Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Sep 1997, Page 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Sep 1997, Page 3
Þessar konur unnu allar saman á Rit- símanum á Siglufirði ígamla daga. Þœr mættu allar á Kajfidaginn í Garðabœn- um í vor og var þá myndin til hliðar tekin. Þær eru: Margrét Þorvalds, Hólmfríður Jakobs, Jónína Jóhanns, Alma Bjöms, Jóna Jóns og Magðalega S. Hallsdóttir (Madda Halls). Þess má geta að Madda Halls hætti hjá símanum á Siglufirði í fyrrasumar (1996) efiir rúmlega 51 árs starfþar. Gamla myndin hér að neðan var tekin um 1947. A henni erufrá vinstri: Jóna Jóns, Fríða Jakobs, Halldóra Hermanns, Alma Björns, Margrét Þorvalds og Ragna Páls. Madda Halls var ífríi þegar myndin var tekin. 3

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.