Uppeldi og menntun - 01.07.2009, Blaðsíða 17

Uppeldi og menntun - 01.07.2009, Blaðsíða 17
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(2)/2009 17 anna bJÖrnSdóttir, margrÉt SigmarSdóttir Úrvinnsla gagna Gögn voru slegin inn í Excel. Niðurstöður úr svörum við viðhorfaspurningum voru birtar sem tíðni. Reiknað var kí-kvaðrat til að skoða hvort munur væri á svörum for- eldra í meðferð og þeirra sem tóku þátt í foreldranámskeiði. Skráð hegðunarfrávik í SMT-skóla – Þátttakendur Upplýsingar um SMT-skólafærni komu frá tveimur af átta grunnskólum Hafnarfjarð- ar en allir starfa þeir í anda SMT-skólafærni. Þessir tveir grunnskólar eru komnir lengst með SMT-skólafærnivinnuna og halda skráningu yfir hegðunarerfiðleika barna í sínum skólum, sem er ástæða þess að þeir voru valdir til þátttöku. Fjöldi nemenda í skóla eitt var 437 fyrra skólaárið og 475 það síðara. Í skóla tvö voru alls 502 nemendur fyrra árið en 497 hið síðara. Báðir skólarnir eru heildstæðir, með nemendur frá 1. til 10. bekkjar. Mælitæki og framkvæmd Safnað var skráningum á hegðunarfrávikum sem áttu sér stað á þriggja mánaða tíma- bili haustin 2006 og 2007 og voru skráningar þessar mælitækið sem stuðst var við. Valið var samfellt tímabil þegar starf skólanna er í föstum skorðum og sömu tímabil bæði árin svo að samanburður væri réttur. Skráning á hegðunarfrávikum er ein leið til að segja til um árangur þessa inngrips þar sem gert er ráð fyrir að skráðum atvikum fækki á milli tímabila í innleiðingarferlinu (Sprague o.fl., 1999). Framkvæmdin var með þeim hætti að starfsfólk skólanna skráði hegðunarfrávik á skráningarmiða. Upplýsingarnar voru svo færðar inn í Mentor, skráningarkerfi skóla. Skráð var lýsing á hegðunarfráviki, staðsetning þess, möguleg ástæða fyrir atviki og afleiðingar hegðunar. Úrvinnsla gagna Skráningar voru taldar hvort tímabil fyrir sig. Reiknaður var meðalfjöldi skráninga á hvern nemanda fyrir hvort tímabil og skoðaðar hlutfallslegar breytingar á milli tíma- bila. niðurstöður Fjallað verður um niðurstöður í þremur liðum. Í fyrsta lagi eru skoðuð heildaráhrif inngrips út frá fjölda tilvísana vegna grunnskólabarna auk þróunar á tímabilinu. Enn fremur eru skoðuð viðhorf foreldra og fagfólks til PMTO-þjónustunnar sem og til notagildis hennar. Að lokum eru settar fram skráningar á hegðunarfrávikum nem- enda í tveimur SMT-skólafærnigrunnskólum í Hafnarfirði. Heildaráhrif inngrips . Yfirlit yfir fjölda tilvísana í sérfræðiþjónustu á tímabilinu frá 1996–2007 má sjá í töflu 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.