Samtíðin - 01.05.1957, Síða 11

Samtíðin - 01.05.1957, Síða 11
SAMTÍÐIN 7 Kvennaþættir Samtíðarinnar — í^ititjóri ^Jreyja 'jt París boðar vortízkuna 1957 FRÁ PARlS berast nú „dagskip- anir“ tízkufrömuðanna. Hér eru nokkrar þær helztu: • DIOR boðar „frjálsa linu“, þ. e. kjóla, flegna í hálsmál, með svo viðu mitti, að þar myndast jafnvel fell- ingar. Pils eru hæfilega víð og sídd- in í sjálfsvald sett. Litir: dökkblátt, grátt, livítt, biminblátt, gult og rauð- gult, ef um kvöldklæðnað er að ræða. Aðaltízkulitirnir eru þó bvítt og him- inblátt. • GUY LAROCHE, ungur tizku- frömuður, sýnir stuttar og klæðileg- ar dragtir. Kvöldkjólar lians minna á luktir. Litir: bvítt, sandgrátt, svart (lítillega), grænblátt í nokkrum blæ- brigðum, rauðgult, bleikt og blátt í mörgum daufum blæbrigðum. • LANVIN—CASTELLO hefur orðið fyrir japönskum áhrifum.Hann boðar víð föt með víðum ermum. Trevjur lians eru hnepptar í hálsinn, en lausar og mjög víðar að neðan. Litir: öll gul og bleik blæbrigði, en auk þess rautt, grátt og grænt. • GENEVIÉVE FATH lætur yfir- hafnirnar vefjast um líkamann.Sum- ar af kápum bennar eru með beltum. Dragtirnar eru viðar í balcið. Kjól- BUTTERICK nr. 8036 i stærðunumf12 til 44. Vor- og sumarkjóll, tilvalinn sem dag- eða kvöldkjóll Efni: crepe, shan- tung, bómull eða létt ullarefni. Af 90 cm breiðu efni þarf 3.90 m. Snið fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélögunum. Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. lííÍPAiV JSflJFl Laugavegi 35. — Sími 4278

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.