Vesturland

Volume

Vesturland - 03.06.1976, Page 11

Vesturland - 03.06.1976, Page 11
11 ...Þá skall hurð Fraimhalld af bls. 6. svaraði því til', að við helðum átt að hittast áður en krepp- an geklk yfir. Ég hafði gleðileg jól heima á Látrum í forefldra- hús.um, þó fátækleg að vanda, en notalega gleðiileg jól. En með fyrstu ferð Esju vestur á nýja árinu tók ég mér far til Flateyrar. Ég kom til Flateyrar síðla nætur, en þar biðu mín ekki góðar fréttir, Hegrann bátinn okkar, hafði rekið á land um hátíðarnar og laskast nctokuð, sem hann mátti síst við, því hann var ekki vel þétbur fyrir. Engin var dráttarbrautin, svo báturinn var Hrófaður upp, sem kallað var, það gerðist þannig að skarð var mokað mieð retoum inn í malarkambinn, á stórstreyms- flóði var svo bátnum fleytt þarna inn í hrófið, á næstu fjöru var hrófinu lokað með uppgreftrinum og þá gat viðgerð hafist. TJm svipað leiti og ég hoppaði niður á Flateyrarbryggju úr Esju,- voru félágar mínir að Ijúka við að ná Hegranum á flot úr hrófinu. Þeir áttu von á mér með skipiniu, svo þá var etoki um annað að ræða, en skeillla sér í róður. Ég skrapp upp á herbergi mitt í garnla kaupfélagshúsmu til að hafa fataskipti, en hinir fóru að taka línuna- um borð og annað það, sem tekið hafði verið úr bátnum. Sextán ára gamall fór ég á mótornámskeið Fiskifélags- ins. Kennarar, Ólafur Finn- bogi Ólafsson og Jens Árna- son, Patreksfirði. Báðir þekktir menn og frábærir kennarar. Eitt af því sem þeir lögðu mjög mikla áherzlu á, að við verðandi mótoristar, trössuðum etoki. Það var að fyligjast vel með dæluikerfi bátanna. Hafa öruggar síjur og aðra til vara við hendina, og yfirleitt að reyna að vera fyrirfram viðbúnir þeim vanda sem að ototour mundi steðja fyrirvaralaust í starf- inu, gerðum við það, ásamt árvekni cg samviskusemi í starfi, munidum við verða eftirsóttir véllgæsdumenn. Þeg- ar ég hafði gangsett vélin þennan morgun, oig var að koma ölu i lag í vélarúminu, urðu mér minnisstæðar fyrr- niefndar ámiinningar kennara minna, og taldi ekki óllíklegt að þær mætti ég muna í þassari sjóferð. Hegrinn hélt úr höfn, stefn- an tðkin út fjörðinn, á þessi göinilu mið Önfirðinga, og við mundum sennilega keyra í 3-4 tíma út. Áhöifnin lék á ails oddi, cg sagði hver öðrum hvað á dagana hafði drifið um jólin. Formanninium varð oft litið til lofts, og á austur- magn.ið út úr síðu bábsins, sem kom frá lensidaaLunni sem alltaf dældi. Það var greiniiiegt að báturinn lato verutega, cg mun meira ein hann hafði áður gert. Veður fór ört versnandi þegar á daginn teið, og um það leiti sem við höfðum náð línunnii, með nokkru af fiski, var landið horfið í sortann, og komið vonsku veður af suðaustri. Ég tók landstímið með öðrum hásetanum svo sem venja var tii, en formaður fór framm í ásamt hinum hásetsanum eftir að hafa gefið okkur stefnuna tii lands. Þar með settum við á fúLla ferð. Ágjöfin jókst stöðugt eftir þvi sem veðrið versnaði og ileki bátsins jókst einnig í hiutfalili við það. Ég hafði skipt kæiivatnsdælunni einnig yfir á austurinn til þess að fríast við það í lensgtu iög að standa út á þilfari við að dæLa, en að því kom fyrr en varði. Við hiupurn út tii stoipt- is, hömuðumst á dælunni og þurrtouðum bátinn. Loks mótaði fyrir landi, og formaður þá vakinn, en það þurfti víst etoki að vekja hann. Það var eteki svefn- samt frammí, og vistin þar slœm. Við vorum aLMr hold- vatir undir hlífunum. Enginn hiti var í bátnum. Kapísu- rörið var Löngu horfið í hafið er hér var komið. Engin Ljós- týra var á skútunni utan vasaijós. ALlt brunnið yfir, og etotoi hægt að standa að viðgerðum. Nesið sem við vorum komn. ir undir dæmdum við Sauða- nes, miILi Súgandafj. og ön- undarfj. Við vorum kornnir þarna á sléttan sjó í hléi við meslð. Leiðin inn til Suðureyrar var greið í stojóli við fjaMið, en hvað tætoi við er þangað kæmi viissum við etoiki. Við minntumst ferðarinnar frá um haustið áður. Nú væri um miðja nótt, sem etoki bætti um að leita aðstoðar. Við gætum etoki haldið bátnum á fioti, nema að vera aHir um borð, og ektoert ma?tti bila. Við yrðum heílst að keyra bátinn í landið um filóðið, en óvíst væri með viðgerð. Nei, með komuna til Suðureyrar var atlt í óvissu hvað bátinn snerti. Þannig ræddum við málið fram og aftur. For- mannsins var að ákvarða. Við rifjuðum upp þær sögur er við höfðum heyrt um að sá væri siður í landi okkar á góðum heimilum, að þegar kalida og hrakta sjómenn bæri að iandi, að þá væru þeir hitaðir upp, með þvi, að leggja þá niður í volg rúm miilli tveggja blómarósa í Evuklæðum einum saman. Enginn dró í efa kosti slitos varmagjafa, og töldu menn að notokuð mætiti til vinna að verða sliíkis varma aðmjótandi, Þó tók formaður ekki mik- inn þátt í gálausu tali okkar á aivöru stund, en hann huigs- aði málið, að lokum sló hann öskuna úr pípunni sinni á stýrishjólinu, seildist svo með hana upp undir statokinn og kcm henni fyrir í vasanum, sem þýddi, að reykingum væri lokið í bili. Of dimmt var til að sjá notetour svip- brigði á andliitum manrna, en ckkur fannst að formaður- inn siem niú tók til máls væri alvarllegur. Hann kvaðst leyfa sér sem formaður og stjóm- andi þessa báts að setja skipsþing, eða skipsráð og ætlast til þess að menn tækju það alvarlega. Við hefðum um tvennt að velja, fara til Suðureyrar að mestu í lamidvari, en óvíst hvað um bátinn yrði er þangað kæmi, og sjálfir gætum við þurft að flætejast um í roki og rign- ingu, til að finna okkur nátt- stað og sjá bátnum borgið. Annar kostur væri að fara fyrir nesið og til Flateyrar, þar hefðum við á móti sjó og roki að sækja, sem væri veru- leg áhætta eins og báturinn væri ásig kominn. Þá hættu tætoi hann eteki, nema við værum alir sammála um að tatoa hana. Formaðurinn sagði að sver alda og að nokkru álands- vindur væri upp að nasimu og inn með ströndinni önundar- fjarðarmegin svo etokert mætti út af bera. Hainn taldi líklegt að Ásgeir Guðnason, mundi senda alla þá togara til leitar að okkur sem kæmu í landvar við Eyrina í þessu .roki. Mætti vel vera að við mættum þeim ef við færum fyrir nesið til Flateyrar, en nú væri okkar að velja. Dauða þögn, sló á þessa léttlindu áhöfn við ræðu for- manns. Menn hugsuðu. Heyrðu regnið belja á bátn- um sem skýfall. Heyrðu í rokhnútunum hverflast aftur með bátnum sem var and- æft upp í, og ekki má gieyrna geltinu í þilifars'dælunni. sem eirnn, maður stóð nú alltaf við. Umhverfið og útiitiÖ var etoki aðnaðandi, en hinn þýði og jaifni toliður vél'arinnar var traustvetojandi, og ekki laust við að mótoristinn væri svolítið upp með sér af því, en þvi miður, sú ánægja átti efitir að dala, það stoeður svo margt á sæ. Þögnin var að verða óbæri- leg, að lotoum stundi einhver otokar upp: „Svo er Guði fyr- ir að þakfca, að etoki er kven- marnnslaust á Flateyri, og þar eru góð heimili”. Að því var gerður góður rómur, svo allir sem einn vildu taka áhættuna og halda í heima- höfn. ,.Heima er best” sagði 'sá elsti okkar. Þar með var það ákveðið, og þá var gengið í skrokk á mér með ástand vélar og dælna. Ég sagði að allt væri í besta standi sem væri eins og þeir heyrðu og fyndu, en allt gæti gerst til sjós„ og það án fyrirvara. Mikið hefði verið lagt á vélin á Tandleið- Lnni, sennilega meira en góðu hófi gegndi, en hún virtiist bera það vel. Hegranum var snúið í átt- ina fyrir nesið, og ágjöfin tók aftur að lauga allt og alla. Við vorum allir í stýris- húsinu, og ætluðum að vera þar áfram, og skreppa þaðan að dælunni. Það gekk seint þegar kom fyrir nesið. Fjarðarbáran var kröpp og sver, en undir rudd- ist hin ægisvera hafalda upp að strönidinni, og myndaði meðfram henni s.veran brim- garð. Báturinn hafði báru og vind á stjórniborðskinnung, en undirsjoinn aö heita matti á ílatt, og lét illa. Vélin vann meö fuJIu álagi, einnig dæi- urnar, og efcni síst nanddæi- an. Nú voru ailtaf tveir viö hana í hvert skipti', og hafð- ist þá rétt við. Svo mikiö haíöi nú lekinn aukist. Við íórum í grymira iagi, þar sló heidur á rokiö, og iandið gaf veika von, ef ilia íæri þratt fyrir brimið. Viö urðum varir viö togara sigia út fjöröiim sunnan- veröan, bresika, sem höfðu komiö inn undan veðrinu, en Asgeir fengiö til leitar. Við gatum ekkert gert vart við oKikur, þá heíöi veriö gott aö nafa nokkur neyöarblys, en viö höíðum ekkert þess. háttar Viö vorum konmir nokkuö inn með nesinu, og alit i besta gengi, iþegar vélin stöðvaðist íyrirvaralaust, batnum sló þegar flötum viö bárunni og bar þegar í átt að brim garðinum. Menn munu oftcist eiga erfitt með að hugsa rökrétt, við svo gjörbreyttar aðstæður, á onfáum sekúndum, og tæp- ast hægt að gera ráð fyrir, að viðbrögöin verði nákvæm- lega þau réttu. Þannig fór það hjá okteur. Fyrstu viðbrögð okkar Jó- hanns, voru án noktourra oröa, að reyna að ræsa véiina aftur því dælan virtist dæla, og það brakaði í innspýtings- oddunum. Við vorum báðir við það, svo það átti ekki að geta mistetoist, en gerði það samt. Það kom mér til að hugsa rökrétt sem mótor- isti. FormaÖurinn gerði sig lítelegan til að skjóta aftur á vélina og bað mig að törna henni, sem ég og gerði meðan ég hugsaði hvað væri að, en það kom ektoi fyrr en Jóhann skaut á hana í þriðja sinn. Þar með fóru siðustu loft- kílóin, og glóðarhausarnir kólnuðu óðum. Á sömu stundu uppgötvuð- um við hvað var að. Sjór hafði komist í hæðartoút vélarinnar. Efri botn hans var fast upp imdir þaki kapp- ans, toomin á hann ryðgöt, en kappinn flóðlak við slika ágjöf sem á var. Víst létti okkur, og hugur og hendur unnu með ótrúlegum hraða við að ná sjónum úr kútnum og leiðslum, en þá kom kall frá þiifari, frá þeim sem hömuðust á dælunni, því nú jókst sjórinn óðfluga í bátn- um eftir að vélin stöðvaðist. Kall um það, að báturinn væri að komast í brimgarð- inn. Því var svarað samstund- is á þá teið, að þeir gerðu fökkuna tolára, og stýrðu bátnum í gegnum brotið. Á örfáum mínútum var vélin aftur tiibúin tii gang- setningar, en nú var ekkert þrýstiloftið til. Framan á kasthjólinu, sitt hvorum megin við miðju voru tveir tappar til gangsetningar. Þeir voru dregnir út úr hjólinu, þannig að hægt var að taka um iþá annari henidi, en skruppu inn í hjólið er iþeim var sleppt. Mér hafði aldrei tekist að setja þestsa vél í gang á töppunum, en Jó- nanni hafði tekist það noktor- um sinnum við góðar aðstæð- ur, en nú voru glóðarhaus- arnir að verða of kaldir, og þvi vonlítið að vélin færi í gang. Eg rauk samt að kast- njólinu, reif út tappana til- búinn að leggja í þetta átak aila þá orku sem ég gæti íramleitt. Jóhann haföi hond á regulatornum og dælunni. Taugar oktoar voru ofsalega spenntar, senniiega nær broti, en sliti, en komnar yfir öli mistöto, það fundum við. Einn - tveir og þrír, Jóhann byrjaði að dæla inn á véhna, en ég ruggaöi hjóiinu upp og niður með vaixandi hraða, þar til ég gerði lotoa átakið með snörpum rikto . Mér sortnaði iyrir augum en vélin tók við sér mjog harka- iega. Kasthjólið sem nú óð I sjók, jós austrinum upp undir stakk minn og upp undir pakið á kappanum, svo mér iá við köfnun. Jóhann reif sig úr statokn- um, breiddi yfir sogventia véiarinnar svo hún tæki ektoi mitoinn sjó inn á sveifar- húsið. Því var aJilt í grænum sjó þar niðri, og svo til Ijós- iaust. Nú gat hver míniúta verið okkar síðasta. Hér mátti engin sekúnda glatast. For- maðurinn þaut upp að stýri og stjórntækjum vélarinnar, en ég varð eftir í sjóbaði vélarrúmsins, reif mig úr stateknum og breiddi hann yfir vélin, svo hausarnir kólnuðu ektoi við að sjórinn gusaðist yfir þá. „Útopnað” var öskrað úr stýrishúsinu. Ég iþóttist vita að nú væru únslitaaugnabiikin og smávegis meiri ferð, notokrir metrar frá landi fyrir næsta ólag gæti ráðið örlög- um oktoar, tók því skrúfjám og rato á vissan hátt í reg- ulatorinn, yfirspennti vélina sem herti verulega á sér. Sver alda reið undir bátinn sem búið var að snúa frá landi, og lifti honum hærra og hærra, swo datt hann niður í öldudalinn með braki og brestum, þvi ektoi var linað á, enda ekki hægt nema ég tæki skrúfjárnið en ég hélt því föstiu og beið rólegur eftir næstu öldu og því er verða vildi, þvd sú mundi ráða úrslitum í bau’áttu Hegra gamla við hafið, en sú alda var lægri. Okkur var borgið. Spennan var horfin. Mér voru sárir lófarnir skinnið hafði skaddast við tappana og blæddi úr lófunum. Að öðru leiti komum við heilir að Flateyrarbryggju, renndum Hegranum otokar upp með henni þar til stóð, því há- sjávað var. Landmennimir ásamt útgerðarmanni tóku þar við honum. Því miður er ég ekki alveg viss um nöfn hásetanna á Hegranum umrædda sjóferð, Ef þeir mættu lesa þetta greinarkom, þá þætti mér vænt um að heyra frá þeim. Sendi þeim svo mínar bestu kveðjur, með þökk fyrir margar góðar stundir. Látrum 25.5’76 Þórður Jónsson

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.