Vesturland


Vesturland - 03.06.1976, Blaðsíða 11

Vesturland - 03.06.1976, Blaðsíða 11
11 ...Þ6 skall hurð Firaimhajld af bls. 6. svaraði þvá til', að við hef ðuim átt að Mttast áður en krepp- an gekk yfir. Ég hafði gleðileg jól heima á Látrum í foreldra- húaum, þó fátætaieg að vanda, en notalöga gleðiileg jól. En með fyrstu ferð Esju vestur á nýja árinu tók ég mér far til Flateyrar. Ég kom til Flateyrar síðla nætur, en þar biðu miín ekki góðar fréttir, Hegrann bátinn okkar, hafði rekið á land um hátíðarnar og laskast nctakuð, sem hann mátti síst við, því hann var ekki vel þéttur fyrir. Emgin var dráttarbrauitin, svo báturinn var Hrófaður upp, sem kaliað var, það gerðist þainnig að skarð var mokað með rekum inn í malarkambinn, á stórstreyms- flóði var svo bátnum ffleytt þarna inn í hróíið, á næstu fjöru var hrófinu lokað með uppgreftrinum og þá gat viðigerð hafist. Um svipað leiiti og ég hoppaði niður á Flateyrarbryggju úr Esju, voru féiagar mínir að ljúka við að ná Hegranum á flot úr hrófimu. Þeir áttu von á mér með skipinu, svo þá var ekki um annað að ræða, en skellla sér í róður. Ég skrapp upp á herbergi miitt í gamla kaupfélagshúsinu til að hafa fataskipti, en hinir fóru að taka línuna um borð og annað það, sem tefcið hafði verið úr bátnium. Sextán ára gamall fór ég á mótornámskeið Fiskifélags- ins. Kennarar, Ólafur Finn- bogi Ólafsson og Jens Árna- son, Patreksfirði. Báðir þekktir menn og frábærir kennarar. Eitt af því sem þeir lögðu mjög mikla áherzlu á, að við verðandi mótoristar, trössuSum ekki. Það var að fylgjast vel með dælukerfi bátanna. Hafa öruggar síjur og aðra tiil vara við hendina, og yfirleitt að reyna að vera fyrirfram viðbúnir þeim vanda sem að oktour mundi steðja fyrirvaralaust í starf- imu, gerðum við það, ásamt árvekni cg sarnivistousemi í starfi, muindum við verða eftirsóttir véllgæslumenn. Þeg- ar ég hafði gangsett vélin þennan morgun, og var að koma ölu í lag í vélarúminu, urðu mér minnisstæðar fyrr- niefndar áminningar kennara mimna, oig taldi ekki óllíklegt að þær mætti ég muna í þassari sjóferð. Hegrinn hélt úr höfn, stefn- an takin út fjörðinm, á þessi göimilu mið önfirðinga, og við mundum senniiega keyra í 3-4 tíma út. Álböfnin lék á alls oddi, og sagði hver öðrum hvað á dagana hafði drifið uim jólin. Formanninuim varð oft litið til lofte, og á austur- magnið út úr síðu bátsins, sem kom frá lensidælunni sem alltaf dældi. Það var greiniliegt að báturimn lak verulaga, cg mun meira an hann hafði áður gert. Veður fór ört versnandi þegar á daginn leið, og um það leiti sem við höfðum náð línunmi, með nökkru af fiski, var landið horfið í sortann, og komið vonsku veður af suðaustri. Ég tók landstímið með öðrum hásetanuim svo sem venja var ti, en fonmaður fór framm í ásamt himum hásetanum eftir að hafa gefið öfckur stefmuna tii lands. Þar með settum við á fuila ferð. Áigjöfin jókst stöðugt eftir þvi sem veðriS vensnaði og leki bátsins jótost einnig í hlutfalid við það. Ég hafði skipt kælivatnsdælunmi einnig yfir á austurinn tii þess að fríast við það í lensgtu lög að standa út á þiifari við að dæla, en að þvd kom fyrr en varði. Við hlupum út tii skipt- is, hömuðumst á dælunni og þurrtouðum bátinn. Loks mótaði fyrir landi, og formaður þá vakinn, em það þurfti víst ekki að vekja hann. Það var etoki svefn- samt frammí, og vistin þar siæm. Við vorum ailir hold- votir undir hlífunum. Enginn hiti var í bátnum. Kapísu- rörið var löngu horfið í hafið er hér var komið. Engin ljós- týra var á skútunhi utan vasaijós. Ailt brunnið yfir, og ekki hægt að standa að viðgerðum. Nesið sem við vorum komn. ir undir dæmdum við Sauða- nes, milili Súgandafj. og önr undarfj. Við vorum komnir þarna á sléttan sjó í hléi við nesið. Leiðin inn til Suðureyrar var greið í skjóli við fjailið, en hvað tæki við er þangað kæmi vissum við etoki. Við minntumst ferðarimnar frá um haustið áður. Nú væri um miðja nótt, sem etoki bætiti um að leita aðstoðar. Við gætum etoki haldið bátnum á floti, nema að vera aiiir um borð, og ekkert mætti biia. Við yrðuim helst að keyra bátinn í landið um fflóðið, en óvíst væri með viðgerð. Nei, með komuna til Suðureyrar var ailt í óvissu hvað bátinn snerti. Þannig ræddum við málið fram og aftur. For- mannsins var að átevarða. Við rifjuðum upp þaar sögur er við höföum heyrt um að sá -væri siður í landi oíkkar á góðutm heimilium, að þegar kalida og hrakta sjómenn bæri að landi, að þá væru þeir hitaðir upp, með því, að leggja þá niður í vol>g rúm miilli tveggja blómarósa í Evukiæðum einum saman. Enginn dró í efa kosti slíks varmagjafa, og töldu menn að notokuð mætti til vinna að verða slítos varma aðmjótandi, Þó tðk formaður ekki mik- inn þátt í gáiausu tali okkar á alvöru stund, en hann hugs- aði málið, að lokum sló hann östauna úr pípunni sinmi á stýrishjólinu, seildist svo með hana upp undir statokiinn og kom henni fyrir í vasanum, sem þýddi, að reykinlgum væri lcki'ð í bili. Of dimmt var til að sjá noktour svip- brigði á andliitum manma, en ctokur fannst að form'aður- inn siem niú tók til máls væri alvarliegur. Hanm kvaðst leyfa sér sem fonmaður og stjórm- andi þessa báts að setja s'kipsþimg, eða skipsráð og ætliast tii þess að menn tækju það alvarlega. Við hefðum um tvenmt að velja, fara til Suðureyrar að mestu í lamdvari, en óvist hvað um bátinn yrði er þangað kæmi, og sjáflifir gætum við þurft að ffliækjast um í rotoi og rign- ingu, tii að fimma öktour nátt- stað og sjá bátnum borgið. Annar kostur væri að fara fyrir nesið og til Mateyrar, þar hefðuim við á móti sjó og roki að sækja, sem væri veru- leg áhætta eims og báturinn væri ásig kominn. Þá hærtu tæki hann ekki, nema við værum alir sammála um að taka hana. Fonmaðurinn sagði að sver aida og að nokkru álands- vindur væri upp að nesinu og inm með ströndinni Ömundar- fjarðarmegin svo ekkert mætti út af bera. Hamm taldi Mtolegt að Ásgeir Guðnason, mundi senda aiia þá togara til leitar að okkur sem kæmu í landvar við Eyrina í þessu .roki. Mætti vel vera að við mættum þeim ef við færum fyrir nesið tii Fiateyrar, en nú væri oktaar að veija. Dauða þögn, sió á þessa léttlindu áhöfn við ræðu for- manms. Menn hugsuðu. Heyrðu regnið belja á bátn- um sem skýfall. Heyrðu í rcitohnútunum hverflast aftur með bátnum sem var anid- æft upp í, .ag ekki má gleyma geltinu í þilifarsdælunni, sem eimm maður stóð nú alltaf við. Umlhverfið og útiitiS var ektoi aðOaðandi, em hinn þýði og jaifni taliöur vélarinnar var traustvekjandi, og ekki laust við að mótoriistinn væri svoiítið upp með sér af því, en þvi miður, sú ánægja átti eftir að daia, það skeður svo margt á sæ. Þögnin var aíð verða óbæri- leg, að lotoum stundi einhver okkar upp: „Svo er Guði fyr- ir að þakka, að etoki er kven- manmslaust á Mateyri, og þar eru góð heiimili'". Að því var gerður góður rómur, svo ailir sem einn vildu taka áhættuna og halda í heima- höfn. ,.Heima er best" sagði sá elsti okkar. Þar með var það ákveðið, og þá var gemgið í skrokk á mér með ástand vélar og dælna. Ég sagði að allt væri í basta standi sem væri eims og þeir heyrðu og fyndu, en allt gæti gerst til sjós„ og það án fyrirvara. Mikið hefði verið lagt á vélin á iandleið- inni, sannilega meira en góðu hófi gegndi, en húm virtist bera það vel. Hegnanum var snúið í átt- ina fyrir nesið, og ágjöfin tók aftur að lauga allt og alla. Við vorum allir í stýris- húsinu, og ætluðUm að vera þar áfram, og skreppa þaðan að dælunmi. Það gekk seint þegar kom fyrir nesið. Fjarðarbáran var kröpp og sver, en undir rudd- ist him ægisvera hafalda upp að strönidinni, og myndaði meðfram henmd sveran brim- garð. Báturinn hafði báru og vind á stjórmiborðskimmumg, en undirsjoimn aö heita matti á flatt, og lét iila. Vélin vann með fuliiu áiagi, eimnig dæi- urnar, og etaKi síst namddæl- an. Nú vonu alitaf tveir við hana í hvert sisipti, og hafð- ist þá rétt við. Svo mikið naiöi nú lekinn aukós,t. Við fórum i grymnra lagi, þar sló heldur á rokið, og landið gaf veika von, ef illa íæri þratt fyrir brimið. Viö urðum varir viö togara sigia út fjöröinn sunman- verðan, breska, sem höfðu lcomið inn umdan veðrimu, en Asgeir femgiö til ieitar. Við gatum ekkert gert vart viö uKilcur, iþá heiöi verið gott aO nafa noktour meyðarblys, en við toöföum ekkert þess, háttar Við vorum komnir nokkuð imn með nesinu, og alit i besta gengi, iþegar vélin stöðvaðist iyrirvaralaust, batmum sló þegar fflötum við bárummi og bar iþegar í átt að brim garðinum. Menn mumu oftast eiga erfitt með að hugsa rökrétt, við svo gjörbreyttar aðstæður, á onfáum sekúndum, og tæp-1 miikimn sjó inm á sveifar gang á töppumum, en Jó- nanni hafði tekist það nokkr- um siinnum við góðar aðstæð- ur, en mú voru glóðarhaus- armir að verða of kaldir, og því vonlítið að véiim færi í gamg. Ég rauk samt að kast- njóiimu, reif út tappana til- búinn að ieggja i þetta átak aila þá orku sem ég gæti framleitt. Jóhamm haföi homd á reguiatormum og dælunmi. Taugar okkar voru ofsaiega spenmtar, sennilega mœr broti, en siiti, em kommar yfir öli mistök, það fundum við. Einn - tveir og þrír, Jóhanm byrjaði að dæla inn á vélina, en ég ruggaði hjólimu upp og niður með vatxandi hraða, par tiil' ég gerði loka átakið með S'nörpum riikk . Mér sortmaði íyrir augum en vélim tók við sér mvjog harka- Jega. Kasthjólið sem nú óð í sjók, jós austrimum upp umdir stakk minm og upp undir þakið á kappanum, Sivo imér iá við köfnum. Jóhanm reif sig úr stakkn- um, breiddi yfir sogventla véiarinnar svo húm tæki ekki ast hægt að gera ráð fyrir, að viðbrögðin verði nákvæm- iega þau réttu. Þannig fór það hjá oktaur. Fyrstu viðbrögð okkar Jó- hanns, voru án nokkurra orða, að reyna að ræsa véiina af tur því dælam virtist dæla, og það brakaði í innspýtings- oddunium. Við vorum ibáðir við iþað, svo það átti ekki að geta mistekist, en gerði það samt. Það kom mér til að hugsa rökrétt sem mótor- isti. Formaðurimm gerði sig líklegam til að skjóta aftur á vélima og bað mig að törma hemni, sem ég og gerði meðan ég hugsaði hvað væri að, en það kom ekki fyrr en Jóhanm skaut á hana í þriðja sinn. Þar imeð fóru sáðustu loft- kíióin, og glóðarhausarnir kólnuðu óðum. Á sömu stundu uppgötvuð- um við hvað var að. Sjór hafði komist í hæðarkút vélarimnar. Efri botn hams var fast upp undir þaki kapp- ans, komin á hann ryðgöt, en kappinm flóðlak við slíka ágjöf sem á var. Víst létti okkur, og hugur og hemdur unnu með ótrúiegum hraða við að ná sjónum úr kútnum og ieiðslum, en iþá kom kall frá þilfari, frá þeim sem hömuðust á dælunni, því nú jókst sjórinn óðfluga í bátn- um eftir að vélin sitöðvaðist. Kall um það, að báturinm væri að koma/st í brimgarð- imn. Því var svarað samstund- is á þá leið, að þeir gerðu foktauna talára, og stýrðu bátnum í gegnum brotið. Á örfáum mínútum var vélin aftur tiiibúin tii gang- setnimgar, en mú var ekkert þrýstiloftið til. Framan á kasthjólinu, sitt hvorum megin við miðju voru tveir tappar til gamgsetningar. Þeir voru dregnir út úr hjólinu, þanmig að hægt var að taka um þá annari hendi, en skruppu inn í hjólið er iþeim var sieppt. Mér hafði aldrei tekist að setja þesisa vél í húsið. Þvi var aiíit í grænum sjó þar niðri, og svo tii ijos- laust. Nú gat hver inínfúta verið okkar síðasta. Hér mátti engin sekúnda glatast. For- maðurinn þaut upp að stýri og stjórntækjum véiarinmar, em ég varð eftir í sjóbaði vélarrúmisins, reif mig úr stakknum og breiddi hann yfir véidn, svo hausarnir kóilnuðu ekki við að sjórinn gusaðist yfir þá. „Útopnað" var öskrað úr stýrishúsinu. Ég iþóttist vita að nú væru úrshtaaugnabiikim og smávegis meiri ferð, nokkrir metrar frá landi fyrir næsta ólag gæti ráðið öriög- um okkar, tók því skrúf járn og rak á vissan hátt í reg- uiatorinn, yfirspennti vélina sem herti verulega á sér. Sver akia reið undir bátinn sem búið var að snúa frá landi, og lifti honum hærra og hærra, s/vo datt hann niður í öldiudaiinm með braki og brestum, því etaki var hnað á, emda etaki hægt nema ég tæki skrúfjárnið en ég hélt því föstu og beið róiegur eftir -næstu öldu og iþví er verða vildi, 'því sú mundi ráða úrslitum í baráttu Hegra gamla við hafið, en sú alda var lægri. Okkur var borgið. Spennan var horfim. Mér voru sárir lófarmir skinnið hafði skaddast við tappana og blæddi úr lófunum. Að öðru leiti komum við heilir að Flateyrarbryggju, renndum Hegramum otakar upp með henni þar til stóð, því há- sjávað var. Landmennirnir ásamt útgerðarmanni tóku þar við honaim. Því miður er ég ekki alveg viss um nöfn hásetanna á Hegranum umrædda sjóferð, Ef þeir mætrtu lesa þetta greinarkorm, þá iþætti mér vænt um að heyra frá þeim. Sendi þeim svo mínar bestu kveðjur, með þökk fyrir margar góðar stundir. Látrum 25.5'76 Þórður Jónsson

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.