Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1941, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.01.1941, Blaðsíða 64
58 BUNAÐARRIT Mismunurinn á arðsemi meðal kúnna í félögunum kemur glögglega fram. Orsakir hans verða ekki raktar hér, en þeir sem nenna að lesa tölur ættu að athuga niðurstöðutölur félaganna, og hugleiða af hverju mismunurinn á meðal kúnni kemur. Við þann samanburð þarf þó að muna að meðalkúnum í nokkr- um félögum er gefið með sumarbeitinni, og það talið með í gjöfinni. Þetta er t. d. gert á Siglufirði, Akur- eyri, í Eyrarhrepp og víðar, þá þarf að athuga að gjafatíminn er mislangur. Á einstökum bæjum er hann stystur 2Í) vikur og lengstur 45 vikur. Meðalkúnni 1939 er gefið hálfum mánuði skeniur en 1938. Hún étur því minna, en mjólkar þó meira, og það mesta, sem meðallandskýrin hefir gert til þessa. Þétta kemur af því hve sumarið 1939 var óvenju golt. Beitin nýttist betur og kýrnar sýndu hetra sumargagn en venjulega, og taðan frá sumr- inu var óvenju góð, svo kýrnar fengu í sama magni af henni og venjulega, meiri næringu, og mjólkuðu því betur. En hnoritveggja þetta gerir að meðal- kýrin 1939 verðnr arðmeiri en 1938, og arðsamari en hún hefir nokknrn tíma áður verið. En þetta sýnir lika að kýrnar okkar hafa eðli til að mjólka meira en þær venjulega gera, og að það erum við, sem takmörkum arðsemi þeirra með því að láta þiv.r ckki hafa nægjanlegt efni til að vinna úr. Mjólkurmagnið sem sent var til mjólkurbúanna 1939 var 19.685.148 kg og er það það langmesta injólkurmagn, sem bændur hafa sent frá sér lil sölu. Utsöluverð á mjólk og mjólkurvörum var óbreyll alll árið 1939, því að lögum mátti það ekki hækka frá því sem það var 1938, þrátt fyrir það hækkaði verð til bænda lilið eitt, vegna minnkaðs reksturs- kostnaðar, sem meðal annars stafaði af hinu aukna mjólkurmagni. Árið 1939 hefir því verið einkar hag- stætt fyrir nautgriparæktina, gjafatíminn hefir verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.