Búnaðarrit - 01.01.1954, Blaðsíða 86
78
BÚNAÐARRIT
Hreppar Fjós fyrir gripi Fjáiiiús yfir Hesthús
Úr steini Úr bl. efni Úr torfi Úr steini Úr timbri Úr torfi SUiptnst f Úr steini | | Úr timbri j a U o u ‘p
■o u •O G ot- Slæm vfir
1. Skaga 41 12 95 110 70 2760 1060 1880 _ 8 294,
2. Vindhælis .... 51 - 89 800 - 2440 2410 830 - 282
3. Engihlíðar . . . 140 - 88 1290 - 2060 1890 1460 35 •- 323
4. Uólstaðarhlíðar 135 52 134 500 150 5500 1940 4210 30 665
5. Svinavatns . . . 56 16 143 600 260 5760 2710 3910 6 - 530
6. TorfalæUjar . . 98 18 47 1140 - 2740 2030 1850 “ - 375i
7. Sveinsstaöa . . 117 11 105 1150 - 2430 1600 1 980 10 - 459
8. Ás 142 6 91 2420 - 3335 3640 2115 50 - 521
9. borkelshóls . . 88 6 101 2940 150 3030 2370 3150 - 500
10. Þverár 64 19 107 1375 36u 3775 2645 2865 16 20 496
11. Kirkjuhvamms 79 10 114 700 300 3710 1950 2760 12 420
12. Ytri-Torfust . . 128 - 101 2265 - 3640 3455 2450 78 - 482
13. F.-Torfust. ... 43 ' - 88 1690 - 2970 3180 1480 26 - 334j
14. Staðar 38 - 54 1000 1610 980 1630 - 10 163
Samtals 1220 150 1357 17980 1290 45760 31860 33170 263 38 5844
Fjárhús reyndust við sömu athugun, samkvæmt
framtali bænda, vera yfir 65030 kindur. Efni það, sem
þau eru hyggð úr, er sem hér segir:
Steinsteypt ....... yfir 17980 kindur
Klædd á grind...... — 1290 —
Torf .............. — 45760 —
Þau voru flokkuð í tvennt, — góð og slæm: Virtust
þá góð vera yfir 31860 kindur, en slæm yfir 33170
kindur.
Hér sem annars staðar má deila um flokkunina,
og gefur það fyllra lilefni til slíks, þegar flokkar
eru svo fáir. Hvað sem því líður, er víst, að ekkert
af þeim hyggingum, sem taldar eru „slæm“, eru fram-
Líðarbyggingar, þó sjálfsagt geli ýmis af þeim lafað
uppi enn um skeið. Flest eru þau hriplek, og gerir
það hvort tveggja: húsavist fénaðar óviðunandi, og
BÚNAÐARRIT
79
yflr Heygevmslur yfir tiestburói Fjós
Ski|)t„at .C 10 Steinn Torf Skiptnst
•o . E 3 03 ■£ 1 03 ►» i cn 1 03 1 03 (4 Cð n U J3 u a •g ^ 03
H Á Á. JB > J: A. -C >2 b w V. « s ö <
23 279 2090 1280 890 2560 20 2830 4010 20 40 36 52 148
150 132 2350 2285 435 100 - 3230 1940 51 4 28 57 140
131 227 850 4710 310 2020 - 6200 1690 116 39 44 29 228
158 537 1220 3540 700 5930 - 5820 5570 119 83 79 40 321
121 415 550 2970 600 2480 - 3920 2680 56 21 60 78 215
95 280 250 3620 350 750 - 4000 970 74 42 31 16 163
86 383 370 3420 690 1360 - 4260 1580 110 21 58 44 233
212 359 680 14020 1280 1110 50 15480 1660 96 11 95 37 239
89 411 510 6505 1270 1060 100 7745 1700 69 36 20 70 195
113 419 4040 3620 700 2990 - 6110 5240 37 8 65 80 190
109 323 3380 2265 735 5270 - 6250 5400 62 37 17 87 203
202 358 1440 5680 1005 3530 90 6625 5120 98 34 16 81 229
159 201 360 3390 360 3500 - 6030 1580 38 21 49 23 131
25 148 2135 2905 605 1340 - 4935 2050 28 31 6 27 92
1673 4472 20225 60210 9930 34000 260 83435 41190 947 428 604 721 2727
flýtir mjög fyrir falli þeirra sjálfra. Sjálfsagt má
engu síður, — ef ekki enn fremur, — um það deila,
hversu „góð“ ýmis þau fjárhús eru, sem sett eru í
þann flokkinn. Hitt er og víst, að í þeim flokki eru
ýmsar ágætar byggingar. Eru þar og torfhús, sem
bera það kenningarheiti með sæmd. Mikill hluti
hinna steyptu húsa falla og undir það, — þó ekki
511, — enda eru lil sleinsteyptir vandræðakofar, engu
betri en torfkofarnir gömlu.
Að öllu samanlögðu munu þó hesthúsin sízt, þó
þar sjáist og prýðilegar byggingar. Séu þau flokkuð
eins og fjárhúsin, kemur í Ijós, að þau eru byggð:
Úr steini ......yfir 263 liross
Klædd á grind — 38 —
Úr torfi ....... •—: 5844 —
Nr.
1
2
3
4
6
6
7
8
9
10
11
12
13
14
Samtals 6145 hross