Eyjablaðið - 22.05.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 22.05.1927, Blaðsíða 1
22 maí 1927 Útgefandi „Verkamannafjelagið Dríf- andi , Vostmannaejjum. Ábyrgðarmað- ur Jon Rafnsson. Blaðið kemur út hvern sumnudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn iunanbæjarJ 7 kTÓhúr' árgangurinn útura land :— I so i Málgagn alþýðu í Yestmannaeyjum 1. órgQngur - Tfl. 37. Auglýsingaverð 1 króna sentimeterinc eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orð- ið, 50; atira atofngjald.' Sítni, Prént- smiðjau 160. Box 113. — Prentsmiðj* Eyjablaðsins — þingrof. N.ýjar kosningair sennilega 1 jjúlí, FB. 15. maí 1927. • fteðri deild afgreiddi í dag Lar kosníngar, sem að líkind stjórnarskrána nieð þeim breyt nm niiinu fara fram í júlí. — íiigum er efri deild hafði sam Pinglausuir i dag. Nánar verður þessa getifj í næsta blaði. pykt, með 18 atkr. gegn 6. Par af leiðir þingrof og nyj Tschang Kai Shek og sonur hans. Stjómandi KantonheiBins, sjálf- stffiðisheisin-í kínverska, Tschang Kai-Shek, hefit fallið fyrir fveisting iirn bjet*k;i kuII.síiif'. En dýi keyptur var hann. 15 miljónir kínverskia doll;tia kostaði sannfæring hans. Aðfarir hans í Schanghai, þar sem hann byijaði uppreisti sina gí»K» K'tiitousi.jóininni vovu h.iæði- legar. Hundruð veikamanna voru handteknir, tugir voru dtepnir, tugir af béstu mönnum kínýersku byitingai'imiai'. Nú hefir hatin mynd að stjórn í Nanking, sem undir yflrskininu: „að berjast gegn áhtif- um kommúnista" starfar í Þágu auðvaldsiíkjanna. KinvuBkir vukamenn og bænd- ur svo og alþýða allra landa,, hafa fylst gremju gegn honum fyrir at- hæfl hans, entja mun sýnl, að einn- ig þessi þröskuldur í baráttunni fyrir sjalfstæði Kinaveidis mun að lokum verða ruddur af vegi af þeim mönnum sem fylgja fram kenniogum síns mikla loiingja og brautryðjanda, Sun-Tat-Sen. Hjer bktum vjer brjef sem að sonur- Tsohang-Kai-Shek, er. stend ur.mjög framarlega í, vinstra armi Kuo-Min-Tang flokksins, sendi foð- ur sínnm. ¦ ¦¦:¦¦ „Fyrir stuttu skrifaði jeg þjer brjef. Ekki veit jeg hvort þjer hef- ir borist það í hendur., Siðan hafa margir þeir viðburðir átt sjer st.að,: sem staðfesta skoðanir mínar á öllu því, sem jeg hefi rætt við þig.' Jeg '"il minna þig á þessi orð Þin.! Pú s'agðir: „Jeg ey reiðubúinn að déyja fýrir byltinguna". í dag er mjer ljóst, að hagsmunir bylting- aiinhar éru ekki lengur hagsmun- i'r bínir. Nú segi jeg: „Jeg er reiðu búinn að deyja' fyrir byltinguna, og jeg slít tiiklaust öll þau bönd sem tengja þig við mig, sem föð- ui minn. Jeg vil minna þig á það, þegar bií sagðir við rnig að ættarbOnd- in sem tengdu okkur saman, væru ekki einB sterk eins og samstarf okkar i þágu byltingarinnar. Jeg mun framvegis sem áður verða tiyggur liðsmaður byltingarinnar, þótt þú "haflr brugðist sann- færingu þinni. Ef- til vill munt þú ekki vilja lesa þetta b'.jef, en jeg verð að skrifa það, því þ.etta bijef mun verða shið síðasta. . Þjer skjátlast ef þd 'heldur að fjöldinn horfl á þig sömu vonar- augum og í þá daga, þegar þú stóðst ftemstur í fylkingum voium. Þá' vonuðu kínverskir verkamenn og bændur að þú mundir leiða þá til sigurs, að iþú muudir leggja í j rústir yflrdrotnunarstéfnu auðvalds I ríkjanna í Kína. Nií hefli' afstaða hins vinnandi fjölda gagnvart þjer breyst,. nú skoðar hann þig sem ¦) ákveðinn gagnbyltingamann. í dag ert Jú ekki sómi og von kin- Tersku Jjoðarinnar, heldur ÓTinur henuar. Frjettirnar um morð verkamann- anna i Schanghai, sem þú heflr framið, hafa fylt hjarta mitt hrygð en ekki af þeirri ástæðu að jeg missi föður minn. Jeg hryggist vegna þess að á götum Schanghai heflr runnið: blóð þeirra verka-; . manna, sem hafa frelsað Schang-^ hai úr klóm auðvaldsrrkjanna,; þeirra sem höfðu hjálpað þjer til þess að taka borgina. : Dirflst þú nú að tala þau orð sem þfl áður sagðir: „Jeg vinn að-; eins fyrir byltinguna. Jeg íylgi; kenningum SuU'Yat-Sen". '¦ MUnt þd nú gfeta sagt þessi orð1 þegar I alþjóðlegt og kínverskt auð- vald hyllir s vikara sjálfstæðisbar- j áttunnar, Tchang-KakShek ? Eða-er' það fyrir fylgi þitt við' keuningar Sun-Yat-Sen, -óvin auð- > valdsins, að þeir veita þjer fje? Getur þú sagt það nú- þegar hinn vinnandi fjöldi, sem heiðrar minn- ingu Sun-Yat-Sen, hrópar til þín: Niður með Tchang-Kai-Shek! Vit það hershöfðingi Tchang Kai- Shek, að vjer kommúnistar söfn- um gegn þjev öllum okkar kröft- um. Vit það, að heróp okkar hljóð ar: Niður með Tchang-Kai-Shek! Við hi-ið hins vinnandi lýðs Kina veldis, skoðum vjer þig sem Tchang-Tso Lin, andstæðing bylt ingavinnar, þrátt fyvir öll þin fögru orð um trygð þina við kenningar Sun-Yat-Sen. Nú hefir þú svikið hagsmuni ulþýðunnar, og ert geng inn í lið gagnbyltingamanna. í öllum fyrri brjefum mínum, hefi jeg gert mjer far um að sýna þjer fram á vitleysur gjörða þinna, gert mjer far um að vinna þig aftur i lið okkar. Nú hugsa jeg ekki lengur um að sannfæra þig. Sú var tíðin, að þú sagðir aft þú álitir það skyldu þina, að gæta hagsmuna verkamanna og bænda, að þú álitir það skyldu þina að standa til varnar alþýðu allra landa. En nú er hljóðið annað. Og jeg # # # # # # # # # # # # # ## GamlaBió %| ¦ Sjónleikur í 1 þáttum eít- ir skáldsögu Jack London: „Adventure". Mynd þessi gerist á Suður hafseyjunum, og>. er saga Þessi mjög spennandi e|ns og. aðrar sögur Jack London, Aðalleikendur: Tom Moore og Pauiine Starke. I#*###**#*#l * * * # * * * * * * * * * * * * held að orsök þess sjeuhinir 15 miljón 'doJlarar, sem þú hefir feng- ið.--------,, — Þetta brjef er hið síðasta. Þrátt fyrir það vil jeg biðja þig að svara þessiim spurningum: Álitur þú, að þú fylgir kenning- um Sun-Yat-Sen með því að láta skjóta niður veikamenn?. Heidur þú, að þú framkvæmir, vilja Sun- Yat-Sen með þvi að skjóta niður og handtaka komraúnista, ^eni hsnn ávalt skoðaði sína bestu fje- laga? . Vinir mínir spvvja mig oft hvaða afstöðu jeg taki. til þín, Svar mitt hljóðar þannig: Ef hann vœsi byltingaraaður, þá væri hann íje- lagi minn. Eftir liðhlaup hans í herbúðir gagnbyltingarinnar,,,: er hann sTarinn óvinur minn, Hags- munir okkar eru andstíeðir. Leiðir \ okkar eru skiftar. Samband okkar sem faðir og sonur er ekki.lengqr til. ., , s . ...... Og þegar við hittumst þá hitt- umst yið aöeins sem ó.yinir". , Messað ki. 2.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.