Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - sep. 1997, Blaðsíða 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - sep. 1997, Blaðsíða 3
Þessar konur unnu allar saman á Rit- símanum á Siglufirði ígamla daga. Þœr mættu allar á Kajfidaginn í Garðabœn- um í vor og var þá myndin til hliðar tekin. Þær eru: Margrét Þorvalds, Hólmfríður Jakobs, Jónína Jóhanns, Alma Bjöms, Jóna Jóns og Magðalega S. Hallsdóttir (Madda Halls). Þess má geta að Madda Halls hætti hjá símanum á Siglufirði í fyrrasumar (1996) efiir rúmlega 51 árs starfþar. Gamla myndin hér að neðan var tekin um 1947. A henni erufrá vinstri: Jóna Jóns, Fríða Jakobs, Halldóra Hermanns, Alma Björns, Margrét Þorvalds og Ragna Páls. Madda Halls var ífríi þegar myndin var tekin. 3

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.