Samtíðin - 01.11.1941, Page 9

Samtíðin - 01.11.1941, Page 9
SAMTÍÐIN 5 að hagað sé skólamenntun ungra stúlkna í Reykjavik? — Mér finnst, að það þyrfti að kenna þeim meira í verklegum efn- uni. T. d. finnst mér, að ungar slúlk- ur þurfi nauðsynlega að læra að fara með peninga, því að fyrir flestum á það nú að liggja að giftast og stjórna lieimili, og þá eru það jú þær, sem eiga að fara með peningana — og helzl á réttan hátt. Méi’ finnst líka, að maður verði að læra að sauma flík og húa til mat, því að það er nú einu sinni svona, að ekki er liægt að sjóða hafragraut með því að þylja yfir lionum latínu. Mvert er viðhorf yðar lil íþrótta og líkamsmenningar? ■— Iþróttirnar eru ágætar, fallegar, liollar og nauðsynlegar, meðan þær ern iðkaðar vegna líkamans. En það má of mikið að öllu gera, og svo finnst mér líka um íþróttirnar. Et’ þær verða aðeins lcapphlaup um met- orð, þá finnst mér orðið of mikið af því góða. — Hvert er viðliorf ungu stúlkn- anna 1941 til hókmennta og lista? — Við höfum nú ekki mörg tæki- færi lil að kynna okkur listir, nema þá lielzt tónlist, enda held ég, að það sé sú listin, sem flestar okkar hafa áhuga fyrir. Aftur á móti lesum við löluvert. Meðan maður er 15—18 ára þykir, lield ég, flestum mest gaman að lesa eitthvað,' sem er reglulega spennandi, en eftir þvi, sem maður les meira, verður maður ósjálfrátt „krítískari“ á bækurnar. Maður hættir þá að hafa gaman af að lesa lélegar skáldsögur og fer að leita sér að einhverju betra. Við liöfum gert okkur það að reglu, að kaupa okkur eina góða bók á mánuði, og stundum kannske fleiri. Það munar ekki svo mikið um það fyrir budd- una, og við njótum þess í hvert sinn, sem ný bók bætist við i hilluna. — Er það ekki höfuðmarkmiðl hverrar ungrar stúlku í dag að gif- tast, eignast yndislegt heimili, „börn og buru“? —• Ég held, að mér sé óhætt að svara þessari spurningu játandi, án ]>ess að ég fari rangt með. Undir niðri eru ungu stúlkurnar alltaf eins, þótt þær séu auðvitað of „moderne“ til að kannast við ]iað, ]iangað til þær hitta „þann rétta“: Þá fara þær allt í einu að lala um gardínur og grautarpotta, eins og þær hafi aldrei hugsað um annað. — Hvað segið þér um skemmtana- lífið í Reykjavik? — Eins og nú standa sakir, finnst mér ])að liarla bágborið. Skemmti- staðirnir eru svo fáir, og fólkið er orðið svo margt, að maður kemst ekki nema endrum og eins að, hvorki í kvikmyndahúsum né á dansstöðum. Og þá evðileggja þrengslin fyrir manni hálfa skemmtunina. Það er einna helzt að safna saman vinum og kunningjum í lieimahúsum og skemmta sér þar. — Hvernig líkar yður við karl- mennina? — Já, karlmennirnir. Ég held nú, að islenzku strákarnir séu beztu skinn, svona inni við beinið og góð- ir félagar og vinir þeim, sem þeir þekkja. En aftur á móti finnst mér, að þeir hefðu ekkert verra af því að temja sér ofurlítið meiri kurteisi.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.