Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - sep. 1997, Síða 10

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - sep. 1997, Síða 10
Eíísabet Guðmundsdóttir áttrœð 28. júlí 1997 Á Siglufirði sólin skein um sumarfagra daga ogþú varst, Dúa, ekki ein að arka þar um haga. Því síldin æddi upp á land og öllþau lærðu og kunnu að setja á hana sigurband og salta niður í tunnu. Þótt lífið sýni tökin tvenn og tíminn kreppi hnefa, ífórum þínum áttu enn ómælt bros að gefa. Attir bónda og barnahóp svo brátt varð mörgu að sinna og óðar létfætt hjörðin hljóp úr húsi til að vinna. En þú varst hússins heiðursfrú og hlúðir vel að öllum. Þú efldir hlýju og æskutrú gegn öllum skakkaföllum. Með hópnum þínum hafðu í dag heill oggleði sanna. Eigðu söngsins Ijóð og lag í Ijósi minninganna. Lóa Þorkelsdóttir Gönguferð á Esjuna 21. september Á síðasta aðalfundi SÍRON sl. haust var komið á fót útivistarnefnd. Formaður hennar er Helga Ottósdóttir en aðrir í nefndinni eru Þorsteinn Birgisson, Hákon Olafsson og Jóhann Vilbergsson. Fyrsta ferð, gönguferð á Esjuna, er fyrirhuguð 21. september, daginn eftir árshátíðina! Siglfirðingar sunnan heiða og aðrir eru hvattir til að mæta við Mógilsá kl. 12.00 ef veður leyfir. Hvað er meira hressandi en góður göngutúr eftir dansinn kvöldið áður? 10

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.