Búnaðarrit - 01.01.1951, Blaðsíða 294
292
BÚNAÐARRIT
13. n(W. 1950. Páll A. Pálsson dýralæknir: Sauð-
fjárbaðanir.
27. nóv. 1950. Halldór Pálsson ráðunautur:
Sauðfjáraí'urðir lil útflutnings.
11. des. 1950. Gísli Kristjánsson ritstjóri: Við-
tal við Pál Pálsson, Jón Eiríksson og Guðmund
Jósafatsson.
Vinnuhjúaverðlaun.
Á árunum 1949 og 1950 hefur eftirtöldum hjúum
verið veitt verðlaun fyrir langa og dygga þjónustu í
ársvistum:
1. Málfríður Guðjónsdóttir, Litlu-Hildisey, Rang.
2. Guðrún Pétursdóttir, Hólkoti, Snæf.
3. Guðrún Guðmundsdótlir, Vatneyri, Barð.
4. Guðrún Krislín Ebenezersdóttir, Múla, V.-Hún.
5. Jóhanna Jónsdóttir, Garði, N.-Þing.
6. Sigurður I. Thoroddsen, Kvígyndisdal, Barð.
7. Gunnhildur Jónsdóttir, Hóli, Eyjaf.
8. Jóhann Níelsson, Hrísey, Eyjaf.
9. Halldór Ólafsson, Gilsbakka, Eyjaf.
10. Aðalsteinn Þórðarson, Skarfsstöðum, Dal.
11. Magnús Jónsson, Ýmastöðum, S.-Múl.
12. Jón Grímsson, Vopnafirði.
13. Stefanía M. Jónsdóttir, Grímsstöðum, N.-Þing.
14. Guðfinna Þorkelsdóltir, Búð, Rang.
15. Guðrún Lárusdóttir, Hvítárbakka, Borg.
16. Steinþór Sigtr. Guðmundsson, Vöglum, Skag.
17. Kristján J. Guðbjartsson, Hafnarfirði.
18. Magnús Vigfússon, Þórólfsstöðum, Dal.
19. Halldór Ólafsson, Núpi, N.-Þing.
20. Björg Jónsdóttir, Húsavík, S.-Þing.
21. Einar Gíslason, Vorsabæ, Árn.