Búnaðarrit - 01.06.1956, Blaðsíða 145
BÚNAÐARRIT
263
lögur góðar; fr. djúpur; malir jafnar, lítið citt hallandi;
spenar fr. stórir, reglulega og vel settir; allgott júgurstæði.
II. verðl.
5204. Bíldur, f. 21. apríl 1054, Einari, Setbergi, Garðahreppi. Eig.:
Bessastaðabúið. F. Máni S105. M. Svört G5 (áður nr. 3,
Víðistöðum). Mf. Golan frá Gufunesi. Mm. Branda 1, Víði-
stöðum, Hafnarfirði. Lýsing: kolkross.; koll.; meðalfríður
haus; liúð fr. ])ykk, sæmilcga laus; góð yfirlína og út-
lögur; gleilt, sett rif; fr. djúpur; malir flatar, afturdregn-
ar; sæmileg fótstaða; spenar fr. litlir, rcglulega scttir;
fr. gott júgurstæði. II. verðl.
5205. Flekkur, f. 15. maí 1954, Tilraunastöðinni, Laugardælum.
Eig.: sami. F. Bolli S151. M. Sjússa 224. Mf. Repp Sl. Mm.
Buska. Lýsing: r.-skjöld.; hnífl.; haus í meðallagi; laus
húð; hcinn liryggur; góðar útlögur; fr. boldjúpur; malir
jafnar, vel lagaðar; gleið fótstaða; smáir spenar, nokkuð
aflarlega seltir; ágætt júgurstæði. II. verði.
S20G. Stjaki, f. 15. mai 1054, Einari, Hæli, Gnúpverjahreppi. Eig.:
Tilraunastöðin, Laugardælum. F. Tígull S42. M. Flóra 24.
Mf. Klufti. Mm. Hosa 13, Steinhóri, Hæli. Lýsing: r. með
stjörnu í enni; koll.; haus Jn'óttlegur; lnið laus; sterkur
hryggur; flatar síður; fr. bolgrunnur; malir jafnar, beinar,
nokkuð þaklaga; þröng fótf taða; spenar fr. þétt og aftar-
lega scltir; dvergspeni við h. afturspena; ágætt júgurstæði.
II. verðl.
5207. Skjöldur, f. 2G. mai 1954, Eliasi Jónssyni, Skagnesi vestra,
Hvammshreppi, V.-Skaft. Eig.: sami. F. Ljótur. Ff. Bjartur
S94. Fm. Gullbrá 6. M. Rauðskinna 5. Mf. frá Loftsölum.
Mm. Grákápa. Lýsing: brandskjöld.; koll.; fríður haus;
góð liúð; beinn hryggur og góðar útlögur; djúpur; ágætar
malir; fr. þröng fótstaða; stutt bil milli fram- og aftur-
spena; gott júgurstæði. II. verðl.
5208. Brandur, f. maí 1954, Hermanni, Langlioitskoti, Hruna-
mannahreppi. Eig.: Helgi og Hafliði, Álfsstöðum, Skeiða-
hreppi. F. Brandur S6. M. Dumba G. Mf. Bergur. Mm. Gæfa,
Hrafnkeisstöðum. Lýsing: hr.; ltoll.; fríður haus; allgóð
húð; nokkuð ójöfn yfirlína; miklar útlögur; fr. djúpur;
malir jafnar, liallandi, nokkuð þaklaga; góð fótstaða;
reglulega settir spcnar; gott júgurstæði. II. verðl.
5209. Stjaki, f. ? maí 1954, Geir Einarssyni, Suður-Fossi,
Hvammslireppi, V.-Skaft. Eig.: sami. F. Gráni. Ff. Glæsir
S41. Fm. Laufa. M. Hryggja 10. Mf. Glámur, Stóradal. Mm.
Bletta 2. Lýsing: kolkross.; koll.; þriflegur haus; fingerð