Vesturland


Vesturland - 03.06.1976, Blaðsíða 7

Vesturland - 03.06.1976, Blaðsíða 7
mm Holldór Hermannsson: Uppgjör á sjómanna- degi Smá atvik kemur íram í hug miim sem skeði fyrir nærielit 30 árum. Það var sjomannadagur og komið kvoid. iiig stoö á troppum Al- þýounussms ásamt fleiri arengjum. Stór skemmtun stoo yiir innan dyra að venju meö íjóllbreyttum skemimti- atriöum. SKyndilega vatt einn drengjanna sér að mér og hreym Ut úr sér um leið. „Þu ert enginn sjómaður á við mig". Þar meö tíundaði hann aireK sin á sjó yfir mér góöa stund. Einhverja yfirburði virtist hann haia fram yfir mig, enaa þótt ég hefði þá meiri reynsiu til sjós en flestir drengir hafa í dag á svip- uðu reki. Eg man það að mér sveið verulega undan þessum samjöfnuði, ég hygg að svo heiði einnig verið um margan dreng á mínum aldri um þær rmundir. Þá voru þeir í yfirgnæfandi meiri- hiuta sem áttu þá ósk heit- asta að verða sjómenn. Þessu viroist vera öðruvísi farið í dag, enda þótt að skipakostur séu nú svo glæsilegir að okk- ur hefði ekki tekist að láta okkur dreyma um slíkt fyrir 30 árum. Sjómönnum hefur farið fækkandi frá þeim tóma, þar sem hinsvegar fjöldi manntamanna og þar af leið- andi embættismanna hefur vaxið gífuiiega. Ennfremur hefur orðið mikii aukning i verslun og iðnaði. Þrátt fyrir þetta er sjávarútvegur jafn þýðinganmikiil og hann hefur alltaf venið ailt frá aldamót- unum 1900. Er ekki annað að sjá, en að hann verði það um alilangan tíma ennþá. Það yrði mikill akkur í því fyrir þá sem sjóinn stunda ef einr hver atvinnuvegur annar gerðist þýðingarmeiri. Þá og fyrr ekki fer sjómaðuninn að eygja það að fá sanmgjarnt verð fyrir þann mikla afLa sem hann dregur að landi. Það eru svo margir sem þunfa að höggva bita úr fisk- inum á leið hans til neytand- ans. Vitað er að bak við hvern sjómann hér á landi stendur miikið meiri afli an best ger- ist meðal erlendra fiskveiði- þjóða. Fengjum við sambæri- lagt verð fyrdr fiskinn og þeir væru fiskveiðar á ísilandi guiHigröftur. Yfinstandandi ár og þass sem síðast leið mun trúlega verða mörgum rninnis- stætt í næstu fnamtíð, vegna útfærslu fiskveiðiiögsögunnar í 200 míiliur, góðs1 árangurs á Hafréttarráðstefnu, mikiliar efnahagskreppu, uppstokkun- ar á sjóðakerfi og síðast en ekki sist svörtu skýrslunnar, sem kom miklu róti á hugi manna. Morguim manninium hafði að visu boðið i grun að að- gæslu væri þörf viö aiia- Drogð, en þaö var eims og pjooin öili vaknaði af vondum araumi við þessa skýnsiu. Vist voru þetta uggvæmiegar fréttir og útlit iSKyggnegt, en þott ástandið viröast siæmt þá var enginn ástæða til þess að hrynaa af stað sliku ijaðraioki sam hér hefur átt sér stað. Það hefur aldrei þótt vænlegt að vera uppi með fum og fát þegar alvónu og eríiöienKamaium skýtur upp, heidur ber að ræða mál- in af fulllri rósamd og fara síðan að bæta úr, eftir bestu getu eftir því sem efni og astæður leyfa. Vart mátti annað skiija á sumium mönn- unum, en þeir vildu algjör- iega leggja árar í bát og hætta fiiskveiðum um langa hríð, enda þótt þjóðin rambi á banmi gjaldþrots. Það er verulegur kjarkur í slíku tali. En hver er sá sam fyrstur viil herða suitarólina? Ætli svars- ins megi ekki lengi bíða? Hinn ahnenni sjómaður hef- ur verið þöguiii í þessu máli, en margur mað- urinn, í öðrum stéttum. Kannske er það vegna þess að hann skiillur hve þörf okk- ar aftir því að halda fiskveið- unum gangandi er mikil. Etv. líka vegna þess að umræður hafa snúist upp í botniaust hjal þar sem stangveiðisjónar- mið eru allsráðandi og hugm. og tilögur eru uppi um að stöðva fllotann í allt að f jóra mánuði um besta bjargræðis- tímann og iama þar með hailiu ibyggðarlögin. Skip- stjórnarmönnum hefur oft- lega verið legið á hálsi virð- ingarleysi þeirra í aflabnögð- um. Ég held að mest sé um þetta rætt af þeim aðilum sam lítið þekkja til starfs þeirra. Öll sjómennska er kapp. Keppnin um að ná í fiskinn er mikii meðal sjó- manna. Sá sam Mýfir sér í þeim leik missir stöðu sína. Það er ekki af óþokkas'kap að sikipstjórum tekst ekki alltaf að forðast smáfisk eða aðra miður æskiiega staði _.við fiskveiðar. Þesis vegna hafa þeir óskað eftir utanað- komandi gæslu í góðri sam- vinniu við þá. Þessi gæsla má ekki vera í forimi skrifstofu tilbúinna yfirlýsinga, heldur í stórauknu starfi og fjöligun eftirlitsskipa og fiskifræðinga á miðunum. Væru fiskifræð- ingar jafn maxigir og bú- fræðiráðunautar, yrði sjálf- sagt betra lag á þassum mál- um. Fæð þeirra, samfara miklum völdum og áhrifum ar þeim fjötur um fót, sem kemur fram í meiri ágiskun- um og handahófskenndum vinnubrögðum en æskilagt væri. Sem dæmi má nefna að smáfiskaveiði á nokkrum svæðum hefur á köflum farið úr hófi fram. Hefur veiði þá tíðum staðið í alhanga tíma. Þannig að skipin eru í þann veginn að yfirgefa viðkom- andi svæði vegna minnkandi afla. Hefur þá þráfeldlega verið rokið til og lokað margra fermálna svæði sem hefur ekki verið opnað aftur langtímum saman, þrátt fyrir sterkan grun um að smá- fiskahættan væri liðin hjá, þar sem fis'kur er yfirleitt á mikilli hreyfingu. Þarna er um að kenna skipafæð við eftirlitsstörf. Ennfremur eru veiðarfærabreytingar sem hafa kostað útgerð stórfé á seinni árum og sjómenn mikla Halldór Hermannsson fyrirhöfn, fyrirskipaður af miklu handahófi og standa nú fyrir dyrum breytingar sem munu kosta milljónatugi, en sjómenn telja þær breyt- ingar margar hverjar mjög vafasamar og kannanir á því sviði mjög ófullnægiandi. Eftir mikið þóf og áhættu sama baráttu við breska land- helgisbrjóta, hafa samningar tekist um veiðitilhaganir í fiskveiðilögsögu okkar. Ég fagna þessum nýgerðu samn- ingum sem ég tel að við meg- um vel við una. Þeir sem hafa nátt og berja sér á brjóst þeirra vegna virðast hafa sér- stök pólitísk sjónarmið í huga, en aðrir þráast við af hreinum þverskallahætti. í ölum deiiumálum þjóða í milh er samninga- leiðin sú eina leið sem fær er til friðar, að því tilskyldu að aðilar sýni ekki frekju og yfirgang. Með þessu sam- komulagi við breta væmtum við þess, að þeir hafi látið af ofbeldisaðgerðum sínum hér við land fyrir fullt og alit um alia framtíð. Allir landsmenn hugsa hlýtt th landhelgisgæskmnar fyrir vaska framgöngu í þess- ari erfiðu landhelgisbaráttu. Sjóðakerfið svonefnda sem um nokkurt skeið haíði verið illa þokkað af mörgum var tekið til ýtarlegrar endurskoð- unar á s.l. hausti. Þeirri skoðun lauk svo með því að Alþingi gerði samþykktir um róttækar breytingar á því í febrúar s.l. Þar með var átökum í þessu máh akki lokið, og sér ekki fyrir end- ann á því sem stendur, þar" sem samningar miiii útvegs- manna og sjómanna hafa víð- ast hvar ekki tekist. Ríkir þarna mikil sundrung, upp- gjör á aflahlutnum frá ný- iokinni vertíð liggja ekki á hreinu. Er þetta því afar leiðinilegt ástand, sem óþol- andi er að standi lengi. Frá sjónarhóli sjómanna virðist þetta vera einfalt reiknings- dæmi, sem vandaiaust er að semja um, sé tekið mið af eldri samningum og því sem út úr kerfinu kom. Hiinsvegar er ekki annað séð en Lands- samband ísl. útvegsmanna vilji nota tækifærið að koma óskadrainni sínum í fram- kvæmd. Að ná yfirráðum og samningsrétti úr hendi okkar Vestfirðinga og færa hann suður tii Reykjavíkur. ís- firskir sjómenn hafa ævin- lega staðið fast á þvi að fá að semja sjálfir um kaup og kjör og hafa hrundið öllum tilhneigingum sem þessir að- ilar frá þéttbýiissvæðunum hafa haft í frammi til þess að fá samningsviðræður suð- ur. Ég vona að við berum gæfU til þess að standa fast vörð um þetta og kasta ekki f jör- eggi okkar í hendur þeim mönnum sem við htt þekkjum og lítið þekkja aðstæður okkar né þarfir svo óiíkur sem þessi byggðarhluti lands- ins er öðrum svæðum. 1 leið- inni verður að segja það sem er, slæmur andi hefur ríkt í samningamálum okkar íslend- inga í langan tíma. Óskandi væri að rnenn mættu að samningaborðinu með breyttu hugarfari, þar sem allt auð- virðilegt þjark er lagt til hliðar, en báðir aðilar mætast með sáttfýsnina að leiðar- ijósi, þar sem borin er virðing fyrir beggja hag. Því öll verðum við að stefna að því marki að búa í sátt og sam- lyndi í okkar fámenna landi. Ég get ekki farið framhjá því sieim alltaf á að vera ofar- lega í sinni okkar sjómanna, en það eru öryggismálin. Þau megum við aldrei þreytast á að ræða. Ekki nægir að halda eina vakningarræðu á ári heiidur verður að beita áróðurs- og upplýsingahætt- inum stöðugt. I því sambandi má benda á þær árangursríku aðferðir sem starfræktar eru í varúð á vegum og í allri umferð á landi. í þeim samanburði er okkur mjög ábótavant hvað sjóslysin snertir. Þrátt fyrir bættan sikipakost og betri aðbúnað er ekki hægt að segja að slysum fækki að verulegu marki. Þó hefur þeim sem betur fer farið fækkandi á ' nýju skutskipunum, sem höfðu nokkuð háa slysatíðni í fyrstu. Sjóslysanefrid á þakkir skiiið fyrir framgang sinn í öryggismálium. Sjó- slysaskýrsla sam nefndin hef- ur sent frá sér nú í nokkur ár er mikill ávinningur sem sjómönnum er nauðsynlégt að lesa og draga sinn lær- dóm af. Á hinn bóginn er Framhaild á bls. 10 Kútter og sikonnorta. Hálfdán heitinn Bjarnapon, smiður smíðaði þesisi líkön fyrir Byggðajs^fn Vesttfjajrða.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.