Vesturland

Árgangur

Vesturland - 03.06.1976, Blaðsíða 6

Vesturland - 03.06.1976, Blaðsíða 6
6 Það var haustið 1931, ég var mótoristi á Hegranum frá Flateyri, að ég ætla 8—10 ilesta bátur, með tveggja strokka tvígengilsvél, hvort tveggja var orðið gamalt og slitið bátur og vél', en sama varð ekki sagt um áhöfnina. Formaðurinn Jóhann Guð- bjartur var um tvitugt, og svipaður á aldur var mótor- istinn ásamt hásetunum tveim, en alls var áhöfnin 4 menm, allt skemmtiiegir strákar léttir í lund á hverju sem geikk, og ágætir félagar. Útgerðarmaðurinn var hinn kunni athafnamaður, á sviðd kaupmennsku og útgerðar Asgeir Guðnasoni, sannur öðlingsmaður, sem ég tel mér mikinm ávitnminig að hafa kymnst ndkkuð náið, slíkir rnenrn eru að mimu mati meðan finnast, og hvar sem finmast, ungum mönrnum gott ieiðarljós í lífimu. Áður em haustvertíð byrj- aði hjá dkkur, var „dittað” að báti, vél og veiðarfærum, sem var lína. Mitt í þeim önnum bað Ásgeir Guðnason oktour á Hegranum að skreppa til Súgandafjarðar og siadkja þangað pakka sem áttu að koma þar með skipi, en hamn vanhagaði mikið um. Ferðin átti því ekki að taka langam tíma, aðeinis koma og fara. Við remmdum því af stað eins og við stóðum, rétt búnir að sötra morgunkaffið sem við höfðum með okkur í vimnuma. Við áttum þó kaffi og vatn í bátnum, en mat- væli engin. Þetta fór þó öðruvísi en ætlað var. Er við komum til „Súganda”, var skipið ókom- ið en væntanlegt á hverri stumdu og það var það þann dag allan og framm á miðjan næsta dag. Við vorum í vinnugaila ekki alveg hreim- um, en sem mundi þó teijast frambærilegur nú til dags á samkomum, en þá fór eng- inm á mannamót nema þo'kka- leiga kiæddur, en samt fanmst okkur ekki viðeigandi, að vera að spóka oktour þannig klæddir og órakaðir innan um ókunnugt fólk. Samt tókurn að koma, að garnall og góð- legur maður, sem ég man því miður ekki hvað hét, kom niður á bryggju, heilsar og spyr oktour hvort við séum með mokkurn kost í bátmum, og hvort við höfum yfirieitt femgið nokkuð að borða. Hvort það sé ekki rétt til gatið, að við séum búnir að með fáum en fögrum orðum. Við fórum svo í matinn, og þáðurn góðan beina, fram- reiddan af aðlaðandi gestrisni. Fengurn svo það er við vorum að sækja um kaffiileitið. Kvöddum þá eyrina og héld- um til Flateyrar með þakk- látum huiga til hjónanna, sem gáfu okkur að borða. Þar með er raunar sú saga öll. Engan okkar grunaði þá, að þessi ferð ætti eftir að koma upp í huga okkar nokkrum mánuðum síðar, og vera þá þung á metumum í ákvörðun, sem gat varðað líf okkar allra. Búnaður á þessum ver- tíðarbátum af þessari stserð, einkum þeim gömlu, einis og þair voru fyrir um það bil hálfri öld hér vestra, var á Þórður Jónsson, Látrum: Þá skall hurð ♦ nærri hælum við einn og einn tali, spurð- um hvort ekki væri greiða- },sala í plássinu, en það var ekki, þvi miður, en gjarnain spurt á móti, hvort við þekktum engan á eyrinni, en við þekktum engan, því mið- ur. Það var svo fyrir hádegið næsta dag, þá var skipið erm bíða hér meir ein sólarhring, sennillega matarlausir. Við létum fátt yfir. Maðurinn sagði þá, að raunar hefði það verið konan sín, sem hefði sent sig, til að vita hvort við vfLdum ekki þiiggja bita hjá þeirn í hádeginu. Formaðurinn þakkaði góð- hug og gott boð þeirra hjóna, engan hátt sambærilegur við það sem nú er. Vinnuljós um borð voru þá víða kartbít- ljós, ein handlukt, en undir þiljum, og siglingaljós, voru jafnan rafljós frá iágspennu. Raflögn ófullkomiin, og flest á algjöru frumstigi þess bún- aðar sem nú er talinn sjálf- sagður. Eitt var þó, að ég leyfi mér að segja sem ekk- ert gaf eftir, því besta sem niú er og verða mrm, en það voru sjómennimir sjálfir, þeir voru margir frábærir afreksmenn á sínu sviði. Sá siður var held ég alls- ráðandi á fjörðum vestra í þá daga,, að formaður og annar hásetinn stæðu út- stímið, tveir einir á hverju sem gekk, en mótoristinn og hinn hásetinm stóðu landstím- ið, og ónáðuðu ekki formann- inn nema í harðbakka slagi, eða sérstök vandkvæði steðj- uðu að sem formanni bar að leysa. Formaður og hásetar sváfu í lúkar, en mótoristinn hallaði sér venjulega á bekk í vélarrúmi við ærandi hávaða, og munium við fl'estir hafa hlotið heymarskemmdir af, en gott var að sofa þarna í hitanum, þegar frost og ágjöf var uppi, við sváfum líka fast, enginn auka hávaði gat vakið okkur, en við smá- vægilegustu breitimigu á takt- föstum slögum vélarinnar vorum við glaðvaknaðir á samri stundu. Hver hafði sinn bitakassa, annar matur var yfirleitt ekki í þessum smærri bátum, en nokkrar birgðir af drykkjar- vatni, olíu, og kolamoli í kabísuna, sem venjulega voru kamínur. Það var ógæftasamt fram að hátíðum svo lítið fiskaðist, ég fékk þvi leyfi til að fara heim um hátíðarnar, því gamla Esja átti leið suður rétt fyrir jólin. Ég bað Ás- geir Guðnason um pening fyrir fargjaldinu sem kostaði kr. 7,00, eða sama og Svarta- dauðaflaska, en hann lét mig hafa meiri pening, lét ég ein- hver orð falla þar um, hann Framhald á 11. síðu. Tvær sögur úr Stríðinu Hugmyndir sögulþjóðarinn- ar um stríð, hafa ala tíð ver- ið heldur háfleygar. Er skemmst að minnast nýlok- ins þorskastríðs við breta, þar sem sífellt voru heimtuð stærri og betri skip og fleiri vígvélar, en hneyklast um leið, ef andstæðingurinn gerði sig líkllegan til að svara okk- ur með stríðsaðgerðum. Fræg eiiga sennileg eftir að verða orð eiginkonu varð- skipsmannsins í Reykjavík, sem sagðist heldur vilja áframhaldandi stríð, og mjög lítolega dráp manns hennar, en samningana við breta. Símon Helgason sagði biaðinu tvær sögur frá þeim tíma þegar hann sdigldi sem stýri- maður með Ragnari Jóhamns- syini á Huganum 1. í Heims- styrjöldinni síðari, sem sýna Ijóslega skilningsleysi ís- lendinga á ógnum styrjaldar. Eitt sinn voru þeir að koma inn tií Pleetwood í Skotlandi, sjá þeir þá hvar vigdreki liggur við festar. Þegar þeir á Huganum nálg- ast, hiífir bretinn upp merkja- fiögg. Yfirmennirnir á Hug- anum 1. frá íslandi sóttu gamlar bækur um merkja- flögg ofan í skúffu í bestykk- inu. Fóru þeir nú að stúdera fiöggin, en fengu ekkert sam- hengi í orðsendingu bryn- dnekans. Var þá ekkert verið að hugsa fre'kar um það en sett á fulla ferð fram hjá herskipinu, með stefnu á höfnina í Fieetwood. Léttir þá herskipið akkerum með mitolum látum og kemur sigl- andi á fullni ferð á eftir Hug- anum með mannaðar byssur. Var báturimn neyddur til að stoppa og voru vopnaðir menn sendir um borð í skynd- ingu. Var síðan sigttt til hafn- ar. Þegar þangað kom var fanið möð alla áhöfnina í land og rétt-ur settur. Kom þá í Ijós að merkjabókin um borð í Huganum 1. frá ís- landi var löngu komin úr gildi. Vegna þess að þama voru íslendingar á ferð voru þeir aðeins skikkaðir til að kaupa nýtt sett af merkja- flöggum og bók. Merki her- skipsins var: „Stöðvið eða við skjótum”. Annað sinn komu þeár til Fleetwood seint að nóttu. Tóku þeir engan lóðs, þar sem þeir voru orðnir vanir staðháttum. Um það bil sem þeir toomu að dokkinni, er alit í einu beint að þeim sterkum Ijóskösturum. Þedr létu það samt elkkert á sig Huginn I. Í.S.-91. fá, heldur héldu sínu striki að bryggju og lögðust þar. Kastaranir fylgdu þeim eftir og stóðu á skipinu alla nótt- ina. í birtingu morguninn eftir sáu þeir að ljósin komu frá herskipi, siem lá skammt frá þeim með mannaðar fall- byssur. Strax og bjart var orðiö bom léttabátur mann- aður fullvopnuðum hermönn- um. Þegar léttabáturinn lagð- ist að Huganum 1. ætlaði stýrimaðurinn Símon Helga- son að rétt þeim hendi við að binda. Var þá beint að honum byssum og honum skipað að halda sér á mott- unni. Síðan kom foringi um borð ásamt vopnuðum vörð- um. Hélt hann beint til skip- stjóra sem beiða hans í her- bergi siínu. Eftir tveggja tíma yfirheyrslur og leit fór liðið aftur. Fréttist þá að Huginn 1. hefði keyrt með fulum siiglingaljósum á myrkvunartíma inn alla inn- siglinguna til bæjarins. Slíkt var algjörliega bannað. Og fyrirmæli fordngja herskips- ins afdráttarlaus. Skjótið alla báta, sem ekki hlýta reglun- um umsvifalauist. Ástæðan til þess að hann framfylgdi ekki fyrirmæluim herstjórnarinnar var einfaldlega sú, að hann var farinn að þekkja bátinn, vildi þess ve,gna ganga úr skugga um að hann var ekki moð þýska njósnara um bcrð áður en hann léti byssumar tala. \

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.