Vesturland

Volume

Vesturland - 24.12.1959, Page 28

Vesturland - 24.12.1959, Page 28
28 VESTURLAND Almenna bókafélagið er langstærsta bókafélag landsins. Á þessu ári hafa eftirtaldar bækur komið út: Verð til félagsmanna ób. kr. íb. kr. Ferðin til stjarnanna (Ingi Vídalín).......... 76,00 98,00 Sögur af himnaföður (Rainir Maril Rilke) .. 66,00 88,00 Maðurinn og máttarvöldin (Olav Duun) ......... 88,00 110,00 Fjórtán sögur (Gunnar Gunnarsson) ............ 76,00 98,00 Islenzk íbúðarhús (Hörður Bjamason og Atli Már) ......................................... 95,00 Sivago læknir (Boris Pasternak) ............ 118,00 140,00 1 sumardölum (Hannes Pétursson) .............. 78,00 100,00 Frá Hafnarstjórn til Lýðveldis................ 88,00 110,00 VÆNTANLEGAR: Ritgerðasafn (Einar H. Kvaran) Frumstæðar þjóðir (Edward Wenger) Það verður ein glæsilegasta bók sem gefin hef- ur verið út á Islandi. Gerist félagar í Almenna bókafélaginu. Nokkrar eldri bækur félagsins eru ennþá fáanlegar. Félagsmenn vitjið bóka ykkar eða hringið og þær verða sendar. Umboðsmaður Almenna bókafélagsins á Isafirði: Matthías Bjarnason Simi 39 og 155 HAFIÐ ÞÉR fullkomnar tryggingar fyrir heimili yðar. HAFIÐ ÞÉR t. d. tryggingu gegn bruna, vatnsskaða og innbrotsþjófnaði. HAFIÐ ÞÉR tryggingu sem tryggir yður gegn skaðabótaskyldu. EÐA HAFIÐ ÞÉR örorku- og lömunar- tryggingu fyrir konu yðar og börn. HEIMILISTRYGGING tryggir yður gegn öllum ofangreindum áhættum með einu skírteini. IÐGJALDIÐ ER MJÖG LÁGT. Munið að TRYGGING ER NAUÐSYN! (jlmeunaí hxfúGÍncai LÁ. Umboðsmaður á Isafirði: Matthías Bjarnason Bréfaskóli SÍS NÁMSGREINAR: Islenzk réttritun, Islenzk bragfræði, Danska fyrir byrjendur, Danska, framhaldsflokkur, Enska fyrir byrjendur, Enska, framhaldsflokkur Franska, Þýzka, i Esperanto, Sálarfræði, Skipul. og starfsh. samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, Bókfærsla í tveimur flokkum, Búreikningar, Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Mótorfræði í tveimur flokkum, Landbúnaðarvélar og verkfæri, Siglingafræði, Skák í tveimur flokkum. Bréfaskóli S.f.S.

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.