Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.05.1957, Blaðsíða 12
8 SAMTlÐIN arnir eru sniðnir eins og þeir væru með teygjum eða bóleró. Kvöldkjól- arnir eru úr léttum músselíns-efnum. Litir: dökkblátt, reyklitt, allir bleikir litir og grænleitt. • JEAN DESSÉS kallar línu sína „segl í vindi“. Dragtir eru víðar, pils- in bein og vídd í þeim að framan. Kvöldpilsin eru mjög víð, en mjókka að neðan. Mittið er á réttum stað, en ekki aðskorið. Litir: hvítt, hafblátt, gult og rautt. • JAQUES HEIM kallar línu sína „bólu“. Fötin eru víð, en þó í hófi. Línan er bein, oft í þrennu lagi, en þó með vídd yfir mjaðmir. Litir: dökkblátt, svart, grátt, grænt, sítr- ónugult og hitabeltisrautt. Elskar forstjórann RUT skrifar: Ég á í sálai'stríði, Freyja mín. Geturðu ráðlagt mér, Ixvað ég á að gei’a? Ég er ástfangin í forstjóranum, senx ég vinn hjá, en hann er kvæntur og á börn og hefur ekki endurgoldið ást mína. Samt finn ég, að hann er óhamingjusamur í hjónabandinxi. Á ég að skipta unx atvinnu og reyna þannig að sigrast á tilfinningum mínum? SVAR: Auðvitað áttu að hætta að hugsa um þennan mann, og líklega væri bezt fyx-ir þig að fá þér vinnxi annars staðar. Ég er viss um, að með nýju umhverfi og nýjum kunningj- VEL KLÆDD kona kaupir hattana hjá Hattaverzlun ísafoldar K.f. Éára Sigurjónsdóttir, Austurstræti 14. Sími 5222. um mun þér takast að sigi'ast á á- stríðu þinni. Það kemur þessu máli ekkert við, þó að forstjórinn kunni að vei'a óánægður í lijónabandinu. Hann elskar þig ekki, og þó svo væi'i, næði engri átt, að þú færir að giftast lionunx. — Þín Freyja. 'A' Get ég átt barn? SOLVEIG skrifar: Ég er 48 ára og ætla að fara að gifta mig. Heldurðu, að noklcur von sé til, að ég geti átt barn svona gömxil? Ég veit, að mannsefnið mitt sái’langar í barn. Viltu svara mér strax? SVAR: Mér finnst ósennilegt, að þú getir eignazt barn, en talaðu um þelta við lækni. Mannsefni þitt lilýt- xir að skilja þelta og gera sér ljóst, að liverju hann gengur. Þið ættuð að taka barn. Það hefur oft lánazt vel. — Þín Freyja. ★ Leitaðu læknis HUSFREYJU, sem skrifar og kvartar undan því, að liún sé of hor- uð og brjóstalaus, en er þó fjögi'a barna móðir og aðeins rúml. þrítug, viljunx við helzt ráðleggja að leita læknis. Hér þarf þó elcki að vera nein sjúkdómshætta á fei'ðum. Rejmsla er fyrir því, að til þess að fá falleg brjóst, er gott að bxirsla þaxi upp á við með nokkuð stífum bxii'sta á hverjum morgni. — Freyja. Vill ekki vera ófrísk 0. P. 18 skrifar og biður mig segja ORLOF VÍSAR VEGIMW FERÐASKRIFSTOFAN ORLOF H.F. Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 82265.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.