Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1941, Blaðsíða 135

Búnaðarrit - 01.01.1941, Blaðsíða 135
B Ú N A }) A R R I T 129 Allvíða er kominn á félagsskapur við árnar, sem liefur tekið friðun, ræktun og veiði föstum tökum. Flest hafa félögin byrjað með að friða stofninn, sem fyrir var og svo reynt að leigja til stangaveiði, eink- um j)eim mönnum, sein voru þekktir að því að veiða gætilega. — Með þessu móti smá fjölgaði fiskinum í viðkomandi á. Var j)á frekar vegur að hefjast handa um klak, þar sem veiði til sliks varð nokkur. Enda hafa mörg félögin komið sér upp klakstöð. Venjulega hefur j)essi starfsemi gengið svo vel fjár- hagslega að þeir, sem lögðu niður netaveiðina vegna félagsskaparins, hafa fengið svipað gjald og veiðin nam, og margir þeir, sem bjuggu efst við árnar og sjaldan eða aldrei sáu lax á veiðitímanum, i'á nú sinn hluta af veiðileigunni, samkvæmt arðskrá. Svona hefur þetta gengið við mjög margar af lax- ám landsins. En sliungsárnar eru ekki komnar enn á dagskrá að jiessu leyti, en þurfa að komast það og svo smám saman flytja i þær lax. Eftirspurn eftir stangaveiði fer stöðugt vaxandi, svo að segja um víða'veröld. Lengi voru j)að Englend- ingar, sem voru að mestu einir um j)essa íþrótt. Fóru þeir víða um lönd og leigðu ár eða árhluta — voru þá oft kallaðir sérvitringar. — En nú á siðustu árum liafa augu borgarbúanna opnast fyrir ágæti jæssarar iþróttar, sem heillar svo mjög, að menn leggja á sig löng ferðalög og dýr til að geta stundað stangaveiði í láeina daga. Það er eins og stöngin, flugan og fiskurinn sé nokk- Hrs konar tengill eða lykill að einhverjum heilla- straum milli manns og móður náttúru. Þar sem mað- urinn á kannske allra léttast með að finna sjálfan sig, eftir að hafa að einhverju leyti týnt sér í ys og þys borgarlifsins. Eg hel'i orðið vár við nokkra stangaveiðimenn, sem l’ala verið að reikna út, hvort þeir myndu geta veitt 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.