Samtíðin - 01.05.1957, Síða 10

Samtíðin - 01.05.1957, Síða 10
Uerjfaun 6 SAMTÍÐIN Ud£ aaaaópamm^ SAMTÍÐIN veitir þrenn verðlaun fyrir rétt svör við þrem eftirfarandi surninga- flokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtíðinni og 3 verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verð- launum eru þau, að rétt svör við öllum spurningunum hafi borizt okkur fyrir 20. maí ásamt orðinu VERÐLAUN, sem prentað er uppi í hægra horni hér á síð- unni og á að fylgja úrlausnunum. Sendi fleiri en einn réttar ráðningar, verður dregið um, hver hlýtur 1., 2. og 3. verð- laun. ! i I. Munar einum staf Það munar aðeins einum staf á a og b. Hér eru merkingar orðanna. Reynið að finna þau. 1. a) stuðningur, b) hrossahópur 2. a) á fé, b) fiskur 3. a) líffæri, b) ósk 4. a) fræðsla, b) auglýsing 5. a) þvottaefni, b) matur, II. Punktar og orð 1 stað punktanna á að setja orð, sem í eru jafnmargir stafir og þeir. Til þess að fá lengri orðin þarf ekki annað en bæta einum staf aftan við og öðrum framan við styttri orðin. 1. Þeir unnu . . . þetta. 2. Hann vill gjarnan .... að sér fólk, þótt hann líti sjálfur aldrei. dag. 3. Þeir sögðu .. . okkur, að þeir .....fyrir vetrinum. 4. Það er enginn . . . á því, að þið .....betlaranum ölmusu. 5. Ég .. . honum til, að liann... sár sín sem fyrst. ar SamtíL armaar III. Stafavíxl Setjið stafina TIL saman við breyttu stafina hér á eftir, þannig að út komi orð samkvæmt eftirfarandi merkingum. Merkingar: 1. UR farfi 2. L slæmt 3. KEL karlmannsnafn 4. SPL skemmd 5. EIL kirtill. Ráðningarnar verða birtar í næsta hefti. VERDLAllIM 2. verðlaun fyrir svör við verð- launaspurningum næstsíðasta lieftis hlaut Erna Jakobsdóttir, Fjólugötu 1, Akureyri. Fleiri hlutu ekki verðlaun. Kostakjör Samtíöarinnar VEGNA sífelldra fyrirspurna um, hvort fáanlegir séu eldri árgangar SAMTlÐARINNAR skal það tekið fram, að vegna mikillar eftirspurnar getum við ekki lengur afgreitt ritið frá upphafi, en seljum, meðan birgð- ir endast, 10 eldri árganga, samtals 3200 bls. af úrvalsefni, á aðeins 200 kr. burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylg- ir pöntun. Notið þetta einstæða tæki- færi og sendið okkur pöntun yðar nú þegar SAMTlÐIN, pósthólf 372, Reykjavík. Bólstruð húsgögn fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Laugaveg 66. Vönduð vinna. Hagstætt verð.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.