Eyjablaðið - 22.05.1927, Síða 1

Eyjablaðið - 22.05.1927, Síða 1
_______22 moí 1927 Útgefandi „Verkamannafielagið Dríf- andi Vostmannaeyjum. Átiyrgðarmað- ur Jon Rafnsson. Blaðið kemur út hvern 8u»nudag8morgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur argangurinn útura laud — Málga^n alþýðu í Ycstmannacyjum i. órgangur - T6l. 37. Áuglýsingaverð 1 króna sentimpterinc eindálka. Smáauglýsiugartíu aura orð- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiojan 160. Box 113. — Prentamiðj* Eyjablaðsins — t.u -jt__... • ,, þingrof. Nýjar kosningar sennilega i júll " —--- : l»i . í FB. 15. maí 1927. Ncðrl deild afgrefddi í dag stjórnarskrána með þeim breyt iugum cr efri deild liafðí sam þykt, með 18 atkv. gegn 6. — Kr af leiðir þingrof og nyj ' H •-«»>►» i .».->>> ' • »j»»h a-« ^ I Tschang-KaiShek og sonur hans. Stjórnandi Kantonheisins, sjálf- stæðisheisins kínverska, Tschang Kai-Shek, hefii fallið fyiir fieisting um bjeokn gnll.sine. En dýikeyptur var hann. 15 miljónir kínverskia dollnia kostaði sannfæring hans. Abfarir hana í Schanghai, þar sem hann byijaði uppieisn sína gegn Kuntousfjóininni vom hiæhi- legar. Hiuidiuð veikamanna voru handteknir, tugir voru drepnir, tugir af bestu mönnum kínvgrsku byltingarinnar. Nú hefir haun mynd að stjórn í Nanking, sem undir yflrskininu: „að berjast gegn áhiif- um kommúnista" starfar í þágu auðvaldsríkjanna. Kinvi rskir vu kamenn og bænd- ur 8vo og alþýða allra landa, hafa fylst gremju gegn honum fyrir at- hæfi hans, enda mun sýnt, að einn- ig þessi þröskuldur í baráttunni fyrir sjalfstæði Kinaveldis mun að lokum verða ruddur af vegi af þeim mönnum sem fylgja fram kenningum síns mikla toringja og brautryðjanda, Sun-Yat-Sen. Hjer birtum vjer brjef sem að sonur Tschang-Kai-Shek, er stend ur mjög framarlega í vinstra armi Ktto-Min-Tang flokksins, sendi foð- ur sínnmi : „Fyrir stuttu skrifaði jeg þjer ar kosuingar, scm að llkind nm munu fara fram í júlí. — Þinglausnir í dag. Nánar verður þessa getið í næsta blaði. brjef. Ekki veit jeg hvort þjer hef- ii borist það i hendur.. Siðan hafa margir þeir vibburðir átt sjer st.að, sem staðfesta skoðanir mínar á öllu því, sem jeg hefi rætt við þig. Jog "il minna þig á þessi orð þín.; Pú ságðir: „Jeg er reiðubúinn að deyja fyrir byltinguna". í dag er mjer ljóst, að hagsmunir bylting- aiinnar eru ekki lengur hagsmun- ir bínir. Nú segi jeg: „Jeg er reiðu búinn að deyja fyrir byltinguna, og jeg slít. hiklaust öll þau bönd sem tengja þig við mig, sem föð ur minn. Jeg vil minna þig á það, þegar þú sagðir við rnig að ættarbönd- in sem tengdu okkur saman, væru ekki eins sterk eins og samstarf okkar i þágu byltingarinnar. Jeg mun framvegis sem áður verða tiyggur liðsmaður byltingaiinnar, þótt þú haflr brugðist sann- færingu þinni. Ef til vill munt þú ekki vilja lesa þetta brjef, en jeg verð að skrifa það, því þetta bijef mun verða hið síðasta. fjöldinn horfi á þig sömu vonar augum og í þá daga, þegar þú stóðst frematur í fylkingum vorum. Þá vonuðu kínverskir verkamenn og bændur að þú mundir leiða þá til sigurs, að :þú muudir leggja í I rústir yfirdrotnunarstefnu auðvalda ( ríkjanna í Kína. Nú hefir afstaða I hins vinnandi fjölda gagnvart þjer breyst, nú skoðar hann þig sem ■l'ákveðinn gagnbyltingamann. í dag ert j>ú ekki sómi og von kin- versku þjóðarinnar, heldur óvlnur liennar. Frjettirnar um morð verkamann- antia i Schanghai, sem þú hefir framið, hafa fylt hjarta mitt hrygð en ekki gf þeirri ástæðu að jeg. míssi föður minn. Jeg hryggist vegna þess að á götum Schanghai hefir runnið blóð þeirra verka-; manna, sem hafa frelsað Schang- hai úr klóm auðvaldsrikjanna, þeirra sem höfðu hjálpað þjer til þess að taka borgina. Dirflst þú nú að tala þau orð sem þú áður sagðir: „Jeg vinn að- eins fyrir byltinguna. Jeg íylgi. kenningum Sun-Yat-Sen“. Múnt þú nú géta sagt þessi orð' þegar alþjóðlegt og kínverskt auð- vald hyllir svikara sjálfstæðisbar- át.tunnar, Tchang-Kai-Shek ? Eða er það fyrir fylgi þitt við keunirigar Sun-Yat-Sen, -óvin auð- valdsins, að þeir veita þjer fje? Getur þú sagt það nú þegar hinn vinnandi fjöldi, sem heiðrar minn- ingu Sun-Yat-Sen, hrópar til þín: Niður með Tchang-Kai-Shek! Vit. það hershöfðingi Tchang Kai- Shek, að vjer kommúnistar söfn- um gegn þjer öllum okkar kröft- um. Vit það, að heróp okkar hljóð ar : Niðuv með Tchaug-Kai-Shek! Við hlið hins vinnandi iýðs Kina veldis, skoðum vjer þig sem Tchang-Tso Lin, andsíæðing bylt ingarínnar, þrátt fyrir öll þin fögru orð um trygð þma við kenningar Sun-Yat-Sen. Nú hefir þú svikið hagsmuni alþýðunnar, og ert geng inn í lið gagnbyltingamanna. í öllum fyrri brjefum minum, hefi jeg gert mjer far um að sýna þjer fram á vitleysur gjörða þinna, gert mjer far um að vinna þig aítur í lið okkar. Nú hugsa jeg ekki lengur um að sannfæra þig. Sú var tíðin, að þú sagðir að þú álitir það skyldu þina, að gæta hagsmuna verkamanna og bænda, að þú álitir það skyldu þina að standa til varnar alþýðu allra landa. En nú er hljóbið annað. Og jeg Sjónleikur f 7 þáttum eft- ir skáldsögu Jack London: „Adventure". Mynd þessi gerist á Suður hafseyjunum, og er saga Þessi mjög spennandi eins og aðrar sögur Jack London, Aðalleikendur: Tom Moorc og Pauline Starke. I* # # * * *## * * I * * # # # # # # # # # # # # # ♦ held að orsök þess sjeu hinir 15 miljón doliarar, sem þú hefir feng- ið. — — — Þetta brjef er hið síðasta. Þrátt fyrir það vil jeg biðja þig að svara þessum spurningum: Álitur þú, að þú fylgir kenning- um Sun-Yat-Sen með því að láta skjóta niður veikamenn? Heldur þú, að þú framkvæmir. vilja Sup- Yat-Sen .með því að skjótfi niður og handtaka kommúnista, ,seín hann ávalt skoðaði sina bestu fje- laga? Vinir mínir spvrja mig oft hvaða afstöðu jeg takl til þín. Svar mitt hljóðar þannig: Ef hann værii byltingamaður, þá væri hann íje- lagi minn. Eftir liðhlaup hans í herbúðir gagnbyltingarinnar, er hann svarinn óvinur minn. Hags- munir okkar eru andstæðir. Leiðir j okkar eru skiftar. Samband okkar sem faðir og sonur er ekki.lengur I til. . Og þegar við hittumst þá hitt- ; umst við aðeins sem óyinir". , Messað kl. 2. i

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.