Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1941, Blaðsíða 104

Búnaðarrit - 01.01.1941, Blaðsíða 104
98 BÚNAÐARRIT bærinn, seni nú er, og næstur er Álunum, heiti. Bakki. Hann var fluttur undan sandfoki lengra upp í landið. Gamla bæjarstæðið er uppblásið og landið þar í kring. Næsti bær fyrir vestan, eru Önundar- staðir. Sandurinn var þar kominn heim á tún. Fyrir sunnan og austan Önundarstaði eru eyðibýlin: Stakk- holt, Stóra-Fit, Brynka-Fit, Eiríks-Fit. Sandurinn l)erst hægt og markvíst upp í sveitina. Hann fyllir vatnsrásir, lón og keldur. Fyrir ofan sandinn er vatns- l’ylli alstaðar, þar sein lægðir eru. Hæstu rimar eru aðeins upp úr, og sumstaðar bakkarönd við sandinn, en þar helzt gróður ekki við vegna fénaðar og um- ferðar. Komi mikil sunnanveður á vetrum, þegar vatn- ið er frosið, er voðinn vís, því að þá rennur sandur- inn el'tir ísnum fyrirstöðulaust. Fyrir vestan Ön- undarstaði eru í fremstu bæjaröð: Kirkjulandshjáleiga, Kirkjuland, Bryggjur (nú komnar i eyði). Kross, Tjarnarkot, Hallgeirsey og Hallgeirseyjarhjáleiga. Sumar jarðirnar eru tvíbýlisjarðir og auk þess eru eyðibýli Rimakot o. fl. Til þess að geta heft sandfokið og varið þessar jarðir fyrir sandáganginum, þarf að gera skurð ofan við sandinn, til þess að veita vatninu( austan frá Ön- undarstöðum vestur í Hallgeirseyjarós). Sandinn þarf að friða með girðingu, vestan frá Af- falli austur í Ála. Vegna vatnsins, sem er á girðingar- stæðinu, þarf l'yrsl að gera skurðinn og veita vatninu burtu. Það skal tekið fram, að verði vatnið tekið úr þessum farvegum, þ. e. Affalli og Álum, vantar enda- punkta að þessari girðingu. Vegalengdin er um 17 km. Fg álli tal við hreppstjórann, oddvitann, stjórn- endur búnaðarfélags hreppsins og nokkra fleiri, og virtust þeir haí'a áhuga fyrir að byrjað væri á sand- græðslu, en samt töldu þeira ómögulegt að koma þessu í framkvæmd. Sögðu þeir Önundarstaði í mestri hættu, og mun það vera rétl, að sandurinn hafi verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.