Samtíðin - 01.03.1957, Side 29

Samtíðin - 01.03.1957, Side 29
SAMTÍÐIN 25 Jrni W. Ji, ’oniion . 67. yrem BRIDGE ÞAÐ ER EINKENNI flestra góðra spilamanna, að saman fer dirfska i sögnum og nákvæmt úrspil. Hins veg- ar er spilamönnum sem öðrum dauð- legum mislagðar hendur, og kemur þá fyrir, að verr fer en efni stóðu til. I nýlokinni keppni, er háð var hér i borg, kom fyrir spil, þar sem ágætur spilamaður hafnaði i 4 Spöðum. Að visu hefðu 3 Grönd verið heppilegri og mun réttari lokasögn, en sleppum þvi. Spilið er þannig: Allir i hættu. Vestur gefur. 10-8-6-3 10-6-5-4-3 3-2 Sagnir féllu þannig: V N A S 1 T 2 L p 2 Sp P 3 L p 3 H P 3 Sp p 4 Sp P p p Vestur spilaði út T-7. Suður lét T-9 Frey’u-vörur mæla með sér sjálfar. Veljið það bezta. FREYJA H.F., sælgætis- og efnagerð Lindargötu 12. Símar 4014 og 2710. ^nrTTTYIVTTX SMURNINGSOLÍUR Á ALLAR VÉLAR TIL SJÚS DG LANDS OLÍUSALAN H.F. Hafnarstræti 10—12 — Eeykjavík.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.