Samtíðin - 01.11.1941, Síða 28

Samtíðin - 01.11.1941, Síða 28
24 SAMTÍÐIN 9000 fet undir yfir- borði sjávar MAÐUR er nefndur dr. Rudolf Hofman. Hann er starfsmað- ur við Tekniska háskólann í Múnchen á Þýzkalandi. Skömmu fyrir stríð Iiafði dr. Hofmann, eftir margra ára þrotlaust starf, fundið upp geysihag- Iega köfunarbjöllu, sem útbúin er með þrem gluggum. Þessi bjalla gel- ur kafað dýpra en nokkur maður Hún er l1/^ fet að þvermáli, en veg- ur meira en 100 pund, og í sambandi við liana er komið fyrir ljósmynda- vélum, er taka myndir sjálfkrafa á miklu dýpi. Fvrir stríð bafði þessi neðansjáv- arljósmyndavél, eins og dr. Hofmann nefndi uppfyndingu sína, aðeins ver- ið reynd í Boðnarvatni, Kielarfirði og úti á Eystrasalti, en þá var fyrirhug- að, að bún skyldi vorið 1940 einnig reynd á 9000 feta dýpi í Miðjarðar- bafi. Rjalla þessi er gerð úr stáli, og er bún % úr þumlung á þykkt. 1 glugg- unum þremur, sem áður er getið, er komið fyrir kvarts-linsum, sem eru % úr þumlung að þvermáli. Auk ljósmyndavélanna eru þarna ýmis kjonar mælingaáböld. Mynidavélujn- um er komið fvrir innan við neðsta glugga bjöllunnar, en við efri glugg- ana er „magnesíum“, sem bægl er að kveikja i, og lýsir það þá út í svart- nætti djúpsins, um leið og vélarnar taka mvndirnar með ákveðnu milli- bili. Með sérstökum útbúnaði er séð svo um, að engin móða geti fallið Útvarpsauglýsingar berast með skjótleika raf- magnsins og mætti bins lifandi orðs til sífjölg- andi útvarpsblustenda um allt ísland. Hádegisútvarpið er alveg sérstaklega bent- ugur auglýsingatími fvrir Reykjavík og aðra bæi landsins. S í m i 1 0 9 5. Ríkisiítvarpið

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.