Samtíðin - 01.03.1957, Side 25
SAMTÍÐIN
21
kominn út á hálan ís, og þess neyt-
ir hvítur. Fjórir drottningarleikir
nægja til þess að koma svarta kóng-
inum í snöru, sem hann sleppur ekki
úr. Þessir leikir eru ekkert „skák-
dæmalegir". Þeir eru aðeins rökrétt-
ir, og í því liggur fegurðargildi
þeirra. Reynið að finna lausnina, en
takist það ekki, er rétt að fletta yfir
á 27. síðu.
Þegar Albert Einstein varö 75 ára,
var hann heiðursgestur Princetonhá-
slcólans i Bandaríkjunum. Við hlið
hans sat ung og falleg stúlka, sem
spurði heiðursgestinn:
„Og nú, þegar þér standið á há-
tindi frægðar yðar, hr. Einstein, hafa
þá ekki æskudraumar yðar rætzt?“
„Æ-nei, þvert á móti,“ svaraði Em-
stein.
„Hvað er þetta!“
„Jú, sjáið þér til. Þegar ég var
ungur, hugsaði ég aðeins um að elska,
en nú elska ég mest að hugsa.“
Gestur nokkur sat við hliðina á hús-
móðurinni. Meðan verið var að borða,
var hann alltaf að velta því fyrir sér,
hvernig hann gæti látið sem bezt i
Ijós aðdáun sína á matnum. Allt í
einu sagði húsfreyjan:
„En hvað þér virðist vera lystar-
laus.“
„Það hlýtur nú hver maður að missa
matarlystina, sem situr hjá yður,“
svaraði gesturinn með breiðu brosi.
OMEGA-úrin
heimsfræeu eru enn í gangi frá síðustu
öld. — OMEGA fást hjá
Garðari Ólafssyni úrsmið, Lækjartorgi.
Gantfiö i
ALMENNA
BÓKAFÉLAGIÐ,
félag
ailra
*
Islcndinga
Áskriftasími
8 2 7 0 7,
Tjarnargötu 16,
Reykjavík.
• hressir
m kœfir
Sœ/ffœUfge/tiin^