Samtíðin - 01.03.1937, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.03.1937, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN nam hún staðar á lítilli stöð í út- jaðri bæjarins, og var kistan tek- in þar úr vagninum í viðurvist Lit- torins og skyldmenna Kreugers, sem fylgdust með henni til Gustav Vasa-kirkj unnar. 22. mars var lík Kreugers brent. í viðurvist mörg þúsund manna var því ekið lil bálstofunnar, en þang- að fengu þeir einir að koma við þelta tækifæri, sem höfðu aðgöngu- miða. Ein af frægustu óperusöng- kohuin Svía, frú Pálson-Wettergren söng einsöng við athöfn þessa. Tíu árum áður liafði hún verið bláfá- tæk stúlka. En sakir örlætis og hjálpsemi Ivar Kreugers hafði henni auðnast að lúka söngnámi og verða ein af helstu stjörnunum við óper- una i Stókkhólmi. Svo falslaus var sorg þessarar konu við kistu Kreu- gers, að hún fór að hágráta að söngnum loknum. Presturinn mint- isl ekki á fjármálastarfsemi Kreu- gers í likræðu sinni, en lalaði i slað þess um yfirlætisleýsi lians og hjálpsemi. Þessi stund láknaði því, svo sem vera bar, endalok horfinn- ar frægðartíðar. Eftir jarðarförina skall ofviðrið á. Blöðin fyltu dálka sina af liraklegum ummælum um hinn látna fjármálamann. Verðhréf hans liröpuðu í verði og orsökuðu mikinn glundroða í kauphöllum vestan liafs og austan. Nú hefir storminn þó lægt að mestu. Sumpart er það fyrir þá sök, að heimurinn hefir eignast mörg ný hneykslunarefni, síðan Ivreuger leið. En hins vegar eru þau sár nú tekin að gróa, sem hrun Kreugers- félaganna orsakaði. Eftir lifir Konráð Oislason Skólavörðustíg 10 Reykjavík Sími 2292 HÚSGAGNA- BÓLSTRUN E. s. Lyra til Bergen annan hvern fimtu- dag. Slysta sjóleið til megin- landsins. Frá Bergen ferðast um fegurstu héruð Noregs. Framhaldsfarseðlar. P. Smith & Co. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.