Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN
5
Kvennaþættir Samtíðannnar — ^ititjon ^Jretjja
★ Hvernig á ég að grenna mig?
ÞANNIG SPYRJA konur á öllum
aldri og því hefur mér dottið í liug
að birta hér grein, sem ég las nýlega i
útlendu blaði og fjallar einmitt um
það, hvernig konur fara að því að
varðveita hið fagra vaxtarlag, sem
þeim var áskapað. I þessari ágætu
grein eru ráðleggingar um megrandi
mataræði alla vikuna, samdar í sam-
ráði við lækni. Þar segir svo í laus-
legri þýðingu:
Kjóllinn lcom yfir höfuðið, ég
komst í hann, en þegar ég ætlaði að
draga rennilásinn upp, byrjuðu erfið-
leikarnir. Hefurðu nokkurn tíma
reynt að draga upp rennilás, sam-
tímis því sem þú gerir krampakennd-
ar tilraunir til að halda niðri í þér
andanum og herpa kviðinn saman?
Það er alveg andstyggilegt, en eklci
tekur betra við, þegar maður er kom-
inn í kjólinn. Þá er hæði örðugt að
anda og borða, og maður uppgötvar
sér til mikilla leiðinda, að maður
hefur fitnað. Vigtin skrökvar ekki,
málbandið og kjóllinn ekki lieldur.
Og maður tekur þá ákvörðun, að nú
skuli maður hora sig.
En hvernig á að fara að því?
Með þvi að venja sig á að horða
minna, segir læknirinn, og með réttu
mataræði. Það er eina aðferðin til
að megra sig. Fæðuþörf líkamans
BUTTERICK nr. 7849 í stærðunum 12—
20, hentugur og smekklegur vetrarkjóll,
sem breyta má auðveldlega með mismun-
andi krögum og sjölum. Efni: ull, shant-
ung, piqué eða ýmiss konar rayon. Snið
fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélög-
unum.
minnkar með aldrinum, en samtímis
eykst áhuginn fyrir þessa heims gæð-
um. Þess vegna fitnar fólk, án þess
framlei&um kápun1 og drag&ir úr tízkuefnirm efiir sniðum frá
þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu.
KÁJPÆJV H.M?m Laugavegi 35. — Sími 4278