Samtíðin - 01.03.1949, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.03.1949, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 ■liVEIR STRIÐSGRÓÐAMENN voru * að tala saman. 1. stríðsgróðam.: „Þú ert alltaf að kaupa jarðirnar. Ekki veit ég, hvar þetta endar. Seinast kaupirðu allt landið! Finnst þcr þú ekki vera nógu ríkur, þó þú sért ekki að ásælast öll þessi kot?“ 2. stríðsgróðam.: „Ríkári ert þú en ég, og samt hugsar þú ekki um ann- að en að auðgast enn meira.“ 1. stríðsgróðam.: „Það er alveg rétt. En þú gleymir því, að ég er piparsveinn. Ég á engin hörn, sem auðurinn getur gert að iðjuleysingj- um og ræflum.“ ■PHOMAS EDISON veitti því einu * sinni athygli, að starfsmenn hans voru alltaf að líta á klukkuna í vinnustofu hans. Að þessu varð til- finnanleg vinnutöf. Daginn eftir kom Edison með margar klukkur og kom þeim þar fyrir, sem liægast var að líta á þær. Verkamennirnir urðu himinlifandi og liéldu, að upp- fjmdingamaðurinn væri einungis að gera þeim hægara fvrir. En brátt veittu þeir því athygli, að engum Iveim klukkum bar saman um, hve framorðið væri. Rrátt kom að þvi, að klukkugægjur mannanna urðu alveg vonlausar tilraunir til að fræð- ast um, hvað tímanum liði, og lagð- ist ósiður þeirra þar með niður. II T V E G I Ð „Samtíðinni“ áskrifendur meðal vina yðar og kunningja. I na?sta hefði hefst nýr greinaflokkur !..'r í tima- ritinu. Almenna fasteignasalan (Brandur Brynj ólfsson) Bankastræti 7. — Sími 7324. Annast kaup á: fasteignum, skipum, atvinnufyrir- tækjum o. s. frv. Bílamiðlunin (Brandur Brynjólfsson) Bankastræti 7. — Síini 7324. er miðstöð allra bílakaupa. Viðtalstími beggja fyrirtækjanna er kl. 10—12 og 1—5 alla virka daga ncma laugardaga kl. 10—12. Framkvæmum: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. Seljum: Bílavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld o. fi.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.