Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1985, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 20.11.1985, Blaðsíða 3
Skurðlæknirinn og hjúkkurnar Fyrsta þættinum í sjónarspili því sem stjórnmálaflokkarnir settu á svið í haust er nú fyrir allnokkru lokið, en hann verður líklega endursýndur lítt breyttur í kom- andi áramótaskaupi. Menn höfðu sætaskipti á sviðinu, þó án af- skipta leikstjórans, sem raunar bar heldur ekki ábyrgð á síðasta atriði þáttarins, þar sem sviðið var Stykkishólmur. Þó ekki sé á þessu stigi vitað um það hverjar breytingar stólaskiptin hafa á landsmælikvarða, þá hafa þau ýmis áhrif hér fyrir norðan. Þannig er nú líklegt að við Akur- eyringar fáum innan tíðar lang- þráðan háskóla, en hins vegar kann svo að fara að kvenpersóna leiksins komi í veg fyrir eðlilega uppbyggingu Fjórðungssjúkra- hússins. Það getur engan veginn talist eðlilegt að framlög til þess verði skert umfram framlög til annarra sjúkrahúsa. En Ragn- hildur er jú alltaf Ragnhildur. Þegar hún fær ekki Iengur að rífa niður menntakerfi Akureyrar, þá ræðst hún á heilbrigðisþjón- ustu sama staðar. Og Flalldór Blöndal mun að sjálfsögðu fagna hinum mikla áfanga sem náðst hefur í uppbyggingu sjúkrahúss- ins í ráðherratíð hennar. Annar þáttur fyrrnefnds sjón- leiks er nú hafinn, og er nú ný persóna komin til sögunnar, þar sem er Þorsteinn skurðlæknir Pálsson. Að sjálfsögðu nýtur BILARAFMAGN OLL ÞJONUSTA VARÐANDI RAF- KERFI BIFREIÐA ALTIiHXATOUAn norðurljós sf. RAFLAGNAVERKSTÆÐI FURUVÖLLUM 13 SÍMI 21669 SAMBANOISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Iðnaðardeild - Akureyri Óskum eftir að ráða starfsmenn á dagvaktir og kvöldvaktir við saumaskap og pressun. Bónusvinna. Lítið inn og kynnið ykkur launa- möguleikana. Upplýsingar hjá starfsmanna- stjóra í síma 21900 (220-222). Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur fund 21. nóv. kl. 20.30 að Strandgötu 9. Stjórnin. hann óskoraðs stuðnings aðstoð- arlækna sinna, og hinar fram- sæknu hjúkkur láta ekki sitt eftir liggja. Sjálf yfirhjúkkan er að vísu að mestu hætt afskiptum af aðgerðinni væntanlegu og farin að skamma sjúkraliðana fyrir að vera á eilífum flækingi í útlönd- um. Aðrar hjúkkur dunda helst við það að þýða á íslensku dönsk sveitarstjórnarlög eða þá að bjarga sjálfri kristninni í landinu frá því að drukkna í brennivíni, bara til þess að hún megi kafna í víxlum, verðbréfum, og hvað það nú heitir allt þetta nýmóðins dót sem frjálshyggjutrúin sjálf snýst um. Á þessu stigi málsins er ekki gott um það að segja hvernig að- gerðin muni ganga hjá hinum unga skurðlækni. Því er eki að leyna, að margir bjuggust við því að nú ætti að skera upp við krabbameini, en samkvæmt fyrstu fréttum af sjúkrahúsinu virðist aðeins vera um botnlanga- skurð að ræða, og reyndar bendir margt til þess að botnlanginn verði ekki hreyfður, aðeins krukkað í nokkur misjafnlega óskemmd líffæri. Ef hins vegar einhver lækning ætti að fást á sjúklingnum þyrfti fyrst að skipta um lækna að mestu eða öllu leyti. Hvað hjúkkurnar áhrærir, þá er brýnt að veita þeim leyfi frá störf- um um ótiltekinn tíma vegna óhóflegs vinnuálags síðasta ára- tuginn. Þetta leyfi ættu þær að nota til þess að fara í pólitíska endurhæfingu, eins og sumar þeirra hafa reyndar stungið upp á sjálfar. KARHU Snowstar Kuldaskórste,si, 35-46 stærðir 3V4-13. Kr. 2.200.- Litir: Svart og grátt. Kr.1.390 Þetta er aðeins lítið brot af skóúrvali okkar Adidas Forum Stærðir 31Á-111Á.Kr. 3.690 Kuldastígvél Patrick Morten Frost stærðir 24-46. Litir: Svart og blátt. Kr. 1.190-1.300.- stærðir 28-45. Kr. 1.295 Sporthú^idi Hafnarstræti 24350 1. FULLIR VEXTIR STRAX FRÁ FYRSTA MÁNUÐI EFTIRINNLEGG. 2. FULL VERÐTRYGGING Á TÍMUM VERÐBÓLGU 3. FRJÁLS ÚTTEKT 4. ENGIN SKERÐING ÁUNNINNA VAXTA ÞESSI ERU SÉRKENNI INNLÁNSREIKNINGS MEÐ ÁBÓT - HANNÁ SÉR ENGAN LÍKA- (rwi ABOT A VEXTI GULLS ÍGILDI ÚTVECSBANKINN EINN BANKI • ÖLL WÓNUSTA ALÞÝÐUMAÐURINN - 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.