Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 4

Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 4
SAMTÍÐIN ,,Ef ég er í kuldaúlpu frá Skjólfatagerðinni, skiptir veðrið mig engu máli.“ ♦ Skjólföt okkar fara sigiirför um Iandið. 4- Skjólfatagerðin h.f. Belgjagerðin h.f. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. Símar 7942—4. Aiit í SiÁLFSTÆÐISHÚSINU: Hátíðasamkvæmi Dansleikir Leiksýningar Fundahöld Hljómleikar Kvikmyndasýningar. 4- Sigild hljómlist í síðdegiskaffinu. ♦ Mælið ykkur mót i SJÁLFSTÆDISHÚSINU VÖRFHAPPDHÆTTI S. í. B. S. Heildarfjárhæð vinninga á árinu 1957 hækkar um kr. 2.300.000,00 og verður því samtals: kr. 7.000.000,00 Aðeins heilmiðar eru útgefnir. Vinningar falla því óskiptir í hlut vinnanda. Verð miðans er óbreytt. — Dregið er 5. dag hvers mánaðar. Vinnirigar skiptast þannig: 3 vinningar á Vt milljón króna hver. 4 vinningar á kr. 200.000,00 hver. 6 vinningar á kr. 100.000,00 hver. 12 vinningar á kr. 50.000,00 hver. 100 vinningar á kr. 10.000,00 hver. 150 vinningar á kr. 5.000,00 hver. 4725 vinningar frá kr. 500,00 upp í kr. 1.000,00. Sé fyllsta heppni með, getur ársmiði, sem kostar aðeins 249 kr., fært eiganda sínum samt. kr. 2.800.000,00. — Öllum hagnaðinum er varið til nýbygginga að Reykjalundi, glæsilegasta öryrkja-vinnuheimili á Norðurlöndum.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.