Samtíðin - 01.11.1941, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN
31
ÞEIR VITRl"
---------—...........SÖGÐU:
Landbúnaðinum liggur líf við að
losna við að nýta lélegustu engjarn-
ar og minnst ræktuðu túnin. Hey-
fengurinn má þó ekki minnka. I stað
þess, sem hætt er að nýta, eiga aðal-
lega að koma vel ræktuð, vél-
unnin tún, svo senn hvað líður
verði allur heyfengur tekinn af vél-
færum vel ræktuðum túnum og vél-
færum, arðvænlegum engjum.
Þessu marki verður ekki náð í skjótri
svipan, en víða er nú sótt að því með
drjúgum tökum. Það, sem við tún-
ræktarmennirnir teljum mest um
vert í þeirri sókn, er, að v ö n d u ð
t ú n r æ k t skipi alls staðar þann
fyllsta sess, sem henni ber, sam-
kvæmt skilyrðum og staðháttum og
að í því sé miðað við meira en stund-
arhag einstaklinganna. — Árni G.
Evlands (í Búnaðarritinu 1932).
Hvað er vinur? Ein sál, sem býr í
tveim líkömum í senn. — Aristoteles.
Vinur er sá eini maður, sem ég má
vera hreinskilinn við. — Emerson.
Það eru til þrír dyggir vinir: Göm-
ul eiginkona, gamall hundur og hand-
bærir peningar. — B. Franklin.
Mér er það óskiljanlegt, að jöfn-
uður þurfi endilega að vera í því fólg-
inn, að allir verði jafnmiklir dónar.
Má ekki láta hann n jóta sín alveg eins
með hinu, að allir reyni að vera jafn-
mikil prúðmenni. — G. K. Chester-
ton?
Kurteisin er ein af þeim dyggðum.
sem nútímámönnum þykir minna til
koma en forfeðrum þeirra. — Sigurð-
ur Nordal.
Nýjar bækur
Guðrún Jónsdóttir frá Prestbakka:
Fyrstu árin. Skáldsaga. 165 bls.
Verð ób. kr. 8.00.
Einar B. Guðmundsson: Sjóréttur.
Ágrip. Til afnota við kennslu í
Stýrimannaskólanum í Reylcjavík.
155 bls. Verð ób. kr. 6.50.
Gustaf af Geijerstam: Bókin um lilla
bróður. Gunnar Árnason frá Skútu-
stöðum þýddi. Teikningar: Frú
Barbara W. Árnason. Sænsk
skáldsaga. 188 bls. Verð i skinnb.
kr. 12.00.
James Harpole: Úr dagbókum skurð-
læknis. Dr. G. Claessen þýddi. 238
bls. Verð íb. kr. 20.00.
Fokker fluguélasmiður (Hollending-
urinn fljúgandi). Ævisaga hans,
færð í letur af Bruce Gould. Her-
steinn Pálsson þýddi. 305 bls. Verð
ib. kr. 10.00.
Dr. Jón Helgason: Árbækur Reykja-
víkur 1786—1936. 450 bls. Verð ób.
kr. 40.00 og 48.00.
Annik Saxegaard: Tvö berbergi og
eldhús. Skáldsaga, 118 bls. Verð ib
kr. 7.50.
Nasreddin. Tvrkneskar kímnisögur.
Þorst. Gíslason þýddi, 103 bls. Verð
íb. kr. 6.50.
rm:^ni
allar fáanlegar bækur, erlendar og
innlenclar, og sendum þær gegn
póstkröfu um land allt.
Finnur Finorsson
Bókaverzlun, Austurstrœti i.
Reykjavík.