Búnaðarrit - 01.01.1951, Blaðsíða 279
BÚNAÐARRIT
277
úttekt jarðabóta, eru starfsmenn búnaðarsamband-
anna og taka.kaup sitt hjá þeim. Búnaðarfélag is-
lands gefur þeim erindisbréf og verður að samþykkja
ráðningu þeirra.
Árin 1949 og 1950 bafa eftirtaldir menn gegnt trún-
aðarmannsstörfum hjá félaginu:
Hjá Búnaðarsambandi Kjalarnesþings: Ivristófer
Grímsson, héraðsráðunautur, Reykjavík.
Hjá Búnaðarsambandi Borgarf jarðar: Hjálmar
Jónsson, héraðsráðunautur, Hvanneyri.
Hjá Búnaðarsambandi Snæfellsnes- og Hnappadals-
sýslu: Gunnar Jónatansson, héraðsráðunautur, Stykk-
ishólmi.
Hjá Búnaðarsambandi Dalamanna: Guðm. Jónsson,
Harðarbóli.
Hjá Búnaðarsambandi Vestfjarða: Óli H. Ananías-
son, Hamarlandi, Jóhannes Arason, Seljalandi, Egill
Ólafsson, Hnjóti, Elias Melsted, Grund, Jóhannes Dav-
iðsson, Hjarðardal, Guðmundur Jónsson, Veðrará,
Hjörtur Sturlaugsson, Fagrahvammi, Páll Pálsson,
Þúfum, Guðmundur Majasson, Sæbóli.
Hjá Búnaðarsambandi Strandamanna: Sigmundur
Guðmundsson, Melum, Ingimundur Ingimundarson,
Svanshóli, Benedikt Grímsson, Kirkjubóli.
Hjá Búnaðarsambandi Vestur- og Austur-Húna-
vatnssýslu: Guðmundur Jósafatsson, Austurhlíð.
Hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga: Egill Bjarna-
son, héraðsráðunautur, Uppsölum.
Hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar: Ólafur Jónsson,
héraðsráðunautur, Akureyri, Magnús Símonarson,
Grímsey.
Hjá Búnaðarsambandi Suður-Þingeyinga: Skafti
Bcnediktsson, héraðsráðunautur, Garði, Aðaldal.
Hjá Búnaðarsambandi Norður-Þingeyinga: Guðni
Ingimundárson, Hvoli (11)49), Grírnur Jónsson, hcr-
aðsráðunautur, Ærlækjarseli (1950).