Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.12.1943, Blaðsíða 8

Vesturland - 24.12.1943, Blaðsíða 8
156 VESTURLAND * w $000000000 Eflð. BöBnpUSr'^OSrTOl 'fío GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NYTT ÁR! $ Verzlunin Dagsbrún. xfl2 Niðursuðuverksmiðjan á Isafirði h/f óskar öllu starfsfólki sínu og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA ! GLEÐILEG JÓL ! FARSÆLT NÝTT ÁR ! Þakka viðskiptin á líðandi ári. Verzl. Páls Jónssonar. SJÚKRAS AMLAG ISAFJARÐ AR J #1 óskar öllum samlagsmönnum sínum l§ ■» GLEÐILEGRA JÓLA! S GTVEGSMANNAFÉLAG ISFIRÐINGA óskar öllum félögum sínum og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA! f00á GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðandi ári. Verzlun Böðvars Sveinbjörnssonar. ®M000000000000000000S; Þakkarávarp. Innilegt þakklæti vottum við öllum, sem sýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför Ólafar Jónsdótt- ur, Hnífsdal. Aðstandendur. Hátíðamessur í Isafjarðarprestakalli: Aðfangadag jóla á Isafirði kl. 6 s. d., í Hnífsdal kl. 8 s. d. Jóladagur. Isafirði: Barna- messa kl. 11 f. h. Almenn messa kl. 2 e.h. Á sjúkrahús- inu kl. 3 e.h. Annan Jóladag. Hnifsdal: Barnamessa kl. 11 f.h. Almenn messa kl. 2 e.h. Þriðja Jóladag, messað í Arnardal kl. 2 e.h. Gamlaárskvöld i Hnifsdal kl. 8 s. d., á Isafirði kl. 11 s. d. Nýársdag á Isafirði kl. 2 e.h. Annan janúar á Hauganesi kl. 2 e.h. Jóla- og nýárssamkomur Hjálpræðishersins: 1. Jóladag kl. 8,30 e.h. Ilá- tiðarsamkoma, allir velkomnir. 2. Jóladag kl. 8,30, opinber jólatréshátíð, veitingar, aðg. 1 króna. Mánud. 27. des. kl. 3 jóla- tréshátíð fyrir börn Sunnu- dagaskólans. Miðvikud. 29. des. kl. 3 jóla- tréshátíð fyrir gamalmenni (sérstaklega boðin). Fimmtud. 30. des. kl. 8 e.li. jólatréshátíð fyrir Heimila- samband. Gamlárskvöld kl. 11 s.d. Vökuguðsþjónusta. 1. Nj'ársdag kl. 8,30 s.d. Ný- árssamkoma, allir velkomnir. Sunnud. 2. jan. kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma, allir vel- komnir. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár óskast öllum velunnurum starfsseminnar. Finnur Guðmundsson, kapteinn. BÍÓ ALÞÝÐUHUSSINS Jólamynd 1943 annan dag jóla kl. 2, 5 og 9 í hjarta og hug (Always In My Heart) Amerískur sjónleikur með söng og hljóðfæraslætti. Aðalhlutverkin leika: KAY FRANCIS WALTER HUSTON Ennfremur söngmærin Gloria Warren — með aðstoð Borrah Minevitch og munnhörpusveitar hans. Mynd þessi hefir hlotið fádæma aðsókn í Reykjavík. Var hún sýnd alls 68 sinnum í Tjarn- arbíó. Aðgöngumiðar að sýningunni kl. 9 verða seld- ir á annan frá 11 til 12. Fráteknir miðar verða að sækjast fyrir kl. 8, annars seldir öðrum. GLEÐILEGJÓL! >^0^< ^ >3<>SX>S<>^>30 Utvegsbanki íslands h. f. útibúið á Isafirði. Engin afgreiðsla á sparisjóði á milli jóla og nýárs. IJtliliitiin matvælasedla fyrir tímabilið janúar—marz 1944 fer fram á bæjar- skrifstofunni 29. og 30. desember og 4. janúar n. k. — Afgreiðslutími verður kl. 10—12 f.h. og kl. 1—3 og 4—6 e. h. Athugið að stofnar af núgildandi matvælaseðlum verða að vera útfylltir með nafni, heimilisfangi, fæðing- ardegi og ári, eins og gerð þeirra segir fyrir um. Isafirði, 18. desember 1943. Skömmtunarskrifstofan. Jörö til sölu. Fremri-Bakki i Nauteyrarhreppi — átta hundr. að fornu mati og 31/2 hektari nýrækt — er til sölu og ábúðar i næstu fardögum. Peningshús öll og hlöður í ágætu standi og með j árnþaki, steypt votheysgryfj a og haughús. Semja her við undirritaðan eiganda fyrir 1. marz 1914. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða liafna öllurn. Fremri-Bakka, 6. des. 1943. Guðmundur Hafliðason.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.