Búnaðarrit - 01.01.1954, Blaðsíða 367
358
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
359
Tafla J (frh.). — I. verðlauna hrútar ■> i Rangárvallasýslu 1953.
Tala og nafn Ætterni og uppruni 1 2
Djúpárhreppur
1. PrúSur* . .. Frá Hraunhóli á Brunasandi, V.-Skaft. ... 1 80
2. Slápur* ... Frá Orrustustöðum á Brunasandi 1 93
3. Skafti* .... Frá Skaftárdal, Kirkjub.hr., V.-Skaft 1 79
4. Bíldur .... Frá Hörgsdal, Hörgslandshr., V.-Skaft. .. . 1 86
5. Hnífill* ... 9 1 80
6. Skafti Frá Skaftárdal, Kirkjub.hr., V.-Skaft 1 84
Meðaltal veturg. hrúta - 83.7
3 4 5 6 7 Eigandi
103 81 37 23 135 Ágúst Einarsson, Bjólu.
106 86 37 25 136 Ársæll Stefánsson, Borg.
101 81 35 24 134 Pálmar Jónsson, Unhóli.
102 79 33 25 133 Arni Sæmundsson, Bala.
105 81 35 25 134 Gunnar Eyjólfsson, Tobbakoti.
105 84 38 24 137 Ólafur Hanncsson, Bjargi.
103.7 82.0 35.8 24.3 134.8
og Súðavíkurhreppi, en í Mosfells- og Kópavogs-
hreppi úr Múla- og Barðastrandarhreppi. Þeir vógu
að meðaltali 81,8 kg. Fyrstu verðlaun hlutu 29, og vógu
þcir 85,7 kg, en 10 voru dæmdir ónothæfir, og vógu
jþeir 76,7 kg að meðaltali, sjá töflu 1. Tafla F svnir
þunga, mál, uppruna og eigendur fyrstu verðlauna
hrútanna í sýslunni. Sýningar voru sæmilega sóttar
í Kjós og á Kjalarnesi, en illa í Mosfells- og Kópa-
vogshreppi.
li jósarhreppur.
Hrútarnir þar voru þyngri en í nokkrum öðrum
hreppi á svæðinu frá Hvalfirði að Ytri-Rangá. Þeir
vógu að meðaltali 83,9 kg. Af 50 hrútum sýnduin, lilutu
15 fyrstu verðlaun, og vógu þeir að meðaltali 88,9 kg,
cða næstum því eins mikið og fyrstu verðlauna lirút-
arnir í Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyjarsýslu. Vafa-
laust á framúrskarandi eldi, síðastliðinn vetur, drjúg-
an þátt í þessum mikla vænleika, en margir þessara ,
hrúta eru samt augsýnilega mjög eðlisgóðar kindur,
enda hafa alltaf komið margir kostamiklir hrútar úr
sveitunum við innanvert Isafjarðardjúp í fjárskipt-
unum. Eftir niðurstöðum sýninga er samt mismunur
á þessu frá ári til árs. Virðist Kjósverjum hafa tekizt
valið vel. Því miður er ekki vitað um frá hvaða hæjum
allir fyrstu verðlauna hrútarnir eru, því að sumir
mörkuðu þá upp án þess að aðgæta, hvaðan þeir væru.
Nokkrir beztu hrútarnir eru alljafnar kindur, og á
þessum aldri er erfitt að gera upp á milli þeirra.
Efstur stóð Hörður á Möðruvöllum, mjög vel byg'gður
og feikna holdakind. Hann vó 90 kg og hafði 110 cm
brjóstummál. Næstir honum stóðu Loddi á Neðra-
Hálsi, mjög kostamikill einstaklingur, Hörður og Grani
i Hækingsdal og Gráni í Vindási. Háleggur í Sogni frá
Heydal er jötunn vænn, vó 101 kg, en er ol' háfættur
og grófgerður. Bændur i Kjósarhreppi hafa verið svo
heppnir með hrútavalið, að það ætti að vera tiltölu-
lega auðvelt fyrir þá að rækta upp gotl fé, ef þeir
leggja alúð við það. Þeim er þó nauðsynlegt að stofna
fjárræktarfélag til þess að geta rannsakað erfðaeðli
einstaklinganna.
Kjalarneshreppur.
Þar voru sýndir 29 hrútar, sem vógu 81,6 kg að
meðaltali. Af þeim hlutu 9 fyrstu verðlaun, og vógu
þeir 83,7 kg að meðaltali. Þótt lirútarnir á Kjalarnesi
séu aðeins léttari en í Kjósinni, þá munar ekki miklu
á gæðum þeirra, enda eru þeir ættaðir af sama svæði.
Eins og tafla F sýnir, voru fyrstu verðlauna hrútarnir
flestir ættaðir frá Reykjarfirði, Skálavík og Látrum i