Vesturland

Årgang

Vesturland - 06.05.1978, Side 4

Vesturland - 06.05.1978, Side 4
4 UNDIR MERKI 8JÁLFSTÆÐISMANNA Þaö þarf sennilega ekkert aö kynna Hermann Skúlason fyrir lesendum Vesturlands. Þetta er að veröa eins og í gamla daga þegar skipstjórar sem fiska veröa landsfrægir-. Frægö skipstjóra á hverj- um tíma fer eftir mikilvægi þeirrar fiskveiðigreinar, sem þeir stunda. Meöan allt snerist um síldveiö- arnar voru aflasælir síldveiðiskipstjórar á allra vörum. Hermann Skúlason og skipshöfn hans (ekki fiska þeir nú einir, skipstjórarnir) - hafa oft gert rispur, sem vakiö hafa athygli þeirra sem fylgjast meö aflabrögðum og er þess skemmst aö minn- ast, að Júlíus Geirmundsson komst í öll blöö þegar hann veiddi um 900 tonn í júnímánuði í fyrra sumar. Hermann Skúlasón er fæddur í Hnífsdal 24. 3. 1943, byrjaði ungur sjómennsku og lauk Meira- fiskimannsprófinu 1964. Hann er Heimabæarmað- ur í aöra ættina en Ögurnesingur í hina. Kona hans er Sólveig Gísladóttir útgeröamanns Berg- sveinssonar á Noröfiröi. Þau hjón eiga 4 börn. Vesturland átti langt viötal viö Hermann, en þaó snerist skiljanlega mest um fiskveiðar en ekki bæjarstjórnarmál. Ritstjóranum þykir svo vænt um þetta fróðlega og faglega viötal, aö hann tímir ekki aö ,,spandera“ því í blaöiö meðan þaö er alfarið helgaö bæjarmálum. Nú erum viö að hugsa um vöggustofur- dagvist- unarheimili, leikskóla, elliheimili, íþróttavelli, orku- mál, umhverfismál, húsnæöismál og gatnamál og hafnarmál og þar komum viö á vettvang Her- manns og hann sagði: „Það liggur í hlutarins eðli, að af þeim málaflokk- um, sem þú hefur nefnt, og allt eru nauðsynjamál í nú tíma þjóðfélögum, þá stend- ur mér næst að fjalla eitt- hvað um hafnarmálin og aðstöðu við höfnina fyrir skipin. Þá er fyrst að nefna, að það þyrfti að auka viðlegu- plássið í höfninni. Þar ligg- ur beinast við í bili, að lengja bryggjukantinn á tang- anum á móts við múlann, sem myndar bátahöfnina gömlu. í Sundahöfninni vant- ar aukið löndunarpláss og skipanna, eins og víðast er í höfnum... Þú veizt, að það er kominn fram listi til bæjarstjórnarkosn- inganna, sem hefur salerni við höfnina, sem aðalstefnumálið ? -Já, ég sá það i Vestfirzku fréttablaði, að Sturla hafna- vörður hefur þetta á oddin- um í málefnabaráttu sins lista. Þetta er þörf fram- kvæmd, en ég hugsa nú að þetta mál hefði nú fengist tekið upp af hinum flokkun- Hafnarmannvirki Ekki skrúðgarða fleiri löndunarkrana. Hin langa bið, sem stundum er hjá bátunum, þegar al- mennt er róið, er löngu orð- in óviðunandi. Svo vantar tilfinnanlega landtengi þannig að hægt væri að tengja rafkerfi skipanna við land, og ekki þyrfti þá að keyra ljósvélar allan tím- ann, sem þau eru við bryggju. Síma vantar á hafnargarð- inn og verzlun með varning fyrir sjómenn, svo að þeir þurfi ekki að hlaupa uppí sveit eftir vettlingum eða tóbaki. Það mætti einnig koma lítil veitingastofa í grennd við athafnasvæði um í sambandi við hrein- lætismálin yfirleitt, og ekki hefði þurft að stofna til sér- staks framboðs því til fram- dráttar. Hvað viltu segja um skipu- lagið við höfnina almennt ? -Ég held, að við ættum ekki að lenda í sömu villu og Akureyringarnir, að taka strandlengjuna við þessa líf- höfn -Pollinn- undir bygg- ingar, sem engin nauðsyn er að standi við sjó eða á hafn- arbökkum. Svo verður síðar að byggja brimvarnargarð, sem sé annan tanga útúr náttúrulega tanganum, vegna þess að við Pollinn vantar rými fyrir vöru- skemmur og fiskmóttökuhús eða skipasmíðastöðvar og alla aðstöðu fyrir fiskiskip og vöruflutningaskip. Menn sjá oft ekki nægjanlega fyrir þróunina, einkum ef bæir vaxa ört, og bezta hafnar- plássið oft tekið undir al- mennar byggingar. Ég gæti trúað, að okkur hér á ísa- firði, veitti ekki af í framtíð- inni að nýta strandlengjuna að austan og norðan við Pollinn fyrir viðlegupláss og þjónustu mannvirki fyrir skipin. Ég vil bryggjur en ekki skrúðgarða við Pollinn, og ég er andvígur hótel- byggingum eða sjúkrahúss- byggingum á sjávarbakkan- um. Það gæti hafa verið eðlilegra að byggja þurrkví en menntaskóia og sjúkrahús í fjörunni að vest- an við Pollinn. Skipulags- mál hafnarinnar held ég að ættu að endurskoðast með tilliti til langrar framtíð- ar... Þegar hér var komið við- talinu, þurfti Hermann að halda til skips. Hann var að fara útí túr og Vesturland óskar honum góðrar veiði. ÆSKA - ELLI - UMHVERFI — viötal viö Sigurð Pálmar Þórðarson Sigurður er fæddur í Ön- undarfirði 12. júní 1950, fluttist ungur suður og lærði rafvirkjun og er raf- virkjameistari. Hann flutt- ist til ísafjarðar fyrir tæp- um 6 árum og réðist til rafverktaka fyrirtækisins Pólsins h.f., fyrst sem raf- virki en síðústu árin verzl- unarstjóri. Sigurður hefur verið virkur í starfsemi ungra Sjálfstæðismanna en býður sig nú fram í fyrsta skipti til bæj- arstjórnar í ísafjarðarkaup- stað. Erna kona Sigurðar er Sigurðardóttir, Gísla- sonar Sigurðssonar, sím- stöðvarstjóra í Bolungavík fjölda ára. Mikill sóma- maður Gísli. Þau hjón eiga tvö börn. Vesturland hitti Sigurð að máli og spurði hann, eins og aðra unga menn, sem eru að gefa kost á sér í fyrsta skipti til bæjar- stjórnarstarfa, hvaða erindi hann teldi sig eiga í bæjar- stjórn. -Ég kem náttúrulega ekki til með að sitja í bæjarstjórn á næsta kjörtímabili, ég er það neðanlega á lista Sjálfstæðis- manna, en ég get lagt málun- um lið með ýmsum hætti, eins og aðrir á lista okkar, til dæmis átt sæti f nefndum, sem fjalla um mál sem mér eru kunnug. Helztu áhugaefni mín f bæj- armálum eru umhverfismál, málefni æskulýðs- og aldraða og iðnaðarmála. I sambandi við UMHVERFIS- MÁLIN má segja með almenn- um orðum að brýnast sé að fegra bæinn og umhverfi hans. Isafjörður má ekki vegna vanhirðu koðna undir nafni, sem höfuðstaður Vestfjarða. Með þessum orðum er ég ekki að ásaka fráfarandi bæjar- stjórn, hún hefur haft ærið að starfa, verkefnin mörg og að- kallandi, og eitthvað hefur því orðið að sitja á hakanum. Það er aldrei hægt að vinna allt í einu og á heldur ekki að reyna það, heldur raða niður fyrir sér verkefnum eftir nauðsyn þeirra hverju sinni. Ég vil leggja áherslu á það, að bæjaryfirvöld láti vinna að uppgræðslu svæða, sem eru í eigu eða vörzlu bæjarins og beiti sér fyrir þvf að einstaklingum se gert að SKYLDU að hirða vel lóðir sínar. Það er staðreynd víða í bæj- um, að of margir einstaklingar láta hirðingu lóða sinna undir höfuð leggjast, nema það sé gert að kvöð af hálfu bæjaryfir- valda. Ætlunin mun að ráða garðyrkju ráðunaut bæjarins og er fullnaðsyn á þvf. Aðstaða til ÆSKULÝÐS- STARFSEMi er ekki fullnægj- andi. Einkum á það við um ýmiskonar fþróttastarfsemi. Það er margt, sem drepa mætti á. Það er til dæm- is tiivalið hér að reka siglinga- klúbb líkan þeim, sem er í Nauthólsvíkinni syðra. Til þeirra starfsemi þarf hentuga litla bryggju til að renna bátun- um fram og einnig húsnæði til geymslu. Það ætti ekki að vera vandræði að finna slíkri klúbb- starfsemi stað hér við lognkyrr- an Pollinn. Siglingar eru ein vinsælasta fþróttin víða með æskufólki, en lítið verið hlúð að henni hérlendis. f sambandi við æskulýðsmálin ber að fagna því«fyrirhugað er að ráða sérstakan æskulýðs- eða íþróttafulltrúa. Ekki megum við heldur gleyma ELLINNI. Aldraða fólk- ið, sem lagði grunninn að því þjóðfélagi, sem við búum f á ekki sfður skilið aðstoð okkar, sem erum í fullu fjöri og starfi. Þótt ég sé engan veginn á- nægður með þann stað, sem elliheimilinu hefur verið vallnn, tel ég að hraða beri fram- kvæmdum við elliheimilið svo sem kostur er, og nú þegar þessar Ifnur eru ritaðar, má segja, að það verk sé f fullum gangi og ber að þakka fráfar- andi bæjarstjórn þær fram- kvæmdir. IÐNAÐARMÁLEFNI hafa heldur dregist aftur úr í þess- um bæ, eins og öðrum, sem byggja mest á sjávarútvegi, nema þeim iðnaði, sem veitir honum þjónustu, enda var hans brýnust þörfin. En um margs konar annan iðnað get- ur verið að ræða, sem gæti nýtt starfskrafta marga, sem ekkl eru færir um erfiðustu störfln í fiskveiðum, fiskvinnslu og þjónustu iðnaðinum fyrir þess- ar greinar. Ýmiskonar léttur iðnaður er það sem mörg bæj- arfélög leggja mikla áherzlu á fyrir þá, sem eru orðnir ófærir til erfiðustu starfanna, í því sar.ibandi má nefna ýmsan plastiðnað. Að hálfu bæjarlns er margt einnig hægt að gera til að bæta aðstöðu þeirra iðn- fyrirtækja, sem hér eru starf- andi. Þar sem ég er 15. maður á listanum og hef engar Ifkur fyr- ir kjöri, finnst mér ég ekki sér- staklega kallaður til að ræða ýtarlega f blaðinu bæjarmál- efnin og slæ því botnin í viðtal- ið með ósk um MIKINN SIGUR lista Sjálfstæðismanna.

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.