Samtíðin - 01.05.1957, Qupperneq 8
4
SAMTÍÐIN
Feisíii?
1. Hver orti þetta:
Nú er sólskin og sunnanvindur,
og Sörli ríður í garð.
2. Hvaða Alpatindur er liæstur?
3. Hvaða ríki er þéttbýlast í heimi?
4. Hver varð fyrstur Islendinga ráð-
herra hér á landi?
5. Hvaða stórhorg eignaðist fjTst
neðanj arðarhrautir ?
Svörin eru á bls. 29.
Efni þessa heftis:
Sig. Skúlason: Háborg ísl. sjó-
manna er að rísa .......... Bls. 3
Dægurlagatextarnir .............. — 4
Ástamál ......................... — 5
Verðlaunaspurningarnar .......... — 6
Kvennaþættir Freyju ............. — 7
Presturinn og dauða höndin (saga) — 10
Skáldin kváðu (vísnaþáttur) .... — 12
Mikilmenni: María Curie.......... — 13
íslenzkunámskeið Samtíðarinnar — 16
Sonja: Samtíðarhjónin ........... — 17
Sjálfsævisaga Þórbergs........... — 18
Guðm. Arnlaugsson: Skákþáttur — 20
Árni M. Jónsson: Bridge.......... — 22
Skopsögur — Þeir vitru sögðu o. m. fl.
Forsíðumynd: Dansmærin LILI ST. CYB
í bandarísku ævintýramyndinni „Sonur
Sindbaðs“, sem Gamla Bió ætlar að sýna
á næstunni, og er hún tekin í litiun og
Superscope.
Nágrannar eru fólk, sem alltaf sér
til manns, þegar maður er aó gera
eitthvaS, sem enginn má sjá.
^)æ^ar(a^atextar
FYRIR Skagfirðing o. fl. birtum við
textann: Oft spurði ég mömmu (Que sera,
sera) eftir Loft Guðmundsson. Ingibjörg
Smith syngur á HMV-plötu, JOR-234.
Oft spurði ég mömmu, er ung ég var:
„Sér enginn fyrir, hvað verða kann?
Hlotnast mér fegurð, auðlegð og ást?“
Aðeins hún svara vann:
„Que sera, sera — það verður og fer
sem fer.
Hið ókomna enginn sér.
„Que sera, sera — verður og fer sem fer.“
Seinna ég.oft spurði unnustann:
,,Sér enginn fyrír, hvað verða kann?
Hljótum við gæfu, unað og ást?“
Aðeins hann svara vann:
„Que sera, sera . ...“
Nú spyrja börnin mín alveg eins:
,,Sér enginn fyrir, hvað verða kann?
Hljótum við fríðleik, auðlegð og ást?“
Auðmjúk ég svara vann:
„Que sera, sera — það verður og fer
sem fer.
Hið ókomna enginn sér.
Que sera, sera — verður og fer sem fer.“
ÞÁ ER HÉR birtur samkvæmt beiðni
textinn: Ágústnótt eftir Árna úr Eyjum.
Lag eftir Oddgeir Kristjánsson. Alfreð
Clausen syngur á plötu hjá íslenzkum
tónum.
Undurfagra ævintýr,
ágústnóttin hljóð.
Um þig syngur æskan hýr
öll sín beztu ljóð.
Ljósin kvikna, brennur bál,
bjarma slær á grund.
Tízkan er á okkur bandi
Landsins beztu og fjölbreyttustu
prjónavörur. Sent gegn póstkröfu.
HLÍN, Skólavörðustíg 18. Sími 2779.
Gullsmiðir Steinjiór og Jóhannes,
Laugavegi 30. Sími 82209.
Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata
Steinhringar, gullmen.