Samtíðin - 01.03.1957, Side 26
22
SAMTÍÐIN
Sonju-. SAMTÍÐARHJÓNIN
Krummi gengur um gólf heima hjá
sér. 1 rauninni væri réttara að segja:
Hann æðir um gólfið, því að liann
þrammar fram og aftui’, snöggklædd-
ur með úfið liárið. Gauk liefur hann
komið fyrir lijá Siggu, systur sinni,
því að Svala er i sjúkrahúsi. Það er
líka þess vegna, sem Krummi er óró-
legur. Honum hefur ekki komið dúr
á auga alla nóttina og nú er komið
fram undir hádegi. Hann reykir
hverja sígarettuna af annarri, og í
hvert sinn sem síminn hringir, hrifs-
ar hann heyrnartólið til sín af mik-
illi ákefð. Að lokum stenzt hann ekki
mátið og liringir:
Krunimi: Halló! Þetta er Krummi
Snorrason.
Rödd: Já, einmitt, ég kannast .við
yður.
Krummi: Ég ætlaði hara að vita,
hvernig það gengi, hvort---
Rödd (grípur fram í fyrir honum):
Þetta er allt í lagi! Við getum áreið-
anlega „skaffað“ yður það, sem þér
hafið beðið um.
Krummi (vandræðalegur): Ja, —
ég hef nú ekki beðið um neitt sér-
stakt-----og því verður tekið með
þökkum, livort heldur það verð-
ur — —
Rödd (grípur aftur fram í): Nú,
já. Ágætt, því að við vitum ekki enn
af hvorri tegundinni við fáum meira,
en ég hugsa, að sendingin verði tilbú-
Vönduð íataefni
ávallt fyrirliggjandi, einnig kamb-
garn í samkvæmisföt. Hagstætt verð.
ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI
Lækjargötu 6A. — Sími 82276.
BAMTIÐIN
kréíst SAMVINNU
♦
Gætið hagsnnina yðar og takið
þátt í neytendasamtökunum.
♦
Meö pví TRYGGIÐ
pér yöur rétt verö
vörunnar.
♦
Verzlið við
Þeir vandlátu nota ávallt
þetta Kaframjöl
Heildsölubirgðir:
Kristján Ó. Skagíjörð h/f
Tryggvagötu 4. Símar 7220 og 3647.