Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 03.10.1926, Blaðsíða 1
5. október 1926 „Eyjablaðií1* Símnefni: „Eyjablaðið“ Pósthólf 113. 'Útgefandi Ycrkamanna' (jelagið „I)rifandi“ Vcstraannaeyjum. Ritstjórn: ísleifur Högnason, Haukur Bjömson og Jón Rafnson. ICemur út hvern sunnudagsmorgun. Argangurinn kostar 6 krónur innanbæjar 7 krónur ÍAálgagn alþýðu í Vestmannaeyjum Um áramótin sífiustn gurðu kaupmenn þessa bæjar herferð á hendur kaupgjaldsins meS Gísla Johnsen í fararbroddi. An þess að leita samninga. An þess að minnast á það við verka- mannafjelagið, tilkyntu þeir lækk- un á tímakaupi verkamanna, sem þá var ein króna og þrjátíu aurar um klukkustund í dagvinnu. Akváðu þeir að greiða ekki meir en eina krónu og tíu aura um tímann, eða með öðrum orð- um að lækka kaupið um tuttugu aura; á klukkustund. Þessi vægðarlausa lækkunartil- raun, sem kom eins og þruma úr heiðskíru i lofti mældist illa fyrir hjá verkamönnum. •Komu þeir samstundis saman á; fundj-til þess að ræða málið, og var þar ■ ákveðið að kjósa ■samn* ingsnefnd sem færi til atvinnurék- enda og íeyndi að leita samkomu- lags við þá. En atvinnurekendur brugðust illa við og vildu í engu slaka til frá ákvörðun sinni. Tóku þá verkamenn það ráð að hefja verkfall við vinnustöðvar atvinnurekenda, til þess að knýja þá til að borga áframhaldandi rjett- mætan taxta verkamannafjalagsins kr 1.30 um tímann. Með milligöngu bæjarfógetans voru atvinnurekendur og samnings- neínd verkamannafjelagsins kallaðir á fund. En ekkert samkomulag fjekst. Atvinnurekendur voru óðir og uppvægir yfir dirfsku verka* manna að neita að vinna fyrir það kaup sem i boði var. Kröfðust þeir að settur yrði á stofn hvítur her gegn verkamönn. um. Bæjarfógeti spurðist fyrir um það í hinu háa stjórnarráði hvort honum væri heimiluð aukninglög- reglunnar og fjekk auðvitað ját- audi svar. En alt kom fyrir ekki. Rjetturinn var verkamanna. Samúðin var með þeim í þessari sjálfaögðu kröfu þeirra og enginn ærlegur borgari þessa bæjar fjekst til þess að Ijá sig á leigu kaup- mönnum og rjúfa samtök verka- manna. Yerkamenn voru samtaka — þeim var ijóst að gæfu þeir eftir mundu atvinnurekendur halda áfram að sveifla kúgunarsvipu sinni á bak þeirra. Frá árla morguus til síðla kvölds í slagviðri janúarmánaðar stóðu þeir hvor Jvið annars hlið alvörugefnir og ákveðnir í að slaka i engu til uns kröfu þeirra yrði fullnægt. A þriðja degi verkfallsins urðu kaupmenn að láta undan og kom svohljóðandi tilboð frá þeim: komið iil hugar að komið gæti til mála a j kaupmenn gætu orðið svo ósvífnir að brjóta þenn- an tamning. En hvað kom ekki fyrir? Með köldu blóðl, aítur með írisla Joliusen i fararbroddi, gengu atvinnurekendur á hak orða sinna, brutu gerðan samning, þegar ör&irgð og atvinnuleysi daglaunamannslns gaf Jeim færi til. Verkamannafjelagið tók þá það ráð að leita rjettar síns hjá dómstólunum og fól einum manni úr stjórn sinni að hofða mál á hendur Gíala Johnsen íyrir van- goldið kaup. Bæjarfógeti hefir gengið úr dómarasætinu vegna afskifta sinna af málinu og var skipaður setu- dómari Pórhallur Sæmundsson. Eftir fyrstu yflrheyrslu í málinu fjekk G ,J. J. 2 mán. frest til þess að tefja framgang málsins. Kemur það nú fyrir í næsta mánuði. Hvaða árangur menn mega vænta af dómstólunum f landi ihaldsstjórnar er ekki hægt að segja. „Greitt sje samkvæmt aug- lýstum og tilkyutum taxta verkamainiafjclagsins liér þar til næst vcrður ákveðlð kaupgjald í Reykjavik með samningi milli aðila Jiar. fá hefjist aftur samningur um l>etta lijcr." Yestmannaeyjam 7. ;an. 1926 pr. pr. G. J. iíolniscn Jes Gislason » 1 Hclgi Bcnc^iktssou Verkamannafjelagið gekk að þ^ssu tilboði samningsnefndar atvinnurekenda og var það þannig löglegur samDÍngur. Vinna hófst aftur og var þá greiddur taxtinn. Engum verkamanni hafði JEn djúpt vœri rjettarfarið solckið i landi voru ef einum eða öðrum væri látið óhegnt að brjóta gerða samninga éftir geðþótta sínum. Engin getur borið á móti þvi að árferðið sje vont. En hve lengi geta verkamenn liðið atvinnurek- endum, að í hvert sinn sem að at- vinnurekstri þeirra krepir sje lág laun lækkuð ennþá meir. Hve lengi geta þeir skipað verkamönnum fyrir verkum og rekið þá áfram með hungursvipunni? Afurðasalaner skipulagslaust fálm. Tollarnir hærri en hjá nokkuri ófriðarþjóð álfunnar. Islenskir verkamenn og bændur verða að vakna til varnar hags* munum sínum. I. árgangur ~ Nr. 2 út um land. Auglýsingaverð 1 króna sentimeter eindálka. Smáauglýstngar 5 aura orðið. Auglýsingum sje skilað í prentsmiðjuna. Afgreiðsla blaðsins er í prentsmiðju Guðjonsbræðra Heimagötu 22 sími. 163 Prentað í prentsmiðju — Guðjónsbræðra Vestmannaeyjum — Vinnulausir! Bjargráðatíminn/sumarið er að enda. Úr öllum landsfjórðungum flykkist kaupafólk^verkamenn og sjómenn heim. Fjöldi þessa fólks kemur með tóma vasa og alstað- ar sama sagan: Lftgt kaup, litill afli og í mörgum tilfellum, svik útgerðarspekúlantanna. feir sem heima voru hafaheld* ur ekki riðið feitum hesti frft sumrinu. Vinnan heflr vérið stop- ul og aú litla vinna sem stórversl- anirnar hafa þurft að kaupa, hefir verið ver launuð en akyldi, því fullyrða má að margir þeirra hafi svlkið loforð sín um kaupgjald verkamanna og ekki borgað sam* kvæmt samningi þeim sem veika- mannafjelagið náði samkomulagi um í vetur leið. Útvegsbændurnir, að minsta koeti þeir smærri, eru lítið betur á vegi staddir, en daglaunaverka- mennirnir. Þrátt fyrir tvö ágætis aflaár, hafa margir þeirra, vegna óhagstæðrar skuldaverslunar, illra lánskjarra og hárra skatta, ekki getað trygt sig fyrir þesau eina misæri og eru nú margír hverjir svo skuldabyrgðum hlaðnir, að vaDsjeð er hvort þeir halda sínnm litlu eigum og geta gert út bátsparta sína næsta vetur, sem einvöoðungu er skipulagsleysi framiciðslu og vcrslunar að kcnna, heflr þær illar afleiðingar í för með sjer, að sumaratvinnan bændanna, sem hafa verkað flsk einn, er gcrsamlega verðmæt- laus, borið saman við það, að þeir hefðu seít fiskinn upp úr salti strax í vetur og fengið þá alt að 100 krónur fyrir skippunið. Framundan bíða fjórir hauit og vetrarmánuðir, sem engin von er að íæri öllum þeim mörgu atvinnu* lausú mönnum vinnu, til þess að afla sjer lífsviðurværis. I alt sumar hafo menn beðið óþryjufullir

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.