögur
J. JL érfara á eftir tillögur og hugmyndir um
Ferðaþjónustu á Siglufirði unnar af
stjórnarmönnum FAUM -Félagi áhugamanna
um minjasafn- þeim Birgi Steindórssyni og
Orlygi Kristfinnssyni á apríl s.l. fyrir
Ataksnefnd á Siglufirði. Það er von mín og
trúa cið lesendur fréttabréfsins hafi bæði
gagn og gaman af lestrinum sem aftur gæti
orðið til þess að nýjar hugmyndir kviknuðu. -
Undirritaður hefur lítillega fellt niður og stytt
til að gera efnið aðgengilegra svo henti í
blaðagrein. -GT
Inngangur
í september 1991 gaf
FÁUM út
kynningarblað um
síldarminjasafn á
Siglufirði og síðar á
því ári var gerð
stofnskrá fyrir safnið
þar sem lýst er
hlutverki og
markmiðum þess. Það
hefur sýnt sig að þetta
skipulagsstarf og
kynningarverkefni
hefur haft mjög mikið
að segja til að upplýsa
málið og afla því
stuðnings og styrkja.
Því var það að við
stjórnarmenn FÁUM
buðumst til þess í
nafni félagsins að
vinna álíka verk í
þágu ferðaþjónustu
hér á staðnum.
í bréfi til
Átaksnefndar dags.
30. okt. 1992 var
fyrirhuguðu verki lýst
þannig: "...að gera
áætlanir um
uppbyggingu
ferðaþjónustu á
Siglufirði. Hér er um
það að ræða að átta
sig á því hvaða
möguleika við eigum í
þessari atvinnugrein
og vinna úr
skynsamlegum
hugmyndum á
skipulegan hátt."
Það verk sem hér
getur að líta er tilraun
til að móta stefnu - í
þeim skilningi að
stillt er upp
hugmyndum sem vera
mættu
framtíðarmarkmið
Siglfirðinga í
ferðamálum. Það skal
undirstrikað að hór er
hvorki um að ræða
faglega úttekt né
allsherjarlausn á
málinu.
Stefnumörkun í
ferðaþjónustu yrði
ákveðin af
hagsmunaaðilum eftir
umfjöllun á þessari
vinnu okkar eða eftir
enn ýtarlegri vinnu
tilkvaddra fagmanna.
Hvað er það helst
sem gæti gert
Siglufjörð að
vinsælum
ferðamannastað?
Hvað er það sem við
höfum að bjóða sem
höfðað gæti jafn til
innlendra sem
erlendra ferðamanna?
Það er trú okkar að
með því að leggja