Samtíðin - 01.03.1937, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.03.1937, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 Nyjar b erlendar bækur J Erich Maria Remarque: Kammerater. Höfundur þessarar bókar varö skyndilega víðkunnur maður fyrir söguna „Tíðindalaust á vesturvíg- stöðvunum“, sem úl kom á frum- málinu (þýsku) árið 1929 og sög- una „Vér héldum heim“, sem úl kom skömmu seinna. Síðan hefir hann unnið að þessari nýju bók, sem nýlega kom út samtímis á ýmsum menningarmálum og lýsir ógnunum, sem biðu liinnar ungu kynslóðar eftir stríðið. í liaksýn er stórborgin. dularfull og miskunn- arlaus. Verð ól). kr. 6.90. il). kr. 9.30 og 11.75. Otto Rung: En Pige i to Spejle. Þetta er sagan um ábrif striðsins i landi, sem ekki tók beinan þátt í þvi (Danmörku). Sjónarsviðið er Kaupmannahöfn, og er bókin hæði álakanleg og skilmerkileg um á- hrif stríðsins sumarið 1911 á hugi nianna í Ilöfn. Verð ób. kr. 9.30, ib. kr. 15.00. Ounnar Widegren: Pjusk del er mig. Þelta cr skáldsaga eftir sænskan höfund, og gerist hún í sænskum hæ. Þar er lýst nútímakonunni í Svíþjóð og hugsunarhætti hennar. Hókin logar af fyndni og hnvttileg- 11 n) tilsvörum frá upphafi lil cnda, en undir niðri er þungur undir- straumur alvöru og ábyrgðarlil- Hnningar. Verð ób. kr. 5.75. íslandsk Aarbog 1936. Enn kemur hér hin snotra árhók Dansk-ísl,- lclagsins, vönduð að efni og frá- gangi eins og venja er til. í henni eru ritgerðir, kvæði, saga (Jarðar- förin cflir Ólaf Marteinsson) ferða- saga o. fl. Alt er efnið varðandi ís- land og íslendinga, en ritað á dönsku. Árbókin er hin eiguleg- asta og mvndum prýdd. Verð ób. kr. 3.00. Anders Uhrskov: Danske Eolkevid II. Þetta er bók á borð við „íslenska fyndni". Vakti 1. hefti, sem út kom 1935 mikla gleði manna á meðal í Danmörku. Þarna eru saman komnar fjölda margar skopsögur. \rerð ób. kr. 4.50. J. P. Sörensen: Blándt Sæler og Smuglere. Þetta er bráðskemtileg drengjabók eftir kunnan, danskan verkfræðing, og scgir hann hér frá ævintýrum, sem hann rataði í á unga aldri og svaðilförum á sigl- ingum um Kyrrahafið. Verð ób. kr. 4.20, ib. kr. 5.40. Anders Thuborg: IJer eller ingen- steds. í þessari skáldsögu er sagt frá vináttu tveggja manna. Vin- irnir skilja meðan Heimsstyrjöld- in geisar og hittast aftur, er reynsl- an hefir sett mark sitt á þá. Sag- an gerisl í Khöfn, París, Marokkó og víðar. \rerð ól). kr. 9,30. Karin Michaélis: Lotte Ligeglad. Hér er á ferðinn ný unglingabók, sem gerist i Kaupmannaliöfn. Höf. hef- ir áður samið hinar frægu Bíbí- bækur 5 talsins, og hefir sú fvrsta þeirra komið út í ísl. þýðingu. Verð hinnar nýju hókar er ób. kr. 4.20, ib. kr. 5,40.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.